Alþýðublaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚtveasbanHnn I gær kom fram á alþingi frum- varp frá Ásgeiri fjármálaráð- herra, er hanin flutti sem þing- maður, urn, að ríkissjóður ábyrg- ist innstæðufé Útvegsbankans og útbúa hans, og komi sú ábyrgð næst á eftir hlutafé og ábættufé bankans. Lögin öðlist þegar gildi. 1 greinargerðinni var skýrt frá því, að úttektir á innlánsfé og geymslufé bankans valdi því, a'ð nauðsyn sé á, að tekin sé sérstök ábyrgð á innstæðuf é því, er bank- iffh ávaxtar. — f flutniragsræðu skýrði Ásgeir frá því, að úttekt á sparisjóðsfé úr bankanum hefði ágerst í síðustu vilku, en banka-, ráð og hankastjórn telji bankan- um ekki stafa hættu nú af öðru en missi innstæðuf jár af þessum sökum, sem koma þyrfti í veg fyrir með samþykt frumvarpsins. í fyrra kvöld höfðu þingmenn rætt málið á eilnkafundi í (sameijn- uðu þiragi. Haraldur Guðmundsson benti á, að svo hefði farið, sem Alþýðu- flokkurirm hélt fram þegar Ot- vegsbankinn var stofnaður, að það yrði honum skaðyænlegt að islandsbanka var kastað ' óupp- gerðum inníhann í stað þess að gera íslandshanika upp og balda honum aðgreindum frá Otvegs- bankanum, Alþýðuflokkurihn barðist þá á móti því, að það yrði gert, en íhald og „Fram- Reykjavik og Hafn- sóikn" komu sér sarnan um þá ' afstöðu, sem þá var tekin, og eiga að bera ábyrgð á henni. Þá tók ríkið í raumnni ábyrgð á bankanum, sem sést á því, að það á nærri 5/7 hluta hans og ræður þannig vali meiri hluta hankaráðsins og þar með stjórn hankans, Or þvi sem komið er sé því ekki um annað að gera en að taka afleiðingum þess, sem þingið hefir áður gert. Þesis vegna hafi stjórn Alþýðusambands ís- lands ákveðið að flokkurinn veitti frumvarpinu fylgi, og myndi meiri hluti þingmanna hans greiða atkvæði með því, svo sem þeir og gerðu. — Jafnframt lýsti Héðinn Valdimarsson yfir því, að hann væri andstæður frumvarp- iira, en þar sem sambandsstjórn hefði tekið afstöðu með því, þá myndi hann ekki greiða atkvæði. gegn því, og fyrir því greiddi hann ekki atkvæði um frum- varpið. Fóru fram í gær þrjár mn- ræður um málið í hvorri þing- deild og var það afgreitt sem lög mótatkvæðalaust. Lýsti fjár- máliaráðherra yfir því, að þegar í gær yrði leitað staðfestingar kon- ungs á lögunum, svo að þau komi þegar í gíldi, og er þá á- byrgð ríkisins á sparisjóðsinn- stæðu í Otvegsbankanum. •:¦- ;m, Tallð er ínllvísí, að vélbáíBflnH „Sænm" írá Ssiál hsíi farlst 1 gæidao oe shlp- verfar, fSóiír mmn, haH Sáíið Iífið. FB. i dajg. Aliar likur eru til þess að vél- báíurinn „Sæunn" frá Sandi hafi 'farist í gær, en bátur þessi var 3,5 smáiestir að stærð og á bon- um voru fjórir menn. Jón Bergsveinsson, fulltrúi hjá Slysavarnafélagi íslands'hefir lát- ið fréttastofu blaðamanna eftir- íarandi í té: Báturinn fór í róður í gær- morgun snemma og var veður heldur slæmt eða „ótuktarveður", eins og s-agt var í símtali að vestan. Um klukkan 11 í gær- morgun sáust uppundnir lóðar- belgir og olíubrúsi á floti, og bendir það til, að báturinn hafi ekki verið búinn" að draga eða hann hafi ekki verið farinn að leggja. Er þess getið til, að kvika hafi hvolft bátnum eða brotið hann svo, að hann hafi orðið ó- fær og sokkið. Á bátnum voru þessir menn; Eggert Guðmundsson, formað- ur, kvæntur og átti 2 börn. Guðmundur Einarsson, véla- maður, kvæntur og átti 5 börn. Guðni Gíslason, kvæntur og átti 2 börn. Hallgrímur Pétursson, kvæntur og átti 2 börn. . Rolta rædst á bam. Fyrir konu þokkum í 'Wiáilhauis&rí í ',Wurtem- herg í Þýzkalandi varð ægileg sjón, þegar hún kom inn í svefn- herbergið, þaðan sem barn henn- ar æpti á hana. Sá hún stóra roítu, sem bitið hafði sig fasta í andlit barnsins,. Maður nokkur, sem viðstaddur var, drap rottuna. Flsknr tolIaðiar« Lundúnum, 24. febr. UP.-FB. Neðri málstofan hefir felt bneyt- ingartillögu um, að undanþiggja 10°/o verðtollinum fisk þann, sern veiddur er á erlendum fiskiskip- um. Á seinustu árum hefir fólkið utan af landi streymt til Rvíkur, og Hafnarfjarðar og fleiri bæja á þessu landi, en þar sem hér er að eins talað um þessa 2 bæi, þá verður lika 'slept öðrum sjávar- þorpum, Fólk það, sem leitað hefir til bæjanna, leitar þang'að í von um að lifa yfirleitt betra og fjöl- breyttara lífi en. úti um landsins bygðir. Bkki skal hér fjölyrt um hversu hollur eða óholiur þessi fólksfiutningur er tíl bæjanna. En svona er það nú. íbúar Rvíkur eru við manntal 1. dez. 1930 uim 28 700 og í Hafnarf. 3 550. Árið' 1920 er íbúatala Rvíkur 17 679 og Hafnarfj. árið 1926 3 085. Ibúa- tala Rvíkur hefir aukist um 11 þús. á 10 árum. Ibúatala Hafnar- fjarðar hefir aukist á 4 árum um tæp 500. Enn sem komið er er lífsskilyrði beggja þessara bæja háð vexti og viðgangi útvegsins á hverjum tímia. Rýrni útgerðin, minki afli, þá kreppix strax að undir því skipulagi, sem þessi atvinrauvegur er rekinn. Við getum strax slegið því alveg föstu, að þessi atvinniut- grein er eins og raunar flestar aðrar á þessu landi, reknar meö hagsmuni eigendanna fyrir aug- um, en ekki eftir þörfutm þjóðfé- lagsheildarinnar. Það hefir hiragað til verið siður hjá stórútgerðinni að reyna af ýtrasta mætti að afla sem rnest, en sjaldan og stundum alls ekki athugað, hvað það kostar að afla miikið. FremstÍT hafa þar verið togarar og línuveiðarar, og svo mótorskip í næstu röð. I einu orði sagt: óstjórn og skipulags- leysi hefir setið í öndvegi hjá stórútgerðinni. Enda þótt sjómenn margir hverjir, sem á skipurauim bafa unnið, hafi fengið oft vinnu sina sæmilega launaða, fyrir eink- ar góð samtök sjómannastéttar- innar, þá má enginn skilja orð mín sem svo, að ég vilji gera undirmenn sMpanna sekla í jeyind- arskap útgerðarmanraa. Þeirra or- saka er að leita í því þjóðfélags- skipulagi, sem Vi'ð búuim viðu Ein- staklihgshyggjan, takmarkalaus samkeppni, sem stundum krefur hinna stærstu fórna, eru þar bæst á blaði. En þessar meinsemdir verða ekki sfcomar burtu með öðru en að taka fyrir rætur þeiirra þianniig, að breyta þjóðfélags- skipuliaginu í sócíalistiskt þjóðfé- lag. Að því vinnur jafnaðar- miannaflokkurinn íslerizki og þeir, sem láta sig nokkru skifta afkomu sína og sinna um leið og affeoimu þjóðarheildarinnar, þeir ega að íylkja sér í þann arm fylkingar- innar, sem drepa vill sundrung og rangiæti, fátækt og sjúkdóma mentunarskort og hleypidóma, en vill byggja upp þjóðfélag fyrir alla, þar sem réttur þess veikarf- er trygður. Þetta var nú kannske útúrdúr,. en komum þá að efninu aftur. Undirritaður hefir kyrast bæði veiðum á togurum og línuskipum. Sfeal ég lýsa nokkuð aðferð þeirii, sem höfð er við að afia á vertfð- inrai við Hrauniði. Árin 1930—31 aflaðist svo mikið i tog, við Hraunið á vertíðinni að togarax ifyltu dekk í 3—4—5 trollum. Að»- gerðin tekur þá stundum 10—16 tíma. Er.þá fiskurinn, sem neðst- ur er á dekkinu afarilla útieife- inn, morkinn og lifrin offgfcemd og bræðist illa. Allri gotu er íleygt í sjóinn. Það er sagt, að ekld: borgi sig að hirða hana. Mér hefír oft íundist á' togara, Rð betr«i væri að afla minna, koma nieð góða vöru, og nýta það af aflan- um ,sem hægt er; eyða minna af yeiðarfærum o. s. frv., að því þó ógleymdu, þegar togað er í vitlausum veðrum, og líf og limir hásetanna lagðir í fylstu hættu. Það þykir víst sjálfsagt, en sá hugsunarháttur þyrfti að breytas*. hið fyrsta, (Frh.) Alpýduflokksméður. Auk laganraa, sem alþingi af- greiddi í gær, um ríkisábyrgð á ininstæðufé í Otvegshankanum, — er skýrt er frá í annari grein —, en það eru fyrstu lögin, sem þetta þihg hefir sett, fór fram 1. umræða í neðri deild um ríkis- útgáfu skólabóka og um Ljós^ mæðra- og hjúkrunarkvenna- skóla Islandsi Var skólabóka- frumvarpinu vísað til mentamála- nefndar, en hinu til allsherjar- nefndar, Vilmundur Jónsson sagði i fluthingsræðu sinni um ríkisút-' gáfu skólabóká, að hann vænti þess, að ekki þyrfti að bera svo sjálfsagt mál fram á fleiri þing- um en þegar er orðið, heldur yrði ríkisútgáfan lögtekin á þessu þingi. Magnús fyrrum dósent flytur þrjú frumvörp, er hann flutti á síðasta þingi: Um prestakallasjóð, um þá breytingu á þirigsköpum alþingis, að iðnaðarnefnd sé bætt við fastar raefndir þingsins í. hvorii deild, og um raokkra breyt- ingu á lögum um skipulag kaup- túna og sjávarþorpa. • Kaffi og biiliardstofan á Laugavegi 42 (horninu & Frakkastíg) verður opnuð aftur á morgun. Það er Hannes Krist- irission, sem nú hefir þetta kaffi- hús, sem sagt er að eigi að heita, Stóra Borg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.