Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 1
Listabókstafirnir eru: A: Alþýðuflokkur B: Framsóknarflokkur D: Sjálfstæðisflokkur G: Alþýðubandalag M: Flokkur mannsins V: Kvennalisti, nema íVestmannaeyjum Sérlistar eru skýrðir sérstaklega PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS BÆJAR-, OG SVEITASTJORNAR- KOSNINGAR 31. maf 1986 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 BLAÐ Reykjavík elö' KJÓSENDUR á kjörskrárstofni í Reykjavík eru 66.529og hefur fiölgað um 12% frá síðustu borgarstjómarkosn- ingum. I borgarstjóm situr 21 fulltrúi, en verða 15 eftir kosningarnar. í framboði em sex listar, en vom fimm árið 1982. í sfðustu borgarstjómarkosningum 1982 voru 58.481 á kjörskrá í Reykjavík og var kosningaþátttaka 85,7%. Úrslit urðu sem hér segin Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 3949 8,01 1 Framsóknarflokkur (B) 4692 9,52 2 Sjálfstæðisflokkur (D) 25879 52,53 12 Alþýðubandalag (G) 9355 19 4 Kvennaframboð (V) 5387 10,94 2 M- Borgarstjóri Reykjavíkur er Davíð Oddsson (S) og Sjálf- stæðisflokkurinn fer einn með stjóm borgarinnar. ’ 1 A B D G M V Akranes KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Akranesi em 3632 og hefur fjölgað um 10% frá siðustu sveitarstjómarkosning- um. í bæjarstjórn em 9 fulltrúar og era 5 listar í fram- boði, en vom 4 árið 1982. í sfðustu sveitarstjómarkosningum vom 3246 kjósendur á kjörskrá á Akranesi og var kosningaþátttaka 87,8%. Úr- slit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 397 14,4 1 Framsóknarflokkur (B) 857 31 3 Sjálfstæðisflokkur (D) 1110 40,1 4 Alþýðubandalag (G) 402 14,5 1 B D G Bæjarstjóri er Ingimundur Sigurpálsson og meirihluta bæjarstjórnar skipa fulltrúar Sjálfstæðisflokks og fulltrúi Alþýðuflokks. M Akureyri KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Akureyri em 9664 og hefur fjölgað um 12% frá siðustu sveitarstjómarkosning- um. í bæjarsijórn em 11 fulltrúar og era 5 listar í framboði eins og árið 1982. í síðustu bæjarstjómarkosningum vom 8433 kjósendur á kjörskrá á Akureyri og var kosningaþátttaka 78,7%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 643 9,8 1 Framsóknarflokkur (B) 1640 25,1 3 Sjálfstæðisflokkur (D) 2261 34,6 4 Alþýðubandalag (G) 855 13,1 1 Kvennaframboð (V) 1136 17,4 2 A: B: D: G: M: Bæjarstjóri Akureyrar er Helgi M. Bergs og meirihluti bæjarstjómar er skipaður fulltrúum Framsóknarflokks og Kvennaframboðs og fulltrúa Alþýðubandalags.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.