Morgunblaðið - 10.08.1986, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fóstrur og annað
uppeldismenntað
fólk
Fóstrur og annað uppeldismenntað fólk vant-
ar á skóladagheimili sem væntanlega tekur
til starfa í haust. Þar af ein staða forstöðu-
manns.
Umsóknum sé skilað til Félagsmálastofnun-
ar, Tryggvaskála fyrir 20. ágúst nk.
Nánari uppýsingar veittar í síma 99-1408.
Félagsmálastjórinn á Selfossi.
JL-húsiðauglýsir
eftir starfsfólki
1. Stúlku í matvörumarkað.
2. Stúlku í kjötborð.
3. Mann á húsgagnalager.
4. Starfskraft í leikfangadeild.
Umsóknareyðublöð hjá deildarstjóra.
IAUSAR STÖÐUR FUÁ
REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa.
Tveir starfsmenn óskast í Tómstundaheimili
Ársels frá og með 25. ágúst nk. Um er að
ræða rúmlega hálf störf eða frá 08.45-13.00.
Tómstundaheimilið er starfrækt alla virka
daga frá 09.00-17.00 og er ætlað börnum á
aldrinum 7-11 ára.
Kennara-, uppeldisfræði- eða önnur hliðstæð
menntun æskileg.
Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
eða aðstoðarforstöðumaður í síma 78944
milli 9.00-17.00 alla virka daga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð
á sérstökum umsóknareyðublöðum.
Sérstakur starfs-
kraftur
óskast í verslunina Pastel, sérverslun með
Gallery-plaköt og innrömmun. Góðir mann-
kostir og áhugi á fallegum hlutum skilyrði.
Daglegur vinnutími frá 11.30-18.00 og föstu-
daga til 19.00. Starfið er laust frá 20. ágúst
nk. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt-
ar: „L — 387“ fyrir 14. ágúst.
Pastelhf., Laugavegi 33, s. 10799.
Afgreiðsla —
íslenskar bækur
Viljum ráða sem fyrst röskan starfskraft í
íslensku bókadeildina.
Uppl. á skrifstofunni nk. þriðjudag og mið-
vikudag frá kl. 14.00-16.00 (ekki í síma).
BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR EYHUNDSSONAR
Austurstræti 18.
Suðurnesjamenn
Lagermaður og verkamenn óskast til starfa
við nýju flugstöðina Keflavíkurflugvelli.
Upplýsingar í síma 92-4755.
HAGVIRKI HF
SfMI 53999
íslendingar í London
18 ára stúlka með gott verslunarskólapróf
og meðmæli óskar eftir fjölskyldu í London.
Verður í skóla ca. 5 tíma á dag en getur
passað á kvöldin og um helgar. Þarf að fá
herbergi, morgunmat og kvöldmat gegn
vægu verði.
Svar sendist sem fyrst til augld. Mbl. merkt:
„L - 388“.
Lagermaður
Óskum eftir að ráða nú þegar röskan mann
til starfa á heildsölulager okkar. Umsóknir
sendist til augld. Mbl. fyrir 14. ágúst merkt-
ar: „G - 3128“.
Globus?
Lágmúla 5, sími 681555.
Innheimta
— skrifstofustörf
Óskum eftir að ráða starfskraft vanan inn-
heimtustörfum. Æskilegt væri að viðkomandi
hefði bifreið til umráða a.m.k. bílpróf. Þarf
að geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði.
Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 15.
ágúst merktar: „Innheimta — 2636“.
Skrifstofustarf
Heildverslun vill ráða starfsmann til almennra
skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi
hafi þekkingu á ensku og Norðurlandamáli.
Umsókn með upplýsingum um menntun og
fyrri störf þarf að berast augld. Mbl. fyrir
14. þ.m. merkt: „S — 05524“.
H j ú kr u na rf orstjór i
Starf hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahúsið á
Húsavík er laust til umsóknar.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma
96-41333.
Sjúkrahús Húsavíkur.
Félagsráðgjafi
óskast
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að
ráða félagsráðgjafa í 50% starf. Um er að
ræða afleysingastöðu sem veitist til a.m.k.
eins árs. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst
nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Fé-
lagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi
12. Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi
fjölskyldudeildar í síma 41570.
Félagsmálastjóri
Kennara
vantar að Grunnskóla Sauðárkróks — efra
stig. Æskilegar kennslugreinar: stærðfræði
og raungreinar í 7.-9. bekk.
Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson
skólastjóri í síma 95-6622 og Oskar Björns-
son yfirkennari í síma 95-5745.
Skólanefnd.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða skrifstofumann frá 1. sept-
ember nk. Starfið er einkum vinna á tölvur,
við bókhald, ritvinnslu og reikninga en einnig
almenn skrifstofustörf.
Umsóknir sendist í pósthólf 5016, 125
Reykjavík fyrir 14. ágúst nk.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar,
Hátúni 12,
Reykjavík.
Au-pair Chicago
Au-pair stúlka óskast á heimili ekkjumanns
til að hugsa um 4 börn á aldrinum 3-8 ára.
Fæði og herbergi m. baði ásamt 125 dollur-
um á viku.
Vinsamlegast sendið umsókn ásamt meðr
mælum á ensku til: V. O’Malley, 2619 W.
106th Place, Chicago, IL 60655, USA.
Blikksmiðir
— nemar
Óskum eftir að ráða blikksmiði, nema,
járniðnaðarmenn og menn vana léttum
járniðnaði.
Blikksmiðjan Höfði,
Hyrjahöfða 6.
S. 686212.
Kennarar
Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi vantar
kennara sem getur kennt ensku sem aðalfag.
Skólinn er á sunnanverðu Snæfellsnesi í ca
160 km fjarlægð frá Reykjavík. Gott og mjög
ódýrt húsnæði er í boði og frír hitunarkostn-
aður.
Frekari uppiýsingar veita formaður skóla-
nefndar í síma 93-5627 og skólastjóri í síma
93-5601 eða 93-5600.
Starfskraftur óskast
Duglegan starfskraft vantar sem fyrst við
fyrirtæki í léttiðnaði. Starfið felst i móttöku
á vörum og afgreiðslu á þeim. Þeir sem
áhuga hafa á þessu starfi sendi nafn, heimil-
isfang og uppl. um fyrri störf til augldeildar
Mbl. fyrir 13. ágúst merkt: „P — 283“.
Iðnskólirm í Reykjavík
Bókagerðarmenn
Kennara vantar í bókagerðargreinum, eink-
um offsetskeytingu og plötugerð.
Upplýsingar veitir Óli Vestmann Einarsson,
yfirkennari í síma 18326.
Iðnskólinn i Reykjavík.