Morgunblaðið - 05.07.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.07.1986, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1986 <r'"MLyst + list í elsta húsi JMBl Akureyrar (1795) jf lfci l ' T I I j * * ' ^mim****>*~»~j Einstök upplifun í notalegu andrúmslofti sem lyktar af liðnum öldum. Veitingahús Opnunartami frá kl. 14-23 alla daga (fjölbreyttur matseðill) en föstudaga og laugar- Gallerí (Margir sýnendur). daga er opið til kl. 1 e.m. Gunnlaugur Búi Sveinsson: Saíhar úrklippum umbruna- mál á Akureyri —þær elstu frá aldamótum að fara og er uppvíst varð um eldinn var farið í verslanir og fötur teknar og keðja mynduð niður í flæðarmál. Þannig tókst að ráða niðurlögum eldsins, en ekki fyrr en 12 hús voru orðin að ösku. Síðar var reynt að fá fötumar endurgreiddar og gekk í tilefni 100 ára afmælis Landsbankans á þessu ári hefur stjóm bankans ákveðiö að gera sparifjáreigendum freistandi afmælistilboð: 100 ára afmælisreikningurinn er verðtryggður innlánsreikningur sem gefur 7,25% ársvexti umfram vísitölu og er aðeins bundinn í 15 mánuði. Þetta er tilboð sem allir peningamenn geta mælt með. ^^ I Landsbanki íslands Banki allra landsmanna L heldur brösulega, því tryggingakerf- ið var vanþróað — ekki var tryggt gegn vá sem þessari. Arið 1906 var einnig nokkuð um bruna. Þá brann allt frá Brekkugötu niður í Glerár götu — 5 hús í Strand- götu, bakhús og skúrar. Allt var orðið að ösku eftir tvær og hálfa klukkustund og eitt hundrað manns misstu heimili sín. Vatnsdælur voru ekki notaðar við slökkvistarf fyrr en hús Methúsal- ems kaupmanns Jóhannessonar á Oddeyri brann til kaldra kola l.marz 1906.1 húsinu bjuggu, alls 35 manns sem allir misstu heimili sitt. Gripur þessi var keyptur 1906 frá Hassel og Tend og kostaði með aukabúnaði réttar 3.000 kr. í Norðurlandi fáein- um dögum síðar birtist svo skáldlegt „lesendabréf" undir fyrirsögninni „Daginn eftir brunann." Bréfíð var nafnlaust en höfundur þess kallaði sig „einn í öskustónni. „Þar stóð meðal annars: „Húsið er brunnið. Það rýkur enn þá upp úr rústunum. Rauðguli brunablærinn sézt greini- lega á grunninum. Alt eldnæmt er horfíð af honum, það er brunnið — burt. Eldurinn hefíir unnið það, það er horfið af tungu hans eins og ljós og látlaus en ómþung ásökunarorð. Það er fokið yfír bæinn — flogið út f bláinn — fallið ofaní snæinn eins og andvarp þess, sem enginn gat hjáipað . . . Fólkið dreif að úr öllum áttum. Eldurinn hefir seiðmagn í augum. Eyðileggingin, umbreytingin laðar, þó hún lami, og heillar þó hún hræði. Að aflinu dást menn í öllum myndum og af hverju sem það stafar. Og svo var sjálfsagt að reyna að bjarga — ekki þessu húsi, það er ómögulegt — en þeim næstu þá. Litlu fötumar rauðu gengu eins og sorgarsaga frá manni til manns, fylltar sjó, söltum eins og meðaumk- unartárum. Og þá létu menn dæluna ganga svo vatnið streymdi um log- ana blákalt eins og bersögul refsi- raeða. En á brennandi stafna næstu húsanna lagðist það eins og kæiandi vinarhendur á hitasjúkt höfuð . . . Ég skil og sest rólegur niður aftur. Lúðurinn er þeyttur í dag, vegna þess að húsið brann í nótt, það er verið að slökkva deyjandi eld, eld sem búinn er að brenna. Vanaleg fyrirhyggja, eftirhyggja og ekkert annað. Daginn eftir vantar aldrei vatn eða lúðra. En öskudagurinn er langur, langur, óendanlega langur. Bmni og aska, aska og bmni. Lúðurinn er þagnaður. Fólkið er horfíð af götunni. Nýfæddi máninn slær daufum glampa á gmnninn. Hann er auður og yfírgefinn, en það rýkur enn upp úr rústunum." Þannig lýkur þessu bréfi og er greinilegt íið bmninn hefur haft mikil áhrif á þann sem ritaði. Um veturinn brann svo fjárhús- kofi á Eyrinni og nokkrar ær bmnni inni. Þá birtust nokkrar vísur í Norðurlandi eftir Anton Jónsson, sem síðar varð varaslökkviliðsstjóri. Fyrsta vísan er svona: í nótt komst allt í fum og fát. Felmtur barst að eyra; fjárhúskofa eldurinn át og ætlaði að gleypa meira. Sfðan koma nokkur erindi sem eiga greinilega að brýna fyrir flki að halda vöku sinni og efla til vitund- ar um mikilvægi bmnavama,“ sagði Gunnlaugur og setti möppuna upp í hillu en tók út þá næstu. „Þegar ég var að byrja a þessu tómstunda- gamni mínu skrifaði ég fréttimar upp úr dagblöðum, en ég er löngu hættur því og ljósrita í staðinn." Hann fletti upp ártaiinu 1912 og fann frétt úr Norðurlandi frá 14. desember þar sem fjallað var um stórbmna er átti sér stað skömmu áður. Þá bmnnu 12 hús, en af þeim vom 7 í eigu Höepnersverslunar, 3 í eigu Gudmanns Efterfölger og 2 átti Otto Tuiinius. í blaðinu var svo komist að orði: „Mjög er látið af vasklegri framgöngu ýmsra er að þessu ,unnu, þó að ekki verði þeir hér nefndir. Sumir hættu sér svo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.