Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986 25 Fella- og Hólakírkja GUÐSÞJÓNUSTA er í dag kl. 11 í Fella- og Hólakirkju í Breið- holtshverfi. Skírn og altaris- ganga. Aðstoðarprestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir kveður söfnuðinn. Dómkirkjan MESSAN í Dómkirkjunni í dag er á venjulegum messutíma, þ.e.a.s. kl. 11 en ekki kl. 10 eins og misritast hefur í messutil- kynningunni i blaðinu í gær. Tvítug áströlsk stúlka, gagntekin af áhuga á íslandi Norelle Brown 139 Cox’s Rd North Ryde Sydney NSW 2113 Australia Fertug vestur-þýsk kona sem er sérstakur kattavinur, safnar póst- kortum fínnst gaman að ferðast. Birgitte Scharpe Seestr. 53 D-1000 Berlin 65 W-Germany Þtjátíu og Qögurra ára gömul hoilensk kona segist hafa lesið heilmikið um ísland. Dinie Krayenbrink Hemstea 30 7152 Be-Eibergen Holland Við bjóðum fyrirtækjum og ein- staklingum mjög vandaðar og sterkar sænskar trefjaplast flagg- stangir 6 og 8 metra. Framleiddar af: iormenta ab Þær eru nú með mest seldu flagg- stöngum á íslandi og má sjá víða við stofnanir, fyrirtæki og heimili. Ánanaustum, Grandagardi 2, sími 28855. ★ m ★ Fegrum borgina á 200 ára afmælinu Auglýsingar22480 Afgreiðsla 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.