Morgunblaðið - 05.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.06.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1986 Fjöruskoðun. Ljósmyndari Morgunblaðsins, RAX, tók þessa mynd fyrir nokkru vestur við Hellna á Snæfellsnesi. Segir bann að þó hann hafi komið þar oft við, sé það jafnan svo, að finna megi ný og ný viðfangsefni. Þar er ótæmandi myndefni fyrir þá sem ánægju hafa af því að taka ljósmyndir. Hann tók þessa mynd af sæbörðum klettum og gijóti er fjöruskoðun var að hefjast. FRÉTTIR________________ ÞAÐ var ekki nema 2ja stiga hiti hér í Reykjavík hér í Reykjavík í fyrrinótt. Þess mátti líka sjá merki í gærmorgun. Þá var Esjan hvit af nýföllnum snjó, hið efra. Næturfrost mældist á einni veðurathugunarstöð á láglendi um nóttina. Var það í Norðurhjáleigu, eitt stig. Við frostmark var hitinn á Tannstaðabakka. Uppi á Hveravöllum fór frostið niður í fjögur stig. Mest hafði úrkoman verið um nóttina á Fagurhóls- mýri, 14 mm. Hér i bænum mældist lítilsháttar úr- koma. Og svo var það spáin í gærmorgun, hún var á þá leið að veður fari hlýnandi á landinu, með suðlægri vindátt. Snemma í gær- morgun var frost í Frobish- er Bay 2 stig og í Nuuk, höfuðstað Grænlands, eitt stig. í Þrándheimi var 10 stiga hiti, níu stig í Sunds- vall og hiti 10 stig í Vaasa. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu segir að það hafi veitt Ingvari Þóroddssyni lækni leyfí til að kalla sig sérfræðing í heimilislækningum. Ráðu- neytið hefur einnig veitt Vikt- or Agúst Sigurðssyni lækni leyfí til að starfa sem sérfræðingur í geislalækning- um. FORELDRASAMTÖK barna með sérþarfír efna til árlegrar skóggræðsluferðar næstkomandi laugardag. Verður þá safnast saman til starfa í skógarreit félagsins við Fossá í Hvalfirði kl. 13.30. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík efnir til árlegrar kaffisölu á sjó- mannadaginn, nk. sunnudag 8. júní. Verður hún í slysa- vamahúsinu á Grandagarði. Konur, sem vildu gefa kökur eða brauð, eru beðnar vin- samlegast að koma þeim í slysavamahúsið árdegis á sunnudaginn. KVENFÉL. Bústaðasókn- ar, Fyrirhugaðri kvöldferð félagsins hefur verið flýtt. Verður hún farin fimmtudag- inn 12. júní. Lagt verður upp frá kirkjunni kl. 18.30. Nán- ari uppl. um ferðina veita Laufey, sími 35932, Björg, s. 33439, eða Elín Hrefna, s. 32117. HEIMILISPÝR KÖTTUR hálfsárs gamall týndist fyrir um 10 dögum frá Norðurvangi 25 í Hafnar- fírði. Hann er ómerktur. Svartur en með hvítt trýni og hvftar loppur og hvítur á kvið. Fundarlaunum heita húsráð- endur fyrir köttinn og símar þeirraeru 53354 eða 53105. FRÁ HÖFIMIIMNI í FYRRAKVÖLD fór Skóg- arfoss úr Reykjavfkurhöfn áleiðis til útlanda. I fyrradag hafði Kyndill verið tekinn í slipp. Þá fór Hekla í strand- ferð og Árvakur hafði komið til hafnar. í gær höfðu þessi rækjuveiðiskip verið á ferð- inni í Reykjavíkurhöfn. Hafði Júpiter farið til veiða. Tveir höfðu komið inn af veiðum og landað; Bjarni Ólafsson og Akurnesingur. Þá kom Ljósafoss af ströndinni og Askja úr strandferð. Togar- inn Grindvíkingur hafði látið úr höfn. Þá er leiguskipið Jan farið út aftur. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu. KG 500, RB 500, JE 500, GV 500, ÓP 500, VB 600, ÞK 600, gamalt áheit frá þakklátri konu 600, NN 600, Elín 600, ASK 600, Ast 700, Sigurður T. 750, HM 800, Anna 800, Inga 1000, IP 1000, HH 1000, Sigríður Eyjólfsdóttir 1000, MJ 1000, Hjördís 1000, Elísabet Axels- dóttir 1000, GHG 1000, ÓJ 1000, IG 1000, frá ónefndum 1000, Jóhannes 1000. ÁRNAÐ HEILLA H(\ ára afmæli. í dag, ■ " fímmtudag 5. júní, er sjötug frú Ragnheiður Helga Sveinbjörnsdóttir, Skarðsbraut 3, Akranesi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar á Dalbraut 43 þar í bænum, næstkomandi laugardag, 7. þ.m., eftirkl. 15. BOK í DAG er fimmtudagur 5. júní, fardagar. 7. vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.05 og síðdegisflóð kl. 17.23. Sólarupprás í Rvík kl. 14 og sólarlag kl. 23.41. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 11.49 (Almanak Háskól- ans.) Fagnið með fagnend- um, grátið með grát- endum. (Róm. 12,15.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ ' 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: -1 megira. 5 fyrir ofan, 6 veiða, 7 bardagi, 8 ávðxtur, 11 skammstðfun, 12 sár, 14 skyld, 16 greiýaði. LÓÐRÉTT: - 1 erkifífls, 2 vera kyrr, 3 áa, 4 úrgangur, 7 elska, 9 hestur, 10 romsa, 13 dvala, 15 ósamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fólska, 5 úú, 6 gustuk, 9 eta, 10 Na, 11 Ta, 12 bað, 13 arka, 15 orð, 17 aflaði. LÓÐRÉTT: — 1 fógetana, 2 lúsa, 3 sút, 4 arkaði, 7 utar, 8 una, 12 bara, 14 kol, 16 ðð. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík. f kvöld í Vesturbœjar Apóteki. Hóaleitis Apó- tek er opiö til ki. 22. Á morgun, föstudag, er næturvöröur í Ingólfs Apóteki auk þess er Laugarnesapótek opiö tii ki. 22. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeiid) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin iaugard. og sunnud. ki. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Millilióalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekió á móti viðtals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl.9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17 Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ió opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoÓ viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarhúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeíld* Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - ejúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga ki. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 árá börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Búsiaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjareafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Eínars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbaajarlaug: Vlrka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9, 12-13 og 17-21, A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.