Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 Keflavík a KJÓSENDUR á kjörskrárstofni í Keflavík eru 4851 og hefur fjölgað um 15% frá síðustu sveitarstjómarkosning- um. I bæjarstjóm era 9 fulltrúar og em 6 listar i fram- boði, en vora 4 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum voru 4142 kjósendur á kjörskrá í Keflavík og var kosningarþátttaka 84,5%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 918 26,8 2 Framsóknarflokkur (B) 805 23,5 2 Sjálfstæðisflokkur (D) 1345 39,2 4 Alþýðubandalag (G) 363 10,6 1 Bæjarstjóri Keflavíkur er Steinþór Júlíusson og meirihluti bæjarstjómar er skipaður fulltrúum Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. B D G M H Óháðir kjósendur) Kópavogur KJÓSENDUR á kjörskrárstofni í Kópavogi eru 10344 og hefur fjölgað um 16% frá siðustu sveitarstjóraarkosn- -j-j ingum. í bæjarstjórn era 11 fulltrúar og eru 5 listar í 1» framboði, en vora 4 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum 1982 vom 8727 kjós- endur á kjörskrá í Kópavogi og var kosningaþátttaka 84,1%. T\ Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 1145 16,5 2 Framsóknarflokkur (B) 1256 18,1 2 Sjálfstæðisflokkur (D) 2925 42,1 5 Alþýðubandalag (G) 1620 23,3 2 Bæjarstjóri Kópavogs er Kristján Guðmundsson, en meiri- hluta bæjarstjómar skipa fulltrúar Alþýðuflokks, Framsókn- arflokks og Alþýðubandalags. G M Neskaupstaður KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Neskaupstað eru 1186 og hefur fjölgað um 11% frá síðustu sveitarstjórnarkosn- ingum. í bæjarstjórn eru 9 fulltrúar og eru 4 listar í framboði, en voru 3 árið 1982. I síðustu sveitarstjómarkosningum vom 1046 Iqosendur á kjörskrá á Neskaupstað og var kosningaþátttaka 91,5%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % FuUtrúar Framsóknarflokkur (B) 208 22,5 2 Sjálfstæðisflokkur (D) 185 20 2 Alþýðubandalag (G) 530 57,4 5 D G H (Flokkur óháðra) Bæjarstjóri Neskaupstaðar er Ásgeir Magnússon og full- trúar Alþýðubandalags skipa meirihluta bæjarstjómar. Njarðvík KJÓSENDUR á kjörskrárstofni í Njarðvík eru 1494 og hefur fjölgað um 19% frá síðustu sveitarstjóraarkosning- um. I bæjarstjóra eru 7 fuUtrúar og eru 6 listar í fram- boði, en voru 5 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum vom 1227 kjósendur á kjörskrá í Njarðvík og var kosningaþátttaka 87,9%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 210 19,6 2 Framsóknarflokkur (B) 179 16,7 1 Sjálfstæðisflokkur (D) 497 46,4 4 Alþýðubandalag (G) 96 9,0 0 Óháðir kjósendur (H) 88 8,3 0 Bæjarstjóri Njarðvíkur er Albert K. Sanders og fulltrúar Sjálfstæðisflokks mynda einir meirihluta bæjarstjómar. B C D G M (Bandalagjafnaðarmanna Olafsfjörður KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Ólafsfirði eru 819 og hefur fjölgað um 14% frá síðustu sveitarstjóraarkosning- -jrjr um. í bæjarstjórn eru 7 fulltrúar og eru sömu tveir XII (Listi vinstrimanna): Iistarair í framboði og árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum vom 703 kjósendur á kjörskrá á Ólafsfírði og var kosningaþátttaka 93,5%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Sjálfstæðismenn (D) 293 45,9 3 Vinstri menn (H) 346 54,1 4 Bæjarstjóri á Ólafsfirði er Valtýr Sigurbjamarson (sept. ’83) og meirihluta í bæjarstjóm skipa vinstrimenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.