Alþýðublaðið - 18.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.02.1932, Blaðsíða 3
Cfa!I%0OBEí«ÐIÐ Alþingi. Jónas Þorbergsson flytur tvö trumvörp á alpingi:, s6m bæði voru flutt á ])inginu í fyrTavetur, annað um bókhold og bókhalds- skyldu, hitt um opiinbera grein- nrgerd starfsmanm, 'ríkisins. Sam- kvæmt því skal öllum embættis-. og sýslunar-mönnum ríkiisins skylt að flytja a. m. k. tvö útvarfps- erindi á ári, ef óskað er, til að vedta almenningi yfirlitsfræðslu nm stofnun þá eða starfsgrein, ■er erindisflytjandi veitir forstöðu, — „um unnin störf og fyrirætl- |anir í framkvæmdum þjóðarinn- ar og opinberri starfrækslu.“ Fái þeir greiddan ferðakostnað, en ekki sérstakt kaup fyrir ferð né erindiisflutning í útvarpið. Bókhalds-frumvarpið er flutt að •tiílhlutun dómsmálaráðherra. SkattafnEmvðrp st|érnarinnar. Alþingi byrj-ar svo sem ekki óefnilega(!). Fyrstu málin, sem komu til umræðu í neðri- deild (í gær), voru skattafrumvörp stjórnarinnar: bifrei ð aska tturin-u og framlenging verðtolls og ,gengisviðauka“. Ásgeir fjármála- ráðherra g-erði jafnframt ráð fyrir fLedxi tollafrumvörpum, sem ekki eru enn komin fram, en vildi ekki segja neitt um það að svo stöddu, hvaða nýjar tollaálögur verðá' í þeim. Um bifneiðaskatt- iinn sagði hann, að það hafi lengi veiúð „vanrækt" að leggja slíkan skatt á, sem mun (að heiildar- upphæ-ð) vera um þreMdur á við hestorkugjaildið, sem nú er á bifreiöum. Lét hann svo um mælt, að því mund verða vel tekiið, ef tillaga komi fram um, að ben- zínskatturinn verði hœkkadw frá því, sem frumvarpið hljóðar u:m, sem er 4 aurar á lítra. Haraldur Guðmundsson "spurði, hvort það væri með niðurskurði verklegra fr-amkvæmda, — svo sem útlit er á samkvæmt fjár- lagafrumvarpi stjórnarinnar -—, og með framhaldandi og auknum tollum á lífsnauðsynjar alþýðunn- ar, sem stjórni-n hugsi sér að mæta kreppunni. Hvort það sé á þann hátt, sem hún ætli sér að bæta úr atviinnuleysinu og minka dýrtíöina. Ríkið þurfi auð- vitað á tekjum að hal-da, en þær eigi að taka þar, s-em féð er til, svo sem með hækkuðum stór- -eágna- og hátekna-skatti-, en ekki með tollabyrðum á þá, sem ekk- ert eiga aflögu. Spurði han-n Ás- geár, hvort bonum finnist sann- gjarnara að tvöfalda t. d. skattinn af 10 þúsund kr. skattskyldum tekjum, svo að greiddar verði af þeim 924 kr. í tekjuskatt, í stað 462 nú, eða að halda við 300 kr, árlegum tollum á nauðsynjavörur með-alfjö-Lskyldu, t. d. hjóna með þrjú börn, sem en-gar eignir eiga og geta rétt að eins dregið fraini LífiÖ af tekjum sínum. Ekki svaraði Á-sgeir því. Frumvörp þessi vora send til fjráhagsnefndar deildarinnar að 1. umræðu lokinni. Tollar oo fslenzknr Iðnaðnr. Nú á tímurn er mikið rætt og ritað um, að við íslendingar þurf- um og verðum að búa sem best að okkar eigin framleiðslu, og að við þurfum að framleiða, sem mest af þeim vörum, sem við notum, hvort sem það er í iðnaði eða öðru, Tilgangur ..islenzku vikunn- ar“ mun eiga að vera s§, meðal annars, að opna augu mannafyrir íslenzkum iðnaði, og fá menn til að kaupa islenzkar framleiðsluvör- ur frekar en útlendar, þegar auð- sætt er að framleiðslukostnaður þarf síst að vera hærri hér heiroa en í útlöndum, ef aðstaðan væri lik, en hún er á sumum sviðum mun verri fyrir okkur, Þegar athuguð er skráin yfir tolla á innfluttum vörum, þá reka menn fljótt augun í einkennilegt fyrirbrigði viðvíkjandi tollum á ýmsum vörum; t. d. húsalistum, hurðum og gluggum. Alt þetta er hægt að smíða í landinu með svip- uðu verði og ofan taldar útlendar vörur eru seldar hér fyrir, en að- staðan til að smíða þessar vörur hér er verri, vegna þess að tollur á óunnu timbri er sá sami og á húsalistum, hurðum og glugg- um. Nú hljóta allir, sem vilja líta hlutdrægnislaust á málið, að sjá, að ekkert réttlæti er í því að tolla ekki hærra, til dæmis, hurðir og glugga en óunnið timbur, Þó tollurinn sýnist jafn á öllu timbri hurðum og gluggum, þá er hann þö mun meiri á óunnu timbri, því meir en eitt teningsfet af óunnum við þarf að kaupa til þess að fá út eitt teningsfet í smið- aðri hurð. Við þurfum þvi að greiða toll af öllum spönum og og öðru affalli, sem til ónýtis fer. Hér er ekki hægt að segja að ís- enzkur iðnaður njóti verndar og stuðnings. Þá skal ég taka enn átakan- legra dæmi, er sýnir ljöslega hve litillar verndar íslenzkur iðnaður nýt af turollalöggjöf þjóðarinnar. Skíp, mótorbátar, bátar og pramm- ar eru keyptir lilbúnir erlendis og fluttir tollfritt inn í landið. Mótor- báta, báta og pramma er hægt að smíða í landinu, ekki siðri að styrk- leika og gæðum en þá útlendu báta sem hingað hafa verið fluttir. Verð ofan taldra báta myndi ekki verða til rnuna hærra þó þeir væru smíðaðir hér heima, ef útlendu bátarnir væru tollaðir, þó ekki væri nema tilsvarandi þeim tolli, gem er á öllu efni til bygginga slíkra báta, sem rrun láta nærri að sé um 500 krónur á tuttugu til þrjátíu tonna bát. S Úr náttúrmfræðldeild Menningarslóðs veiður úthlutað nokkuru fé á pessu ári tíl styrktar náttúrufræðirannsóknum hér á Iandi og tii útgáfu vísindalegra ritgerða um íslenzka náttúrufræði, Umsóknir um slika styrki úr sjóðnum skulu sendar undiriituðumfyrir 1. maí þ. á. Finst mönnum þetta alt ekki ein- keniJegt, að tolla alt, sem til þess þarf að byggja úr báta, og sumt af þvi með háum tollum, en leyfa jafnframt inniluttning á erlendum bátum tollfritt en vera þó altaf að klifa á því að framleiðsluna þurfi að efla í landinu? Svomennhaldi að hér sé ekki um neitt smásmíði að ræða, þá set ég hé örfáar töl- ur til skýringar. Árið 1929 voru flutt inn mótur- skip og bátar fyrir kr 1.49667600 en prammar og smábátar fyrir kr. 71.645.00. Er ekki tími nú komin til að þessu sé kipt í lag? Utlendu skipin og bátarnir verði tollaðir, svo er- Iendir framleiðendur njóti ekki betri aðstöðu að selja sína vöru en við okkar. Sannarlega veitir ekki af að auka atvinnuna í landinu og nóg er af færum mönnum til að vinna verkið. Ég læt hér staðar numið í bili, en skýt því til þings og stjórnar að taka þetta til rækilegrar ihug- unar nú á þessu þingi. Því þetta mál þolir enga bið. Skipasmiður. Rðggsemi pjóðabandalagsiins. Genf, 17. febr. U. P. FB. Fram- kvæmdariáð Þ j ó ð a 1) a n d a-Lagsiii s sendi; á þri-ðjudagskvöM harð- orða orðsiendingu til ríkiisistjórn- arilnnar i J-apan, tiL þes-s að miinna hana á skyldur þagr, sem á Jap- an hvíla samlívæmt 10. grein sáttmála Þ j ó 'ða b a n d a-lagsán s. Einnig er þvi eimdnegið lýst yfir, að undir en-gum kriingumstæðum geti bandalagið viðurk-ent að Jap- anar hafi nokkurn rétt tii að halda því landi, sem þeir kun-na að leggj-a un-dir sig vegn-a Shang- haideáiLunnar. BandaríRJameiiH og Japanar. Tolík), 17. febr. U. P. FB. Jap- anski sendiherrann í W-ashington hefir sím-að Yoshiisawa utanríkis- anáLaráðheraa, að Ba-ndaríkin ætli- að sen-d-a japönsku stjórninni orð- sen-dingu þ-ess efnis, að Japan verði að bera ábyrgðina á því, ,ef amerískir borgaxar í Kína bíði b-ana vegna þeirra hernaðarfram- kvæmd-a, sem Japanar nú áforma þar í landi. Bjarni Sæmnndsson. íslenzkar og útlendar plotur i stórm úrvali og með gamia verðiam enn þá til prátt fyrir Inaflatoingsbannið. HJÓÐFÆRA- BÚSIÐ BTBÍIÐ Langsvegi 38. TOkynning. Fram yfir næstu mánaðamót gegnir Guðm, Guðfinnsson iæknir læknisslörfum fyrir mig. 17. febrúar 1932, Magnús Pétnrsson, læknir. Mý foók s „Bréf frá Inoa‘% héðan og handan. Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og Hafnarfírði. — Ándvirði bókarinnar rennur til bókasafns sjúklinga að Viiilstöðum. — Styrkiö bókasafn sjúklinga! — Kaupið „Bréf frá Ingu“í Nijtt bhið. K. R. er farið að gef-a út félagsblað. Er það 28 síður og kápa í kvart broti. Á- gætur pappir er í blaðiinu, og eru í því 25 ágætar myndi-r og marg- ar góðar greiiinár. Er blaði-ð vieru- leg-a eiigulegt og myndarlegt. J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.