Morgunblaðið - 05.07.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.07.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1986 B 9 Gunnlaugur Búi Sveinsson: Safimr úrktíppum umbruna- maláAkureyri —þær elstu frá aldamótum Gunnlaugur Búi Sveinsson slökkviliðsmaður með eina úrklippumöppuna. MARGIR piltar og jafnvel ein staka stúlka hafa vafalaust ein- hvern tímann ætlað sér að verða brunaliðsmenn. AUt frá þvi er ræningjamir þrír úr Karde- mommubænum, Kasper Jesper og Jónatan drýgðu þá miklu hetju- dáð sem fyrir löngu er orðin heimsfræg meðal islenskra barna og unglinga, að bjarga Tobíasi gamla veðurathugunarmanni úr turainum, hefur ailtaf viss að- dáun fylgt þeim. Gunnlaugur Búi Sveinsson, slökkviliðsmaður á Akureyri, hefur lengi haft það einstæða og forvitni- lega áhugamál að safna úrklippum úr dagblöðum um brunamál. „Ég hef aðeins safnað úrklippum og öðrum heimildum um bruna á Akur- eyri. Ætli ég hafi ekki byijað á þessu 1962. Mest hefur verið unnið í töm- um og aðallega í frístundum. Þá hef ég farið niður á Amtsbókasafn og grúskað í bókum og skjölurr. Starfs- menn bókasafnsins hafa verið mér mjög hjálplegir. Því miður hafa frí- stundir verið stopular síðastliðin ár, því þann tíma hef ég gegnt for- mannsstöðu í Starfsmannafélagi Akureyrarbæjar. Nú er kjörtímabili mínu lokið og þá get ég farið að snúa mér að þessu áhugamáli mínu að nýju,“ sagði Gunnlaugur er blaða- maður Morgunblaðsins kom í kvöld- heimsókn til að forvitnast um úr- klippusafnið. „Nú tekur safnið heilar átta möppur og elstu fréttimar em frá aldamótum. Ég hef ekki eingöngu viðað að mér úrklippum, enda þótt þær séu stærstur hluti, heldur hef ég Ijósritað upp úr gömlum fúndargerð- arbókum bæjarstjómar og í Sögu Akureyrarbæjar er einnig að finna nokkurn fróðleik. Svo hafa bæði sonur minn og dóttir skrifað stúd- entsritgerðir um tengd efni. En stærsti hlutinn er samt fréttir úr dagblöðum," sagði Gunnlaugur og dró fram elstu möppuna er hefur að geyma fréttir um bmnann í miðbæ Akureyrar 1901. „Ætli þessi bmni verði ekki að teljast sá stærsti hér frá upphafi. Þá bmnnu 12 hús. Hér er ég með úrklippu úr Norður- landi frá 24.12.1901. Þar stendur: „Voðabál. Mestur eldur sem kviknað hefúr á Islandi. 100.000 kr. tjón. Akureyri bjargað með miklum vask- leik.“ Þarna var ekki tækninni fyrir Sjá næstu síðu. Elsta, en um leið nýjasta, hótel bæjarins HOTEL KEA býður yður velkomin. Nú er lokið stækkun og algjörri endurbyggingu hótelsins og bjóðum við nú upp á stórglæsileg herbergi, öll með sér baðherbergi, síma, útvarpi og sjónvarpi. Höfðaberg: Veitingasalur með úrval sérrétta. Súlnaberg: Matstofa með úrval veitinga á sann- gjörnu verði. Bjóðum einnig upp á fullkomna aðstööu fýrir hverskonar funda- og ráðstefnuhald svo og fýrir matarhópa, veislur og aðra mannfagnaði. Verið ávallt velkomin. HÓTELKEA ---SÍMI- 22200 AKURL&JAN Hafnarstræti 106, Akureyri, sími 96-24261. Okkur er það sönn ánægja að geta boðið góðar vörur á góðu verði enda er það alltaf gleðiefni ef viðskiptavinurinn fer ánægður út en ennþá meira gaman að sjá aftur sömu andlitin. í sumar hlökkum við til að sjá ferða- fólkið í göngugötunni og bjóðum ykkur vel- komin í Akurliljuna. Sendum í póstkröfu Annast alhliða blikksmíði, svo sem loftræstingar, þakfrágang. Einnig pappalagnir íheitt asfalt. Útihurðir, gluggar og gluggagrindur Sérsmíðum eftir ósk kaupanda. Gerum verðtilboð. Framleiðum útihurðir, glugga og gluggagrindur af mismunandi gerðum, kaupandi getur valið um ýmsar viðartegundir, svo sem teak, oregon pine, mahogni, furu o.fl. Allar hurðir og glugga- grindur eru með innfræst- um þéttilista. Bílskúrshurðir og bílskúrs- hurðajárn. Glugga- og hurðaviðgerðir —1TRCSMIDJAN Jwnwi/imn BORKUR F FlOlnligðtu 1i - 000 Akur.yrl Slml |96| 21909 Sölua&ill f Raykjaufk: INNRETTINGA BCIÐIN 4RMULA 17A 106 REYKJAVlK » 91-6«S0Sft 9<-84401

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.