Morgunblaðið - 05.07.1986, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1986
B 11
Morgunblaðið/Magnús Gottfreðssoa
„Ég hlakka tíl að geta faríð að
einbeita mér aftur að þessu áhuga-
máli mínu.“
mjög, að kviknaði í fötum þeirra,
og þurfti að ausa yfír þá vatni til
þess að slökkva eldinn og vama
því að kviknaði í fötunum á ný.“
Árið 1917 lét Axel Schiöth af
embætti og við tók Eggert St.
Melsted. „Hann er merkilegur fyrir
þær sakir að í hans tíð voru í fyrsta
skipti ritaðar opinberar skýrslur um
eldsvoða. Þær voru að vísu nokkuð
frumstæðar, en áhugaverðar og
skemmtilegar, „sagði Gunnlaugur
og bætti því við að skýrslumar hefðu
oft verið af stuttar og laggóðar,
jaftivel 3—4 línur um stórbmna!
„Það er gaman að sjá hvemig
þessi mál hafa þróast á þeirri tæpu
öld sem liðin er síðan fyrsta fréttin
í safninu var prentuð. Ekki síst
vegna þess að tækninni hefur fleygt
svo mikið fram. Mér finnst hafa liðið
of langur tími síðan ég hef getað
sinnt þessu áhugamáli mínu, en
væntanlega kemur nú betri tíð. Ég
hlakka reglulega til að geta hafist
handa."
Eftir at hava haft naurar kúglur frá lceplast til roynd
í 7 mdr. má eg ásanna, at hetta eru
apsolut tær bestu og sterkastu kúglur eg havi roynt.
Eftir at hava roynt nógu á 470 - 530 favra dýpi
við hesum kúglum og sæð at eingin, ikki ein, er brostin ell. brotin,
koma vit ongar aðrar kúglur at brúka enn kúglur frá lceplast,
t( her er nógu at spara.
SONNY JOHANNESEN
Skipari á Snoddið
Hringið og biðjið um nýju,
litprentuðu auglýs-
ingabæklingana okkar.
Óseyri 3. Pósthólf 214.
602 Akureyri. Sími
96-22300. Telex 2083.
ironlQSt
rollkúlur • 2080
Sérhannaðar til að standast hnjask og þrýsting við togveiðar
á miklu dýpi ( misjöfnum veðrum. Þessar kúlur hafa hlotið
meðmæli sjómanna sem hafa notað þær við hin erfiðustu skil-
yrði. Notið níðsterkartrollkúlurfrá lceplastog forðistdýrarvið-
gerðir og t(ða endurnýjun.
Trollkúlur sem töggur er í
'./■■•sfei- illlÉÉ
^ ■■■
;'J’ . ÚTILEGAN heppnast betur með
niðursuðuvörum frá Kjötiðnaðarstöð
Matreiðslan gengur fljótar, innihaldið h
óskemmt þrátt fyrir hita og holótta
vegi - en umfram allt er maturinn
Við bjóðum þér tæpan tug mismunandi
rétta - hvorki meira né minna.
-