Morgunblaðið - 10.08.1986, Side 39

Morgunblaðið - 10.08.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNÚDÁGUR 10. ÁGÍJST 1986 39 Auglýsingar 22480 Afgreiðsla ! tíi tm igljpi iSálli™ Pw9PVk >w Eigandi „Eldsmiðjunnar", Elías Haukur Snorrason, setur í ofninn. ELDSMIÐJAN nefnist nýr mat- sölustaður þar sem fólk getur keypt pizzur og tekið með sér heim. Hún er til húsa á Bragagötu 38a, á horni Freyjugötu. Pizz- umar eru bakaðar í ítölskum eldofni eftir óskum viðskiptavin- anna. Staðurinn er opin frá kl. 10 til 22 og vinna þar tveir menn. Eigendur eru hjónin Elías Haukur Snorrason kjötiðnaðarmaður og Lilja B. Karlsdóttir. pizza- staður Glætan, ný sólbaðs- stofa á Seltjarnarnesi um. Darri Gunnarsson, annar eigenda sólbaðsstofunnar Glætunnar. Ný sólbaðsstofa, Glætan, var nýlega opnuð í Eiðistorgp á Sel- tjamarnesi. Eigendur stofunnar era þau Darri Gunnarsson og Inga Gottskálksdóttir. Á hinni nýju sólbaðsstofu eru nú tveir 28 peru sólbaðsbekkir með speglaperum, sem ætlað er að tryggja skjóta og góða brúnku, en bekkimir verða fjórir innan tíðar. Setustofa er fyrir viðskiptavini, þar sem unnt er að slaka á yfir kaffi- bolla og lesa tímarit. Fyrst um sinn verða 10 tíma kort seld á sérstöku kynningar- verði, en þau má greiða með greiðslukortum. Glætan er opin á milli 10 og 22 virka daga, en 10 og 18 á laugardögum og sunnudög- BILASYNING 1987 ARGERÐIRNAR FRÁ MITSUBISHI Á laugardag kl. 10 - 5 og sunnudag kl. 1 - 5 sýnum viö 1987 árgerðirnar frá MITSUBISHI - hlaðnar endurbótum og nýjungum - í Heklubílasalnum, Laugavegi 170. NOTAÐIR BÍLAR: Bílasalan BfALLAN verður opin á sama tíma TÖLVUVÆDD BMLAVMEÞSMCMM*TM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.