Morgunblaðið - 10.07.1986, Page 8

Morgunblaðið - 10.07.1986, Page 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, VTÐSHFTlÆflVINNUIÍF FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 Fjárfestingavalkostir 1. júní 1986 Starfsmenn Fjárfestingarfélags íslands hafa tekið saman yfirlit yfir fjárfestingarvalkosti - hvaða ávöxtun megi búast við og aðrar upplýsingar. Yfir- litið er hér að neðan, en Morgunblaðið hefur nokkrum sinnum áður birt svipað yfirlit, síðast 28. nóvember 1985 hér í viðskiptablaðinu. Tegund fjárfestingar Við þessari arðsemi er hægt að búast: Með þessari tekju- og eignaskattlagningu verður að reikna. (Gildir aðeins um einstaklinga utan at- Þetta gerist miðað við mismunandi verðlags- þróun. Arður/vextir Möguleikar á verðhækkun. Minnkun verðbólgu Óbreytt Aukning verðbólga verðbólgu INNLÁN Verðtryggð innlán 1- 3>/2% Höfuðstóll er verðtryggður skv. lánskjaravísitölu. Höfuðstóll að meðtöldum (vöxtum) og verðbótum er framtalsskyldur, en eignarskattfijáls. Verð- bætur og vextir eru tekjuskattsfijálsar. Raunvirði (kaupmáttur) innstæðutryggt vegna vísitölubindingar hennar. Vegna reglna um úteikning vaxta eru vextir ekki að fullu verðtryggðir. Innlánsreikningur banka og sparisjóða með vaxtasamanburði. 2V2-3'/2. Hins vegar ef hæstu lögleyfðu vextir af óverðtryggðum innlánum eru hærri, þá taka þessir reikningar sjálfkrafa þá vexti. Verðhækkun höfuðstóls er aldrei lakarí en sem nemur hækkun lánskjaravísitölu. do. Raunvirði innistæðu er tryggt, þar eð ávöxt- un verður aldrei lakari en sem nemur vísitöluhækkun. RÍKISSKULDABRÉF Hefðbundin verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs. Vextir eru 7%—9% jafnir all- an tímann. Skírteinin eru verðtryggð skv. lánskjaravísitölu. Höfuðstóll að meðtöldum vöxtum og verðbótum er framtalsskyldur, en eignarskattsftjáls. Vextir og verðbætur eru tekjuskattsfijáls. Raunvirði (kaupmáttur) höfuðstóls og vaxta er tryggt vegna vísitölubindingar þeirra. Verðtryggð spariskír- teini ríkissjóðs með vaxtamiðum. Vextireru 8,16%jafnir allan lánstímann. Skírteinin eru verðtryggð skv. lánskjaravísitölu. do. Sama og í tilviki hefðbundinna spariskír- teina. Gengistryggð spariskír- teini. Vextir eru 8,5% fastir, allan lánstímann. Skírteinin eru gengistryggð skv. (kaup) gengi SDR. do. Raunvirði (kaupmáttur) höfuðstóls og vaxta er bundið gengi SDR. Fer eftir gengisþróun hvemig raunávöxtun þróast. Töluverð óvissa, sérstaklega þegar litið er til skemmri tíma. u* 'W Pi CQ § 12 os p o Verðtryggð veðskulda- bréf einstaklinga. 4—5% nafnvextir umfram verðbólgu. Með afföllum má ná fram allt að 14—15% raunávöxtun. Höfuðstóll og vextir eru verðtryggðir skv. lánskjaraví- sitölu. Bréfin teljast til skattsk. eigna á nafnverði að við- bættum áföllnum vöxtum og verðbótum á höfuð- stól. Vextir, verðbætur og afföll eru tekjuskattsij- álsar, en skerða vaxtafrádrátt. Sama og i tilviki hefðbundinna spariskír- teina. Verðtryggð veðskulda- bréf fyrirtækja. 4—5% nafnvextir umfram verðbólgu. Með afföllum má ná fram allt að 12—15% raunávöxtun. Höfuðstóll og vextir eru verðtryggðir skv. lánskjaraví- stitölu. Bréfin teljast til skattsk. eigna á nafnverði að við- bættum áföllnum vöxtum og verðbótum á höfuðst. Vextir, verðbætur og afföll eru tekjuskattsftjálsar, en skerða vaxtafrádrátt. Sama og í tilviki hefðbundinna spariskír- teina. Óverðtryggð veðskulda- bréf einstaklinga og fyrirtækja. 15,5—20% nafnvextir. Með afföllum má ná fram samt. 35—54% á ári eftir lengd lánstíma (óverðtr.) Höfuðstóll og vextir eru óverðtryggðir. Ávöxtun ræðst af markaðsástandi hverju sinni. Sama og í tilviki verðtryggðra veðskuldabréfa eft- ir því sem við á. Verð hækkun Óbreytt verð Verð lækkun Skuldabréf með banka- ábyrgð (veð ábyrgð eða veðdeildabréf). 2—5% nafnvextir. Með af- follum má ná fram allt að 10—12% ávöxtun umfram verðbólgu. Höfuðstóll og vextir eru verðtryggðir skv. lánskjaraví- sitölu. Bréfin teljast til skattsk. eigna á nafnverði að við- bættum áföllnum vöxtum og verðbótum á höfuðst. Vextir, verðbætur og afföll eru tekjuskattsfijálsar, en skerða vaxtafrádrátt. Sama og í tilviki hefðbundinna spariskír- teina. Skuldabréf verðbréfa- sjóða. Ræðst af ávöxtun sjóðanna á hverjum tíma. Góðir, ráðast af eignasam- setningu sjóðanna og afkomu. Gengishagnaður bréfanna er undanþeginn tekju- skatti, en skerðir vaxtafrádrátt. Bréfin teljast til eignar á nafnverði x gengi skv. ákvörðun ríkis- skattstjóra. Óveruleg verðhækkun Háð eignasan Óbreytt verð nsetningu umi Óveruleg verðlækkun ædds sjóðs. Hlutabréf 10% þegar best lætur. Nokkrir möguleikar á verð- hækkunum í samræmi við verðbólgu. Ræðst endanlega af afkomu og afkomuhorf- um. Hlutabréf eru framtalsskyld og eignarskattsskyld á gildandi nafnverði umfram ákveðið hámark. 10% arður að hámarki kr. 31.250 er skattftjáls hjá ein- staklingi en helmingi hærri hjá hjónum. Jöfnunar- hlutabréf eru skattftjáls. Söluhagnaður er skattskyldur. Vegna þunns markaðar á íslandi með hluta- bréf eru sveiflur á gengi þeirra oft ekki marktækar. Áhrif verðlagsþróunar á verð þeirra eru því óljós, a.m.k. til skamms tíma. íbúðarhúsnæði Lóðir og jarðir Erfitt er að segja til um arð, þ.e. leigutekjur að frádregn- um kostnaði. Líkur á verðhækkun í sam- ræmi vid verðbólgu þegar til lengri tíma er litið. Háð stað- setningu o.fl. Fasteignir eru eignarskattskyldar á fasteignamats- verði. Leigutekjur eru skattskyldar. Söluhagnaður getur verið skattskyldur, en þó má fresta skatt- lagningu sé húsnæðið til eigin nota og innan ákv. stærðarmarka og mögulega losna við skattakvöð samkv. sérstökum ákvæðum skattalaga. Söluhagn- aður af lóðum er skattskyldur. Fylgni er á milli þróunar byggingarkostnað- ar íbúðarhúsnæðis og verðþróunar á íbúðar- húsnæði þegar til lengri tíma er litið. Háð staðsetningu o.fl. Gull Enginn Allgóðir, en háður stjóm- mála- ogefnahagsástandi í heiminum t.d. verðbólgu, peningamálum, hættu á ófriði og framboði gulls. Verðhækkun og söluhagnaður skattfijáls. Innlendur áhrifavaldur á verð gulls er inn- flutningsgengi dollarans. Erlent verð gulls hækkar mjög á óvissutímum s.s. vegna aukningar verðbólgu, gengismála og hættu á ófriði. List og safnmunir Góðir, þegar um er að ræða Enginn góð eintök eftir stóru nöfnin í listaheiminum. Verðhækkun og söluhagnaður skattfrjáls. Gefur góða vöm gegn verðbólgu þegar litið er til langs tíma a.m.k. þegar keypt er í endursölu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.