Morgunblaðið - 10.08.1986, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.08.1986, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986 25 Fella- og Hólakírkja GUÐSÞJÓNUSTA er í dag kl. 11 í Fella- og Hólakirkju í Breið- holtshverfi. Skírn og altaris- ganga. Aðstoðarprestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir kveður söfnuðinn. Dómkirkjan MESSAN í Dómkirkjunni í dag er á venjulegum messutíma, þ.e.a.s. kl. 11 en ekki kl. 10 eins og misritast hefur í messutil- kynningunni i blaðinu í gær. Tvítug áströlsk stúlka, gagntekin af áhuga á íslandi Norelle Brown 139 Cox’s Rd North Ryde Sydney NSW 2113 Australia Fertug vestur-þýsk kona sem er sérstakur kattavinur, safnar póst- kortum fínnst gaman að ferðast. Birgitte Scharpe Seestr. 53 D-1000 Berlin 65 W-Germany Þtjátíu og Qögurra ára gömul hoilensk kona segist hafa lesið heilmikið um ísland. Dinie Krayenbrink Hemstea 30 7152 Be-Eibergen Holland Við bjóðum fyrirtækjum og ein- staklingum mjög vandaðar og sterkar sænskar trefjaplast flagg- stangir 6 og 8 metra. Framleiddar af: iormenta ab Þær eru nú með mest seldu flagg- stöngum á íslandi og má sjá víða við stofnanir, fyrirtæki og heimili. Ánanaustum, Grandagardi 2, sími 28855. ★ m ★ Fegrum borgina á 200 ára afmælinu Auglýsingar22480 Afgreiðsla 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.