Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur og annað uppeldismenntað fólk Fóstrur og annað uppeldismenntað fólk vant- ar á skóladagheimili sem væntanlega tekur til starfa í haust. Þar af ein staða forstöðu- manns. Umsóknum sé skilað til Félagsmálastofnun- ar, Tryggvaskála fyrir 20. ágúst nk. Nánari uppýsingar veittar í síma 99-1408. Félagsmálastjórinn á Selfossi. JL-húsiðauglýsir eftir starfsfólki 1. Stúlku í matvörumarkað. 2. Stúlku í kjötborð. 3. Mann á húsgagnalager. 4. Starfskraft í leikfangadeild. Umsóknareyðublöð hjá deildarstjóra. IAUSAR STÖÐUR FUÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Tveir starfsmenn óskast í Tómstundaheimili Ársels frá og með 25. ágúst nk. Um er að ræða rúmlega hálf störf eða frá 08.45-13.00. Tómstundaheimilið er starfrækt alla virka daga frá 09.00-17.00 og er ætlað börnum á aldrinum 7-11 ára. Kennara-, uppeldisfræði- eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður eða aðstoðarforstöðumaður í síma 78944 milli 9.00-17.00 alla virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum. Sérstakur starfs- kraftur óskast í verslunina Pastel, sérverslun með Gallery-plaköt og innrömmun. Góðir mann- kostir og áhugi á fallegum hlutum skilyrði. Daglegur vinnutími frá 11.30-18.00 og föstu- daga til 19.00. Starfið er laust frá 20. ágúst nk. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt- ar: „L — 387“ fyrir 14. ágúst. Pastelhf., Laugavegi 33, s. 10799. Afgreiðsla — íslenskar bækur Viljum ráða sem fyrst röskan starfskraft í íslensku bókadeildina. Uppl. á skrifstofunni nk. þriðjudag og mið- vikudag frá kl. 14.00-16.00 (ekki í síma). BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYHUNDSSONAR Austurstræti 18. Suðurnesjamenn Lagermaður og verkamenn óskast til starfa við nýju flugstöðina Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar í síma 92-4755. HAGVIRKI HF SfMI 53999 íslendingar í London 18 ára stúlka með gott verslunarskólapróf og meðmæli óskar eftir fjölskyldu í London. Verður í skóla ca. 5 tíma á dag en getur passað á kvöldin og um helgar. Þarf að fá herbergi, morgunmat og kvöldmat gegn vægu verði. Svar sendist sem fyrst til augld. Mbl. merkt: „L - 388“. Lagermaður Óskum eftir að ráða nú þegar röskan mann til starfa á heildsölulager okkar. Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 14. ágúst merkt- ar: „G - 3128“. Globus? Lágmúla 5, sími 681555. Innheimta — skrifstofustörf Óskum eftir að ráða starfskraft vanan inn- heimtustörfum. Æskilegt væri að viðkomandi hefði bifreið til umráða a.m.k. bílpróf. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 15. ágúst merktar: „Innheimta — 2636“. Skrifstofustarf Heildverslun vill ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á ensku og Norðurlandamáli. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf þarf að berast augld. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „S — 05524“. H j ú kr u na rf orstjór i Starf hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahúsið á Húsavík er laust til umsóknar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-41333. Sjúkrahús Húsavíkur. Félagsráðgjafi óskast Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að ráða félagsráðgjafa í 50% starf. Um er að ræða afleysingastöðu sem veitist til a.m.k. eins árs. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Fé- lagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi fjölskyldudeildar í síma 41570. Félagsmálastjóri Kennara vantar að Grunnskóla Sauðárkróks — efra stig. Æskilegar kennslugreinar: stærðfræði og raungreinar í 7.-9. bekk. Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson skólastjóri í síma 95-6622 og Oskar Björns- son yfirkennari í síma 95-5745. Skólanefnd. Skrifstofustarf Óskum að ráða skrifstofumann frá 1. sept- ember nk. Starfið er einkum vinna á tölvur, við bókhald, ritvinnslu og reikninga en einnig almenn skrifstofustörf. Umsóknir sendist í pósthólf 5016, 125 Reykjavík fyrir 14. ágúst nk. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík. Au-pair Chicago Au-pair stúlka óskast á heimili ekkjumanns til að hugsa um 4 börn á aldrinum 3-8 ára. Fæði og herbergi m. baði ásamt 125 dollur- um á viku. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt meðr mælum á ensku til: V. O’Malley, 2619 W. 106th Place, Chicago, IL 60655, USA. Blikksmiðir — nemar Óskum eftir að ráða blikksmiði, nema, járniðnaðarmenn og menn vana léttum járniðnaði. Blikksmiðjan Höfði, Hyrjahöfða 6. S. 686212. Kennarar Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi vantar kennara sem getur kennt ensku sem aðalfag. Skólinn er á sunnanverðu Snæfellsnesi í ca 160 km fjarlægð frá Reykjavík. Gott og mjög ódýrt húsnæði er í boði og frír hitunarkostn- aður. Frekari uppiýsingar veita formaður skóla- nefndar í síma 93-5627 og skólastjóri í síma 93-5601 eða 93-5600. Starfskraftur óskast Duglegan starfskraft vantar sem fyrst við fyrirtæki í léttiðnaði. Starfið felst i móttöku á vörum og afgreiðslu á þeim. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi sendi nafn, heimil- isfang og uppl. um fyrri störf til augldeildar Mbl. fyrir 13. ágúst merkt: „P — 283“. Iðnskólirm í Reykjavík Bókagerðarmenn Kennara vantar í bókagerðargreinum, eink- um offsetskeytingu og plötugerð. Upplýsingar veitir Óli Vestmann Einarsson, yfirkennari í síma 18326. Iðnskólinn i Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.