Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 C 3 Grindavík KJÓSEkDUR á kjörskrárstofni í Grindavik eru 1302 og hefur fjölgað um 16% frá síðustu sveitarstjórnarkosn- ingum. í bæjarstjórn eru 7 fulltrúar og eru 4 listar í framboði eins og árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum voru 1103 kjósendur á kjörskrá í Grindavík og var kosningaþátttaka 87,7%. Úr- slit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 192 20,2 1 Framsóknarflokkur (B) 302 31,8 3 Sjálfstæðisflokkur (D) 364 38,3 3 Alþýðubandalag (G) 92 9,7 0 B D G Bæjarstjóri Grindavíkur er Jón Gunnar Stefánsson og meirihluti bæjarstjómar er skipaður fulltrúum Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks. Hafnarfjörður A: KJÓSENDUR á kjörskrárstofni i Hafnarfirði eru 9081 og hefur fjölgað um 16% frá síðustu sveitarsijórnarkosn- ingum. í bæjarstjórn eru 11 fulltrúar og eru 8 listar í framboði, en voru 5 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum vom 7680 kjósendur á kjörskrá í Hafnarfirði og var kosningarþátttaka 85,6%. Úrslit urðu þessi: B: D: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 1336 20,9 2 F (Frjálst framboð): Framsóknarflokkur (B) 621 9,7 1 Sjálfstæðisflokkur (D) 2391 37,5 5 Alþýðubandalag (G) 796 12,5 1 G: Félag óháðra borgara (H) 1239 19,4 2 Bæjarstjóri Hafnarfjarðar er Einar I. Halldórsson og meirihiuta bæjarstjórnar skipa fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Félags óháðra borgara. H (Félag óháðra borgara): Húsavík KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Húsavík eru 1718 og hefur fjölgað um 16% frá síðustu sveitarstjórnarkosning- um. í bæjarstjórn eru 9 fulltrúar og eru 5 listar í fram- boði, en voru 4 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum vom 1458 kjósendur á kjörskrá á Húsavík og var kosningaþátttaka 90,2%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 240 18,6 2 Framsóknarflokkur (B) 432 33,5 3 Sjálfstæðisflokkur (D) 274 21,3 2 Óháðir og Abl. (G) 342 26,6 2 B D G Bæjarstjóri Húsavíkur er Bjami Aðalgeirsson og meirihluti (Eramboð Víkveija): bæjarstjómar er skipaður fulltrúum Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Isafjörður A KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á ísafirði eru 2329 og hefur fjölgað um 10% frá síðustu sveitarstjórnarkosning- um. í bæjarstjórn eru 9 fulltrúar og eru 4 listar í fram- boði, en voru 5 árið 1982 í síðustu sveitarstjómarkosningum vom 2086 kjósendur á kjörskrá á ísafirði og var kosningaþátttaka 84,0%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 440 26 2 Framsóknarflokkur (B) 231 13,7 1 Sjálfstæðisflokkur (D) 675 39,9 4 Alþýðubandalag (G) 196 11,6 1 Óháðir borgarar (J) 150 8,9 1 B D G Bæjarstjóri ísafjarðar er Haraldur Lándal Haraldsson og meirihluti bæjarstjómar er skipaður fulltrúum Alþýðuflokks, fulltrúa Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Óháðra borgara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.