Morgunblaðið - 05.06.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.06.1986, Blaðsíða 53
 £50 Samningur feðganna Feðgamir Geoffrey og Roger Moore þykja báðir með ein- dæmum mjmdarlegir menn. Faðir- inn, Roger, hefur oft og tíðum átt fótum sínum fjör að launa, er að- dáendur hafa gerst of nærgöngulir, enda er það víst draumur margra kvenna að kynnast hinum eina og sanna James Bond í eigin persónu. Sonurinn Geoffrey hefur greinilega erft þann hæfileika frá föður sínum að geta heillað kvenfólk upp úr skónum, því hann er nú með eftir- sóttari piparsveinum. En þeir feðg- ar eiga fleira sameiginlegt en útlitið — þeir eru mjög góðir vinir og skemmta sér víst alveg konunglega saman. Ekki alls fyrir löngu rakst blaðamaður á þá feðga í London og tók að spyrja Roger um hitt og þetta varðandi 007 — og þar á meðal kvenfólkið. „þetta er í raun- inni sáraeinfalt," svaraði Roger, ég neyðist til að vinna með stelpunum á daginn meðan Geoffrey hefur það svo huggulegt með þeim á kvöldin." — Og ekki orð um það meir. Feðgarnir Geoffrey og Roger More. Liza Minnelli í fullu fjöri Stórstimið Liza Minelli hefur á undanfömum ámm átt í stöð- ugu stríði við bölvaldinn Bakkus. Eftir margra ára ofneyslu áfengis lagðist hún svo inn á stofnun, sem kennd er við fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Betty Ford, í von um að sérfræðingamir þar lumuðu á einhverju leynivopni, sem tryggt gæti henni sigur í baráttu sinni. Og viti menn — ósk hennar rættist — og eftir nokkurra vikna vistun varð Bakkusi það ljóst að hér var við ofurefli að etja. Liza Minelli útskrifaðist af spítalanum og lagði út í lífíð úthvfld og endumærð og í fyrsta sinn í fjölmörg ár full orku. Fertug að aldri kemur hún því fram á sjónarsviðið á ný og gerði m.a. stormandi lukku er hún tróð upp í Palladium í London nýlega og söng alla sína gömlu og góðu slagara. A henni er engan bilbug að fínna og sjálf segir hún: „Ég hef öðlast sjálfstraust mitt aftur, er sterk og afskaplega hamingjusöm. í raun- inni hefur mér bara aldrei liðið betur." Liza Minnelli. Gerði stormandi Iukku á Palladium. COSPER - Mér líst best á þetta sjónvarp. Sumarblússur 65% polyester, 35% bómull, 5 vasar, fallegt snið kr. 1.955.- Terylinebuxur, fjölbreytt úrval, verð frá kr. 995.- Permapressbuxur kr. 880.- Gallabuxur kr. 825.- Sumarbuxurfrá kr. 395.- Stuttermaskyrtur nýkomnar kr. 495.- Nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22a. Montana H ÚSTJALD 13,44 m2,4ra manna. Verðkr. 22.640,- tt FH Jl ít )•« tt i,'r i g,\ager</y Eyjaslóð 7, Reykjavík Pósthólf 659 Símar 14093 - 13320 Nafnnr. 9879-1698 GRÓÐURHÚS Gróðurhús frístandandi “200“ 3,20 x 2,55 “300“ 3,82 x 2,55 Ál 36.600,- m/gleri. 39.800,- m/gleri. Sólstofur Veranda 6 381x251 á kr. 72.500,-. Veranda 8 504x251 á kr. 85.900,-. með plasti og gleri. Gísli Jónsson og Co. hf. Sundaborg 11.Sími 686644.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.