Morgunblaðið - 05.06.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.06.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1986 Innilegt þakklœti til þeirra sem minntust mín á 75 ára afmœlisdaginn. Arinbjörn Kolt. ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréf askólanum átt þú möguleika á auknum starfsf rama og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréf askólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þérgefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeið sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í fíugpósti. (Setjiö kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almenntnám □ Bifvélavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtsskja □ Garöyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaöa □ Blaöamennska □ Kælitækni og loftræsting Nafn: ■ ■ ■ a ■ a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a Heimilisfang:................................................ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. Rætt um hjúkrunarfræðinám á háskólastig’i á Akureyri FÉLAG háskólamenntaðra hjúkrunarfræðing'a hélt fund að Hótel Esju 26. maí síðastliðinn. Var þar fjallað um hugsanlegt hjúkrunarfræðinám á háskóla- stigi á Akureyri. Gestur fundarins var Sverrir Hermannsson menntamálaráð- herra, og svaraði hann fyrirspum- um fundargesta. Á fundinum var ályktað, að við ákvarðanatöku varð- andi hugsanlegt háskólanám í hjúkrunarfræði á Akureyri yrði að leggja faglega umsögn viðkomandi námsbrautar við Háskóla íslands til grundvallar og að slíkt nám yrði alfarið undir stjóm hennar. Auk þess var á fundinum lögð áhersla á mikilvægi þess að efla og styrkja námsbraut í hjúkrunarfræði viði Háskóla íslands. SlÖKKVITÆKI OG REYKSKYNJ- ARI, VATNSBRÚSAR OG FÖTUR. Fúavarnarefni, LÖKK, MÁLN- ING - ÚTI- INNI- - MÁLNING- ARÁHÖLD___ HREINLÆTISVÖRUR, KÚSTAR OG BURSTAR. FATADEILDIN Fánar, FLAGGSTANGARHÚNAR| OG FLAGGSTENGUR, 6-8 METRAR. SlLUNGANET, NÆLONLÍNUR, SIGURNAGLAR, ÖNGLAR, SÖKK- UR. mLlFÐARFATNAÐUR, REGNFATNAÐUR, GÚMMÍSTÍGVÉL HÁ OG LÁG, PEYSUR, BUXUR, SKYRTUR, NORSKU ULLAR- NÆRFÖTIN. SUMARFATNAÐUR. Handverkfæri, RAFMAGNS- VERKFÆRI TIL ALLRA MÖGU- LEGRA OG ÓMÖGULEGRA NOTA. Garðyrkjuverkfæri í ÖLL STÖRF, HJÓLBÖRUR, SLÖNGUR, SLÖNGUKLEMMUR OG TENGI, ÚÐARAR, SLÁTTUVÉLAR, ORF OG UÁIR. Olíulampar OG LUKTIR, GAS- LUKTIR, GAS OG OLÍUPRÍMUS- AR, HREINSUÐ STEINOLÍA, OLÍU- OFNAR ARINSETT, ÚTIGRILL, GRILLKOL OG VÖKVI, RAFHLÖÐ- UR, VASAUÓS. ■ilTAMÆLAR, KLUKKUR, BARÓMETER, SJÓNAUKAR. Vatns- OLÍUDÆLUR. KEÐJUR, MARGAR GERÐIR, OG VÍRAR, GRANNIR OG SVERIR, GIRNIALLSKONAR. Og í BÁTINN EÐA SKÚTUNA björgunarvesti fyrir börn OG FULLORÐNA. ÁRAR, ÁRAKEF- AR, DREKAR, KEÐJUR, AKKERI, VIÐLEGUBAUJUR, KJÖLSOGDÆL- UR. ALLUR ÖRYGólSBÚNAÐUR. ÖLL SMÁVARA FYRIR SKÚTUNA, BLAKKIR O.M.FL. BÁTALÍNUR.i Bljngsenhf Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855. í BÁTINN — BÚSTAÐINN OG GARÐINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.