Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 6
6 C Seyðisfjörður KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Seyðisfirði eru 706 og hefur fjölgað um 16% frá siðustu sveitarstjórnarkosn- ingnm. í bæjarsfjórn eru 9 fulltrúar og eru 5 listar í framboði, en voru 4 árið 1982. í síðustu sveitarstjómarkosningum voru 598 kjósendur á kjörskrá á Seyðisfírði og var kosningaþátttaka 91,6%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 110 20,5 2 Framsóknarflokkur (B) 157 29,3 3 Sjálfstæðisflokkur (D) 185 34,5 3 Alþýðubandalag (G) 84 15,7 1 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 A: ......................... B: ......................... D: ......................... G: ......................... M: ......................... Bæjarstjóri Seyðisfjarðar er Þorvaldur Jóhannsson og fulltrúar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks skipa meiri- hluta bæjarstjómar. Óháðir kjósendur): Siglufjörður KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Siglufirði eru 1375 og hefur fjölgað um 3% frá síðustu sveitarstjórnarkosn- ingum. í bæjastjórn eru 9 fulltrúar og eru 5 listar í framboði, en voru 4 árið 1982. I síðustu sveitarstjómarkosningum vora 1308 kjósendur á kjörskrá á Siglufírði og var kosningarþátttaka 89,3%. Úrslit urðu þessi: Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Alþýðuflokkur (A) 206 17,64 1 Framsóknarflokkur (B) 238 20,38 2 Sjálfstæðisflokkur (D) 413 35,36 4 Alþýðubandalag (G) 289 24,74 2 Bæjarstjóri Siglufjarðar er Óttar Proppé og meirihluta bæjarstjómar skipa fulltrúar Framsóknarflokks og Alþýðu- bandalags og fulltrúi Alþýðuflokks. B: D: G: M: Vestmannaeyjar , XX» KJÓSENDUR á kjörskrárstofni i Vestmannaeyjum eru 3236 og hefur fjölgað um 10% frá siðustu sveitarstjóm- arkosningum. I bæjarstjóra eru 9 fulltrúar og eru 5 listar í framboði, en voru 4 árið 1982. I síðustu sveitarstjómarkosningum voru 2897 kjósendur á kjörskrá í Vestmannaeyjum og var kosningaþátttaka 87,3%. ¥\ # Úrslit urðu þessi: MJ • Flokkur Atkvæði % Fulltrúar Listi jafnaðarmanna (A) 349 14,1 1 Framsóknarflokkur (B) 283 11,5 1 Sjálfstæðisflokkur (D) 1453 58,9 1 Aiþýðubandalag (G) 383 15,5 1 Bæjarstjóri Vestmannaeyja er Ólafur Elísson og fulltrúar Sjálfstæðisflokks skipa meirihluta bæjarstjómar. G: ............. (Óháð framboð): KAUPTÚNAHREPPAR Bessastaðahreppur Blönduós D.......................................................... D.................. F(Framfarafélag) .......................................... H (vinstrl menn) .. H (Hagsmunasamtök) ......... .............................. K (Alþýðubandal. ogóháölr) 1982: Einn listi frjálslyndra sjálfkjörinn 1982: D: 224 (2), H: 304 (3) Borgarnes Bfldudalur (Suðurfi.hr.) D.......................................................................................... G.................................................. F (óháðlr) ............................. .................................................. H (óháðir) ........................................ 1982: D: 88 (2), K (óháðir): 114 (3) 1982; A: 169 (1), B: 339 (3), D: 248 (2), G: 144 (1)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.