Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 C 5 Ólafsvík KJÓSENDUR á kjörskrárstofni í Ólafsvík eru 803 og hefur fjölgað um 13% frá síðustu sveitarstjórnarkosning- um. í bæjarstjórn eru 7 fulltrúar og eru 5 listar í fram- boði, en voru 3 árið 1982. I síðustu sveitarstjómarkosningum vom 695 kjósendur á kjörskrá í Ólafsvík og var kosningarþátttaka 92,5%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Sjálfstæðisflokkur (D) 206 33,2 2 Almennir borgarar (H) 261 42 3 Lýðræðissinnaðir kjósendur (L) 154 24,8 2 Bæjarstjóri Ólafsvíkur er Guðmundur Tómasson og meiri- hluti bæjarstjómar er skipaður fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Almennra borgara. Sauðárkrókur KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Sauðárkróki eru 1614 og hefur fjölgað um 13% frá síðustu sveitarstjórnarkosn- ingum. í bæjarstjóm em 9 fulltrúar og em 6 listar ú framboði, en vom 5 árið 1982. I síðustu sveitarstjómarkosningum vom 1404 kjósendur á kjörskrá á Sauðárkróki og var kosningaþátttaka 89,4%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Alþýðuflokkur (A) Framsóknarflokkur (B) Sjálfstæðisflokkur (D) Alþýðubandalag (G) Listi Óháðra kjósenda (K) Atkvæði % Fulltrúar 100 8,1 0 406 33,1 4 369 30 3 153 12,5 1 200 16,3 1 A: ............... B: ............... D: ............... G: ............... T i íSamtíik lýðræðissinna): A: ........ B: D: ........ G: ........ K (Listi óháðra): N (Nýttafl): .... Bæjarstjóri á Sauðárkróki er Þórður Þórðarson og meiri- hluta bæjastjómar skipa fulltrúar Framsóknarflokks og full- trúi Alþýðubandalags. Selfoss KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Selfossi era 2549 og hef ur fjölgað um 19% frá síðustu sveitarstjóraarkosning- vj um. í bæjarstjórn em 9 fulltrúar og em 6 listar í fram- l~> boði, en vom 5 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum vom 2099 kjósendur á kjörskrá á Selfossi og var kosningaþátttaka 89,7%. Úrslit T'V urðu þessi: mJ Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 203 10,9 1 Framsóknarflokkur (B) 559 30,1 3 Sjálfstæðisflokkur (D) 677 36,5 4 Alþýðubandalag (G) 249 13,4 1 Óháðir kjósendur (M) 168 9,1 0 Bæjarstjóri Selfoss er Stefán Ómar Jónsson og meirihluta bæjarstjómar skipa fulltrúar Framsóknarflokks og Sjálfstæð- isflokks. Seltjarnarnes B KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Seltjaraamesi era 2638 og hefur fjölgað um 24% frá síðustu sveitarsljóra- TA. arkosningum. I bæjarstjóra era 7 fulltrúar og eru 3 JlJI listar i f ramboði, en vora 4 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum vom 2080 kjósendur á kjörskrá á Seltjamamesi og var kosningaþátttaka 90%. Úrslit urðu þessi: VT • Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 108 5,9 0 Framsóknarflokkur (B) 246 13,4 1 Sjálfstæðisflokkur (D) 1177 64,4 5 Alþýðubandalag (G) 298 16,3 1 Bæjarstjóri Seltjamamess er Sigurgeir Sigurðsson og meirihluti bæjarstjómar er skipaður fulltrúum Sjálfstæðis- flokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.