Alþýðublaðið - 04.10.1920, Side 4

Alþýðublaðið - 04.10.1920, Side 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Míaura heiðruðu viðskiftavinum tilkynnist hér með að verzlun mín er ðutt af Grundarstíg n á óðinsgötu 30, og hefir þar á boðstólum samskonar vörur og að undanförnu, og með sannngjörnu verði eftir því sem möguleikarnir Ieyfa. — Fylgið manninum, ef ykkur líkar að eiga viðskifti við hann, en annars búðinni. Vinsaralegast I Theódór N. Sig,nrg,eirsson. að hesti sem horfið hafði i skóg- inum, og sá þá tvo risavaxna rauðskinna með hann. Tom lagði á flótta. En þegar þorpararnir eltu hann, annar gangandi, en hinn ríðandi, skaut hann á hinn síðarnefnda, en hitti hestinn, sem hné jafnskjótt til jarðar. Og rauði skrattinn steyptist yfir sig og rak hausinn í tré. Tom hljóp til, og meðan hann þreyf byssu rauð- skinnans, skaut hinn á hann en hitti ekki. Betri er einn fugl í hendi en þrír á þaki, hugsaði Tom, hljóp bak við tré, sendi kúlu gegnum hausinn á öðrum rauðskinnanum um leið og hann stökk á fætur, og hljóp síðan heim að víginu. Hinn rauðskinn- inn elti hann, en náði honum ekki. Það má sannarlega segja, að þetta hafi verið vel gert af fjórtán ára strákhvolpi. — En nú erum við komin heim, fagra mær, og Guð gefi að þú stigir aldrei fæti inn f.hús, þar sera þú ert síður kærkomin." Þeir sem eiga ógreidd gjöld til félagsins, fallinn í gjalddaga 1. október, eru vinsamlegast beðnir að greiða þau sem fyrst. — Gjöldum er veitt móttaka á afgr. Álþbl. alla virka daga og hjá gjaldkera félagsins Sigurði Þor- kelss. Hildibrandshúsi eftir 7 síðd. Eldiviður. Fyrirliggjandi eru birgðir af eldi- við. 25 kg. baggi (heimfluttur) af grófari viði kr. 4,50, af smærri viði 3,50. — Pantanir sendiflt í Túngötu 20. —■ Sími 426. Skögræktarstjórinn. 'Ppgai? andinn* Amerísk /andnemasaga. (Framh.) Hann var risi að vexti og virðulegur ásýndum, á að giska fimmtugur að aldri. Þó var hann að eins réttur og sléttur bóndi, sem ekki var mikið meiri gáfum gæddur, en atvinna hans heimt- aði; en kjark, áræði og gestrisni skorti hann ekki. Hann heilsaði liðsforingjanum og systur hans með hlýju handabandi og kvað þau sjálfsagða gesti sína, þar eð hann hefði verið vinur eins nán- asta ættingja þeirra. „Vita skuluð þið“, bætti hann við, „að eg gekk i fyrstu orust- una á æfi minni með frænda ykkar, Roland gamla Forrester, og það var í bardaganum við Monongahela. Síðan hefi eg ekki séð hann, og eg vissi ekki fyr en nýlega, að hann væri látinn, kárl- inn. Eg virði minningu hans — sko til, kapteinn, við erum því að nokkru leyti gamiir vinir". Forrester, tók glaður boði gamla mannsins og reið ásamt honum og systur sinni heim að víginu, sem nú sást greinilega, þegar skóginn þraut, en kornakr- ar komu í staðinn. Vígið var í ferhyrning, girt sterkum staurum og með ram gerðu bjálkahúsi í hverju horni. Ianan girðingarinnar var tvöföld röð kofa. Vegna þess, hve land- nemarnir voru orðnir mannmargir, höfðu allmargir reist hreysi utan garðs, svo þarna var komið upp einskonar þorp. Aður en Bruce ofursti og gest- ir hans komust inn í vígið, slóst ungur maður í förina, sem ofurst- inn kvað vera elsta son sinn. Hann var lifandi eftirmynd föður síns, því þó hann ekki væri full- orðinn, var hann sex feta hár, og öll framkoma hans bar vitni um rólyndi, svo herforingjanum unga leist strax vel á hann. Brucke ofursti sendi hann feurtu, til þess að hjálpa til að koma landnemunum fyrir hjá þorpsbú- unum, og mælti um leið: „Strákurinn var búinn að fletta höfuðleðrinu af fullorðnum Shawnf, áður en hann varð fjórtán ára. Einhverju sinni var hann að leita 1 dreng vantar til að bera Alþbl. til kaupenda. — Komið á afgreiðsluna í dag. Stauragerði til söle. Kr. i,6o á meter. — Hentugt um lóðir og kálgarða. Túngötu 20. — Sími 426. Skógræktarstjörinn. Stúika óskast. Getur fengið tilsögn í lér- eftasaum. — Uppl. á klappar- stíg 11 eða í síma 286. Steót>TÓ.Öin { Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) selur mjög vandaðan skófatnað svo sem: Karlmanna- og Verkamannastíg- vél, Barnastígvél af ýmsum stærð- um og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stígvél af ýras- um gerðum. Allar viðgefðir Ieyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reyniðl Virðingarfylst ól. Th.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.