Morgunblaðið - 29.06.1986, Side 28

Morgunblaðið - 29.06.1986, Side 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 1986 Brids ArnórRagnarsson Sumarbrids í Borgartúni 18 38 pör mættu til leiks sl. þriðju- dag í Sumarbrids í Borgartúni 18. Spilað var að venju í þremur riðlum. Urslit urðu þessi (efstu pör): A-riðill stig Guðjón Jónsson — Gunnar Guðmundsson 182 Birgir Öm Steingrímsson — Þórður Bjömsson 178 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson 177 Magnús Ólafsson — Páll Bergsson 172 Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 160 B-riðill stig Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 195 Jóhann Jónsson — Kristinn Sölvason 185 Hrannar Erlingsson — J akob Kristinsson 175 Anna Sverrisdóttir — Karl Logason 168 Erlingur Þorsteinsson — Sæmundur Knútsson 168 C-riðill stig Karl Gunnarsson — PéturJúlíusson 123 Jacqui Me-Greal — Hermann Lárusson 117 Ríkharður Steinbergsson — Steinberg Ríkharðsson 114 Hrefna Jónsdóttir — Sæmundur Bjömsson 110 Og efstu spilarar í þriðjudags- spilamennskunni eru: Anton Har- aldsson og Úlfar Kristinsson 60. Eyjólfur Magnússon 56. Jacqui McGreal 55. Lárus Hermannsson 53. Guðmundur Aronsson 51. Gunnar Þórðarson og Sigfús Þórð- arson 43. Á fimmtudaginn mættu svo 58 pör til leiks, sem er ansi góð þátt- taka. Spilað var í fjórum riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör): A-riðill stig Margrét Margeirsdóttir — Júlíana Isebam 266 Ingunn Hofftnann — ÓlafíaJónsdóttir 243 Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Amórsson 242 Baldur Ámason — Sveinn Sigurgeirsson 228 Guðjón Jónsson — Gunnar Guðmundsson 224 B-riðill stig Gunnar Þórðarson — Sigfús Þórðarson 200 Ingólfur Lillendahl — Jón Bjömsson 187 Eyþór G. Hauksson — Lúðvík Wdowiak 185 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 167 Anton R. Gunnarsson — Jakob Kristinsson 163 C-riðiIl stig Ásgeir P. Ásbjömsson — Friðþjófur Einarsson 194 Einar Jónsson — Hjálmtýr Baldursson 185 Óskar Sigurðsson — Baldur Sveinsson 180 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 177 Albert Þorsteinsson — Kristófer Magnússon 172 D-riðill stig Grethe-Iversen — Jóhannes Ellertsson 197 Kristján Blöndal — Þórir Sigursteinsson 193 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 174 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 166 Bragi Hauksson — Karl Logason 165 Og efstu spilarar í fimmtudags- spilamennskunni em: Ásthildur Sigurgísladóttir og Lárus Amórs- son 111. Gunnar Þórðarson og Sigfús Þórðarson 97. Manús Aspe- lund og Steingrímur Jónasson 71. Murat Serder og Þorbergur Ólafs- son 59. Ásgeir P. Ásbjömsson og Friðþjófur Einarsson 57. Lárus Hermannsson 54. Alls hafa 182 spilarar hlotið meistarastig það sem af er, alls 68 á þriðjudögum og 114 á fimmtudög- um. Meðalþátttaka á þriðjudögum hefur verið 36 pör og á fimmtudög- um 54 pör. Miðað við sama tíma í fyrra er þetta lítilsháttar aukning. (Einnig ef Skagfirðingar em teknir inn í dæmið í sumarkeppni 1985). Þannig að ljóst er að spilamennskan á þriðjudögum nú hjá Skagfirðing- um er hrein viðbót við fyrri sumar- keppnir. Spilað verður að venju næsta þriðjudag og fimmtudag í Borgar- túni 18 (hús Sparisjóðsins). Húsið opnar fyrir kl. 18.30 á þriðjudögum en fyrir kl. 18 á fimmtudögum. Ölium er frjáls þátttaka. Bridsbækur Bridssambandið býður þessa dagana til sölu úrvals bridsbækur, nýkomnar að utan. Meðal bókanna má nefna: Dynamic Defense, höf. M. Lawrence, á kr. 700. Complete book on Balancing, sami höf., á kr. 700. Complete Book on Overcalls, sami höf., á kr. 700. Bridge without Error, höf. R. Klinger, á kr. 500. Better Bridge, höf. Kelsey, á kr. 700. Winning Bridge Trick by Trick, höf. R. Klinger, á kr. 500. Killing Defense, höf. Kelsey, á kr. 650. Rúmgódir og vinalegir ráðstefnu- og veislusalir við öll tækifæri Test your card reading, höf. Kelsey, á kr. 400. Test your Pairs play, höf. Kelsey, á kr. 400. Improve your Bridge, höf. Sheinwoould, á kr. 450. How the Experts do it, höf. Reese/Bird, á kr. 600. Clobber Their Artifícial Club, höf. Woolsey o.fl., á kr. 250. Simplified Standard American Bridge Bidding, höf. Oakie, á kr. 650. Acol-kerfið á ís- lensku, þýð. Viðar Jónsson, á kr. 650. Power Precision, ljósrit á ís- lensku, þýð. Júlíus Siguijónsson, á kr. 450. Alþjóðalögin í Brids á ís- iensku, þýð. Jakob R. Möller. 30 greinar í uppsetningu Sigurjóns Tryggvasonar á kr. 350. Auk þess em fyrirliggjandi sagnabox á borð, á kr. 2.700 til félaga innan Bridssambandsins. Bridssambandið sendir í póstkröfu hvert á land sem er. Takmarkað upplag. Auk ofantaldra bóka, má geta þess að örfáar bækur (spilabækur) um heimsmeistara- mótið 1933 í Svíþjóð og ólympíu- mótið 1984 í Seattle em til á kr. 950 stykkið. Þessar spilabækur, þar sem allir leikimir em raktir í við- komandi mótum, em yfirleitt besta lesning sem bridsmenn komast í og iðulega það eina sem úrvalsspilarar lesa. í Kaupmannahöfn FÆST I BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Á HÓTEL BORG HIN FEIKIVINSÆLU BÖLL Á BORGINNI Á SUNNUDAGS- KVÖLDUM VERÐA ALLTAF BETRI OG BETRI ENDA ER Á ÞESSUM KVÖLDUM SAMAN KOMIÐ FÓLK SEM SANNARLEGA KANN AÐ SKEMMTA SÉR. HIN GEYSI- VINSÆLA HUÓMSVEIT JÓNS SIGURÐSSONAR ÁSAMT SÖNGKONUNNI ÖRNU ÞORSTEINSDÓTTUR LEIKUR FYRIR DANSI Gestur kvölds- -ins er töfra- maðurinn Spennandi keppni í dansi með nýju sniði. Baldur Brjánsson. Við nrainnum á skilafrestinn í danslagakeppninni sem rennur út 10. júlí nk. sími 11440 Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa tilvalið fyrir ráðstefnur, fundi, stórar og smáar veislur. Við sjáum um fjölbreytta þjónustu í mat og drykk. Allar nánari upplýsingar veitir veitingastjórinn í síma 82200. &IHIOTIÍIW& HOTEL FLUGLEIDA Sigtívt Gömlu dansarnir Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.