Morgunblaðið - 05.06.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.06.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1986 7 <3 Eru þeir að fá 'ann ■? ■ 39 stykki úr Norðurá „Þeir fengu fimm laxa eftir hádegi í gær og fimm til viðbótar í morgun, helming laxanna á Stokkhylsbrot- inu, en hina hér og þar. Þar með eru komnir 39 laxar á land síðan á sunnudagsmorgun, en stjómin fékk 29 laxa og veiddi til hádegis í gær,“ sagði Heba Sigurgeirsdóttir, starfs- stúlka í veiðihúsinu við Norðurá, í samtali við Morgunblaðið í gær. Síð- ustu tíu laxar hafa verið 7—14 punda og því af sömu stærð og veiddust fyrstu dagana, þessari venjutegu og góðu. Heba gat þess jafnframt, að verulega hefði lækkað í ánni að undanfömu og hafði það eftir veiði- mönnum að um hálfs metra lækkun á vatnsborði væri að ræða frá því í fyrradag og til hádegis í gær, en áin hljóp í talsvert flóð í rigningunum um mánaðamótin. Lax og plast í Elliðaánum Það jaðrar við að veiðimenn sem munu leggja leið sína til Eiliðaánna á næstunni þurfi ekki að hafa með sér plast undir laxinn. Ætti að duga að fiska plastpoka upp úr ánni að hverjum fisk veiddum, slíkt er ástandið, a.m.k. fyrir neðan rafstöð, þar sem mikið rusl er í ánni. Nú er komið dálítið af laxi saman við draslið, hópur vænna fiska er í Fossinum, nokkrir fyrir neðan brú og í gærmorgun höfðu 17 stykki gengið í teljarakistuna. Þar vom þeir flestir, með nefin klemmd upp að kistulokinu, bíðandi þess að hinn máttugi maður náðarsamlegast leyfði þeim að halda áfram göngu sinni með því að opna rimla„dymar“. Það er því dálítil ganga hafin í ámar og Davíð er óhætt að fara að biýna önglana, tína maðkana og skipta um línu, líklegast veiðist bara vel í opnuninni, sem er næstkomandi mánudag. Þá veroður einnig byijað í Laxá í Kjós og nöfnu hennar í Aðaldal. Ljósmynd/H. Ben. Laxi landað á Brotinu i Norðurá 1. júní síðastliðinn, veiðimaður er Ólafur Ólafsson, en hjálparkokkur hans er Ólafur H. Ólafsson. ® LOKAÐÁ 0 LAUGARDÖGUN Lægra vöruverð Samkvæmt kjara- samningi er heim- ilt að hafa verslanir opnar á mánudög- um til fimmtudaga til kl. 18:30, á föstudögum til kl. 21:00 ogá laugardögum til kl. 16:00. ÞÓ SKULU VERSLANIR VERA LORAÐARÁ LAUGARDÖGUM MÁTiUÐINA JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST, EN Á SAMA TÍMA- BILI ER HEIMILT AÐ HAFA OPIÐ TIL KL. 20.00 Á FIMMTUDÖGUM OG TIL KL. 21.00 Á FÖSTUDÖGUM. KAUPMANI'fASAMTÖK ÍSLANDS Sigurður E. Haraldsson VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Magnús L. Sveinsson Óskar Kristjánsson trúir því aö Preglandin hjálpi sér að liía eölilegu liíL * Óskar Kristjánsson íékk liöagigt þegar hann var 12 ára gamall. Sjúkdómurinn lagöist þungt á hann. Þjáðist Óskar af stanslausum sviöa og bólgum í liðamótum. * Þessi einkenni huríu um nokkurra ára skeið en þegar Óskar var tœplega þrítugur blossaði liða- gigtin upp aftur. Lœknar sögðust lítið geta hjálpað honum. Þeir kunna aðeins eitt ráð: Að taka Aspirin í ómœldu magni! * „Þetta var auövitað algjör vitleysa. Aspirin er aö- eins kvalastillandi. Þaö lœknar ekki sjúkdóm- inn," segir Óskar. Fyrir 8 árum rakst hann svo á grein um Preglandin í dönsku blaöi. „Ég ákvaö að prófa og lét kaupa fyrir mig nokkur glös í út- löndum." * Óskar byrjaöi að taka töflurnar og fljótlega fóru áhrifin að koma í ljós. Bólgurnar hjöönuöu. Sviöi og óþœgindi huríu skjótt. Brátt minnkaði hann skammtinn úr 6 töflum á dag í 3. Liöagigtin orsakaði engar þjáningar lengur. * Preglandin inniheldur gammalynolensýru sem er byggingarefni prostaglandin. Rannsóknir á fólki meö liöagigt benda til aö ein af orsökum hennar sé skortur á þessum mikilvœgu efnum. Bati Óskars Kristjánssonar er ekkert einsdœmi. Við í Heilsuhúsinu þekkjum mörg dœmi þess að Preglandin hjálpi fólki með alvarlega sjúkdóma. "ÁhiLÍ Preglandin eru einstaklingsbundin. Oiangieind irásögn er byggð á reynslu eins ai þeim íjölmörgu, sem haia notið góðs ai Preglandin. Fœst í verslunum með heilsuvörur og apótekum. Éh eilsuhúsið Skólavörðustig 1 Sími: 22966 101 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.