Alþýðublaðið - 18.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.02.1932, Blaðsíða 2
2 , : ] At»tÐgBLAÐl» Er norðurflugleiðin fær? Erindi Guðmundar Grímssonar dómara. Hingað er nú koimiinn einn af Tnætustn Islendingum vestan hafs, Guðmundor Gíslason dómari, til pess að fá leyfi tiil handa flug- félaginu Transamíeiican Airlinies Corp. til þess að leggja flugleið yfir landið og gera hér nauðsynr legar ráðstafanir af því tilefni, byggingu flugskýla og flughafna o. s. frv. Vegna kostnaöar við að koma flugferðum pessum á vill félagið að sér verði einu af Am- enkii-félögum veittur pessi rétt- lur í 15 ár, og vill pað par með tryggja sér póístfilutndngsHstyrk Bandaríkjanna, en pó félagiinu verðdi veittur pessi réttur, má veiíta félögum hór í Evrópu sama rétt, pví pað er að eins tiíl pess að tryggja sér póstfiutninigsstyrk- inn að vestan, að félagið vill fá eiinkáleyfið. Sækir félagið um siams konar réttindi í Danmörku fyrir Grænland og Færeyjar. Leiðin, sem farin verður, er pessi: Frá Detroit hér uin bil beint norður að Hudsonfióa, og er pá komið í óbygðir. Er pessi leið lengri en frá Islandi til Skot- ilands. Síðan austan við flóann, en aðállega töluvert inni í landi norð'ur að Wakeham-flóia við Hudson-sund, og er sú leið öl) yfir land og eáins löng og frá (Nl.) Reykjavík til Noregs, en ekki búœ nema nokkur hundmð manns á allri pessari leið, aðallega Indíán- ar og Esikimóar. Þá er farið yfir Hudson-sund, sem er á brieidd við Faxáflóa, og flogið yfir Baffins- land til porpsins Pangnirtung;. etra par um 100 íbúar, alt Eski- móar. Frá Pangnirtung er fariið yfir Davíðs-sund til Holstefcs- borgar á Gramlandi og svo á- fram leiðina, sem lýst var í bliað- linu í gær að Cramer hefði far- ið. En Viílhjálmur Stefámssam sem hefir verið mikilil hvatamaður pcssara flugleiða, vill að farið verði norðar, pegar lagt er upp frá Baffinsilandi, af pví staðváiðrí eru meini' norðar á Græniandi.: Hugsun fólagsins er aö flug- ferðir pessar verði komnar á eft- ir 2—3 ár og að flogið verði dag- lega. Verður pá 72 tíma ferð milll Evrópu og Bandaríkajnnia, og sýní sig hægt að fijúga á nóttunni á feiö pesisarii, er pað ekki nemai- 48 stunda ferð.. Ætlast er tíil að hver flug'- maður fljúgi að eins lítinn hluta af leiðinni, og að fiugvélar af ýmisrii gerð og stærð verði not- aðar eftir pví sem við á eftiE staðháttum á hverjum stað. Hnúturinn sem leysa parf. Við íslendmgar höldum að við stöndum framarlega á ffestum sviðum, en hið rétta er, að við stöndum að baki helztu menn- ingarpjóðunum í flestu. í öllum tnenni!ngarlöndum er ógrynni af fé og fyrirhyggju varið tii að rannsaka bætt skiilyrði fyrir at- vinnUvegina. En hér er liitlu fé og enn miiinni fyrirhyggju varið til pessa; hér er ekki eiinu sinni séb fyriir pví, að slíkt grundvallar- atriði fiskveiðanna sem næg og góð beita sé alt af til. Alt er látíð vera stjórnlaust með frum- icvæði einstaMinganna og einka- hagsmomanna. Landsstjórnin hefir nú lagt fyrir pingið allmörg frumvörp tíl laga, og eru vafálaust mörg peiirra til bóta. En ekkert petóa er miiða'6 viið pá erfiðu tima, er mi ganga yfir landið; heidur eru pau öll samin eins og stjórnin hefði haft aðsetur í Norður-Grænlandi og ekki fengið fregnir af Islandi x tvö ár. Það, sem fyrst og fremst parf að gera, er að athuga hver sé ör-l sök vandræða peirra, er aðal- atvfcnuvegur okkar, sjávarútveg- luxinn, á nú við að etja. Það piarf lekMi xjxikla fræðslu til pess að sjá, að hið lága verð, sem er á fiskinum, er ekki hinni svo nefndu hetmskreppu að kenna nema að Ixtlu leyti, beldur er orsökina að fiinna heixna fyrir. Og pað má segja: sem betur fer er ólagid okkur sjálfum dð kenna, pví úr pví ísfendingar geta kent sér sjálfum að mestu leyti um hið lága verð, sem er á 'saltfiskfc- u:m, pá er pað eiinnig á þeirra valdi að laga pað. Og pað er kunnugt, að ein aðalorsökin tií lága verösins er pað, hvernig ís- fenzkir saltfiske'igendur hafa boð- ið fiiskinn niður fyrir hvern ann- an, og hið mjög svo svívirðitega umbobssölufyriirkomulag, sem hefir hrúgað auði að Kveldúifi og Állianoe, svo fiiskhringar pess- iir hafa oft á tíðum grætt efcs mikið á hverri smálest eins og fiskdgendurniir hafa tapað, en all- ir hljóta að sjá hvað mxkil fjar- stæða pað fyrirkomulag er, peg- ar framfeiÖendur saltfiskjarins tapa stórfé og við borð liggur að peir verði að hætta útgerðinni, pá raki peir' saman stórfé, er selja vöruna í umboðsisöllu. Sæmiiiegt verð á saltfiisiki má segja að sé sama og bót fliestrá' fjárhagstegra meina vorra, pví yf- irgnæfandi hluti allra tekna lands- sjóðs kemur beint eða óbeint af fáiskveiðum vorum, og langstærst- ur hlutí atvinuxunnar er líka beint eða óbefct undir þeim kominn. Það má ségja að ef sænmifegt verð komi á saltfiski, rakni sá hnútur er öllu heldur föstu hér. En pað ætti ekki að vera til sá Jón úr Afdal í pinginu, að hann gæti ekki skilið, að meðan fisfceigendur hafa tækifæri til. pe&s að bjóða niður hver fyrir öðrum, gera peir pað, og að eina ráðið tíl pess að koma lagi á saltfisk- söluna, er að skaktoa pann teik með lögum. Það er því eiinkasala undir einu eða öðru formi, sem til parf. En við vitum að hér leru. sterkir hagsmunir á mótí hags- munum almennfcigs, og að í ping- inu hafa Allianœ og Kveldúlfur sfcn pingmaxminn hvort féliag, pá Jón Ólafsson og Ólaf Thors, sem auk pess taks, sem þeir hafa á mörgum pingmönnium íhalds og Framsóknar, vegna gamalla hleypidómia á ríkisrekstri, háfa ýmsa teyniþræði. að kippa í. Á petta ekki síður við Framisókn- ar- en íhalds-pingmenn, og verð- ur nú gannan að sjá hvernig menn verða við. Um Ólaf Thors vitum við að hann er pingmaður Kveldúlfs, en ekki keflvísku útgerðiarmiannanina, pegar um pað er að ræða hvort útgerðarmenmrnir eigi að fá fisk- inn vel borgaðan og Kveldúlfur misisa gróðann, eða hvort alt eigi að sitja eims og er. Branð. Það eru nú MÖnir tveir món.uðir síðan bakaramieistarar urðu að hækka verð á brauðvörum símum. Á piessum mánuðum heflr fólk- iö í þessari borg pví oirðið að borga miklu meira fé en áður fyrir þessa nau'ðsynjavöru, piað er að segja: pdð fólk, sem verzlad hefir við bukarameisldrfma, en ekki Alþýðubrauðgerðina, því eins og kunnugt er hetir hún enn eklu hækkað verðið á sinum brauðium og selur pau pví að töluveröuin nrun ódýrara en bakaraimeiistar- ar. Er vonandii, að Alpýðubrauð- gerðiniri takist að halda brauð- verði sínu svonia lágu lengi enn, svo að hækkun. brauðvierðsins pessum vandræöatímum. Þaö er komi ekki ofan á alt annað á ekki hægt að mieta pað að verð- lieiikumi, pegar fyrirtæki sína svo mikla ábyrgðaTtiilfinningu, að pau nota sér ekki heppiiegar aðstæð- ur tiil þess að setja hærra verð á framlei'ðslu sána en allra brýn- asta nauðsyn krefur. Og petta hefir Alþýðubrauðgerðim sýnt undan farið. Auðvitað hefði henni verið pað í lófa lagið að hækka verðið, en hún gerði það ekki af pví, að hún er íyrirtæki, sem A1 p ýðufél ögin eiga. 1 Alpýðublaðiinu í gær var grein, seim sýndi að allar vör- ur hefðu hækkað mjö.g í verði. Það er hræMegt tíl pesis að hugsa, að einmitt pegar alpýðu- heímáilfc eru bjargariausiust sakir mánaða-atvinnuteysi fyrirvinnunn- ar, að á samna tíma skuli brýnustu lifsnau'ösynjar stiga í veröi. Þetta kemur auðvitaö harðast niiður á álpýðu-börnumum og -mæðrunum. En brauðverðið hefir ekki hækkað enn hjá Alpýðubrauðgerðiinniii, «prátt fynir aM.ar aðrar hækkanifr, og ber auðvitað að virða það við fyriirtækið. Kom. Fær Upton Smclalr bóbmentave ðlann Nobels? Ýimsur aðdáendur hins heiffls- fræga ameríska skálds, Uptoms Sinclairs, meða-1 mentamaninia í Ameríku og Evrópu hafa gengist fyrir söfnun undirskrifta meðal háskóla- og bókmenta-manna undir áskorun til vísindafélags- fcs sænska um. pað, að honum verði veitt bókmentaverðlaun No- bels, pvi að í sampyktimni um Nóbelsverðlaunin er gert ráð fynir pví, að slíkir menn hafi tiillögu- rétt um val verölaunamanmamna. Undár pessa áskorun, siem var siend vísindafélaginu 11. janúiar 1932, höfðu pá skriifað eða sam- pykzt henni 770 menn úr 55 löndurn. Af heimsfrægum mönin- um, sem ritað hafa undir áskor- unima, má nefna vísindamenmimia Albert Einstdin og Bertrand Ruis- sel og Nobelsverölauniarithöfund- ana G. Bernard Shaw og Romain Rolland. Á Norðurlöndum hefir ekki verið leitað undirskriftar nemia eins manns í hverju Jandii ntan Svípjóðar, með pví að gert ráð fyrir, að vísindafélagið leiti álits háskóla- og bókmemta-manna par. Istendingurimn, sem skrifaö hefir undir áskorunina, er dr. Guðm. Finnbogasion, landsbóka- vörður, en Daninn prófeasior Erik Arup, sá er var í sambandstaga- nefndfcni hér. De Valera vlnnur á við kosningarnar i írlandi. Dublfc, 17/2. Mótt. 18/2. U. P. FB. Fyrstu úrslit í fríríkisikoisn- ingunum eriu nú kunn. LýðveTdis- flokkurinn hefir fengið 15 ping- sætíi, stjórniarfliokkurinn 12, ó- háðir 6, verkamenn 2. Coisgrave og De Valera hafa báðir verið endurkosnir. — Margir' álíta, að ríkisstjómfc sé í hættu, De Va- lera verði! í meiri hluta á pingi með tilstyrk verkamanna. Meiri hiluti De Valera og verkamanna yrði pó sennitega að eins lítilL ef tíl vill 3—4 pfcgsæti. Hafnapflð^ðnr. Félag ungm jafnaðarmamia f; Hafnarfirði heldur árshátíð sína. n. k. laugardagskvöld í Góð- templarahúsfcu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.