Morgunblaðið - 10.08.1986, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986
49
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Hljóðfæri
Safn hljóðfæra til sölu. 25-30 hljóðfæri af
ýmsum stærðum og gerðum t.d. harpa, aust-
urlenskir sítarar, 3 gerðir lírukassa, sekkjapípa,
tónatromma frá Trinidad o.m.fl.
Frekari upplýsingar í síma 99-1632.
Skóverslun
við Laugaveg til sölu
Verslunin er vel staðsett með góðan lager.
Mjög gott atvinnutækifæri fyrir fjölskyldu.
Upplýsingar veitir:
Fasteignasalan Garður,
Skipholti 5,
sími 621200 (Kári).
Einnig Elías Guðjónsson
i síma 93-1165.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í yfir-
lagningu olíumalar á Vesturlandi 1986 -
Akranesvegur. (Magn: 18.900 fermetrar, 17
tonn.) Verki skal lokið 15. september 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins í Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera)
frá og með 12. ágúst nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 18. ágúst 1986.
Vegamálastjóri.
Góður fata- og ef nislager
verslunarinnréttingar og lítil saumastofa til
sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Aðgangur að
verslunar- og iðnaðarhúsnæði v/Laugaveg.
Miklir möguleikar. Tilboð sendist augld.
Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „Miklir möguleikar".
Iðnfyrirtæki
Lítið matvælafyrirtæki til sölu. Fyrirtækið er
búið góðum vélum og hefur mikla fram-
leiðslugetu. Aðeins fjársterkir aðilar koma til
greina.
Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og upplýsing-
ar inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir
13. þ.m. merktar: „M — 1100“.
Verkfæri og vélar til sölu
Til sölu eru ýmis verkfæri og vélar tengdar
bifreiða- og járnsmíði. Óskað er eftir til-
boðum í stærri vélar og einnig í bifreið, sem
er Toyota Hiace Pickup árg. 1977.
Til sýnis og sölu á morgun, mánudag að
Hamarshöfða 9, kl. 9-17.
Nýja bílasmiðjan hf.,
Hamarshöfða 9.
Matsölustaður
Þekktur og vel rekinn veitinga- og matsölu-
staður í Reykjavík við fjölfarna götu er til
sölu. Öll tæki og innréttingar af bestu gerð.
Góð rekstrarafkoma og hefur fyrirtækið skil-
að hagnaði um árabil. Öruggt húsnæði. Þeir
sem áhuga hefðu á að ræða hugsanleg kaup
sendi uppl. með nafni og símanúmeri til
augldeildar Mbl. fyrir 20. ágúst nk. merkt:
„D - 5850“.
Ljósmyndastofa
Til sölu er Ijósmyndastofa í Reykjavík. Vel
staðsett og búin góðum tækjum fyrir mynda-
tökur og gerð litmynda. Fæst með verulega
góðum greiðslukjörum. Engin útborgun.
oo /1/1/1 HÚSEKMIR
VELTUSUNPI 1 ASKH>
M
Opiðídag 1-3
VELTUSUNPI '
SIMI 28444
DmM Ánam, MgS- ***t
Sérstakt tækifæri
Til sölu heildsölufyrirtæki af kjörstærð sem
starfar við fatainnflutning. Heildarsala 1984,
7 millj. Heildarsala 1985, 10 jmHlj. Áætluð
sala 1986 14 millj. (30/6 6,8 millj.). Einkaum-
boð á þekktum vörumerkjum. Góð viðskipta-
sambönd innanlands og utan. Fyrirtækið er
í góðu leiguhúsnæði. Veröhugmynd 3,5 millj.
+ lager 700 þús. Möguleiki er að taka eign
uppí kaupverð eða verðtryggð skuldabréf.
Framundan eru vörusýningar erlendis.
Tilboð ásamt hugmynd um kaupgetu og
greiðsluáætlun viðkomandi og nánari upplýs-
ingar sendist augld. Mbl. merkt: „P — 3131“
fyrir föstudaginn 15. ágúst.
Málun — málun
Samband íslenskra samvinnufélaga óskar
eftir tilboðum í utanhússmálun húseignanna
Sölvhólsgötu 4 og Lindargötu 9A.
Útboðsgögn eru afhent hjá Verkfræðistof-
unni Línuhönnun hf., Ármúla 11, Reykjavík.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í styrk-
ingu Skagastrandarvegar í Austur-Húna-
vatnssýsiu 1986. (Magn: 22.000 3 , lengd
17 km). Verki skal lokið 10. október 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald-
kera) frá og með 11. ágúst nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 18. ágúst 1986.
Vegamálastjóri
Útboð
Sementsverksmiðja ríkisins óskar tilboða í
6500 m3olíugeymi úr stáli sem stendur á lóð
verksmiðjunnar á Akranesi. Lokið skal við
að fjarlægja geyminn 1. nóv. 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Almennu verk-
fræðistofunni hf., Fellsmúla 26 í Reykjavík.
Tilboðum skal skila til Sementsverksmiðju
ríkisins á Akranesi eigi síðar en kl. 13.30
þriðjudaginn 19. ágúst nk.
Sementsverksmiðja ríkisins.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í end-
urbyggingu Bláfjallavegar frá Rauðuhnúk-
um að Bláfjallaskála. (Lengd 4,6 km). Verki
skal lokið 15. október 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 12.
ágúst nk. Skila skal tilboðum á sama stað
fyrir kl. 14.00 þann 25. ágúst 1986.
Vegamálastjöri.
Útboð
Baðhús við BJáa Lónið
útboðsverk II ; ^
Hitaveita Suðurnesja óskar hér með eftir tilí
boðum í byggingu baðhúss við Bláa Lónið,
útboðsverk II.
Um er að ræða byggingu 110 fm baðhúss
úr timbri ásamt tilheyrandi frágangi innan-
og utanhúss.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja, Brekkustíg 34, Njarðvík og Verk-
fræðistofu Suðurnesja, Hafnargötu 32,
Keflavík, gegn kr. 3000,- skilatryggingu frá
og með þriöjudegi 12. ágúst.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu hitaveitunnar
þriðjudaginn 20. ágúst 1986 kl. 16.00.
Hitaveita Suðurnesja.
Tilboð
Sjóvátryggingafélag íslands hf. biður um til-
boð í eftirfarandi bifreiðar sem skemmst
hafa í umferðaróhöppum:
VW Golf árgerð ’86
Toyota Corolla árgerð ’86
Honda Civic árgerð ’85
Daihatsu Charade árgerð ’85
Subaru 4wd station árgerð ’85
Trabant árgerð ’84
Suzuky Fox árgerð ’84
Lada árgerð '82
Mazda 323 árgerð ’80
Daihatsu Charade árgerð '79
Saab 99 árgerð '74
Saab 99 árgerð '73
Willys CJ5 árgerð '74
Dodge Dart árgerð ’73
Volvo 244 árgerð '70
Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi
9-11, Kænuvogsmegin mánudag og þriðju-
dag frá kl. 9-19. Tilboðum sé skilað fyrir
miðvikudaginn 13. ágúst.
SJDVÁ
SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 82500
Lærið vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvólar. Ný
námskeið hefjast mánudaginn 11. ágúst.
Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í símum 36112 og
76728.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20,
sími 685580.
Aðfararnám
að hjúkrunarfræði
Ménntaskólinn á Akureyri auglýsir aðfara-
nám að hjúkrunarfræði á vegum öldungar-
deildar skólans, veturinn 1986-87.
Tilgangur námsins enað veita^éinstaklingum
með stúdentspróf eða próf frá Hjúkrunar-
skóla íslands sem hyggja á nám í Jijúkrunar-
fræði, aukna þekkingu í undirstöðugreinum
svo þeir verði hæfari til að nýta sér kennslu
á fyrstu námsárum í hjúkrunarfræði.
Þær greinar sem boðið er upp á eru:
eðlisfræði líffræði
efnafræði sálfræði
fagenska stærðfræði
íslenska tölvufræði
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu Menntaskólans á Akureyri í síma
25660. Innritun hefst mánudaginn 18. ágúst.
Skólameistari.
4