Morgunblaðið - 10.08.1986, Síða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986
ÍÞRÓTTIR UNGLINGA
Stefán Steinsen skoraði sfna fyrstu þrennu fyrir KR á miðvikudags-
kvöldið.
Ætlumað vinna
tvöfalt í ár
— sagði Stefán Steinsen hetja KR
KR-INGAR hafa ekki tapað stigi í
íslandsmótinu og eru komnir í
úrslit í bikarkeppni 2. flokks í
knattspyrnu. í liðinu eru leikmenn
sem hljóta að fara að vinna sér
fast sæti f meistaraflokksliði KR,
en í leiknum gegn Vfkingi sýndi
Stefán Steinsen stjörnuleik og
skoraði þrennu.
„Ég lék með Víkingum alia yngri
flokkana, en skipti yfir í KR í vetur
og kann mjög vel við mig hérna,"
sagði Stefán. „Við vorum sterkari
í leiknum og áttum fyllilega skilið
að vinna og það var gaman að
skora fyrstu þrennuna fyrir KR, þó
það hafi verið á móti mínum gömlu
félögum. Víkingarnir rifust mikið
innbyrðis í leiknum og það kom
niöur á spilinu hjá þeim, en mórall-
inn er mjög góður hjá okkur og við
aetlum að vinna tvöfalt í ár," sagði
Stefán Steinsen eftir leikinn.
Bikarkeppni 2. flokks:
Stefán Steinsen
skoraði þrennu
KR VANN Víking 4:1 f undanúrslit-
um bikarkeppni 2. flokks f knatt-
spyrnu á KR-vellinum á
miðvikudagskvöldið. Leikurinn
fór fram f ausandi rigningu, en
engu að síður var leikurinn góður
á köflum á hálu grasinu. Liðin
voru frekar jöfn f fyrri hálfleik,
þrátt fyrir að KR væri 2:0 yfir, og
Vfkingar byrjuðu seinni hálfleik
vel, skoruðu mark, en Stefán
Steinsen svaraði að bragði með
sínu þriðja marki og eftir það
gáfust Vfkingar upp.
Liðin skiptust á um að sækja í
fyrri hálfleik án þess að skapa sér
verulega hættuleg marktækifæri.
Stefán Steinsen skoraöi tvívegis
fyrir KR í hálfleiknum af stuttu
færi. Fyrra markið kom um miðjan
hálfleikinn og það seinna 10 mínút-
um síðar eftir gott spil.
Víkingar voru ákveðnari í byrjun
seinni hálfleiks og náðu að minnka
muninn á 59. mínútu úr víta-
spyrnu. Jóhannes Björnsson tók
spyrnuna og skoraði af öryggi. En
Stefán Steinsen gerði út um leikinn
þremur mínútum síðar, þegar hann
skoraði í autt markið eftir slæm
varnarmistök Víkinga.
Eftir markið játuðu Víkingar sig
sigraða, en 10 mínútum fyrir leiks-
iok var Jóhannes nálægt því að
skora, en hörkuskot hans fyrir utan
vítateig fór rétt framhjá KR-mark-
inu. Skömmu fyrir leikslok skoraði
Þormóður Egilsson fjórða mark KR
með góðu skoti utan úr teig og
gulltryggði sigurinn.
Þetta var leikur tveggja sterkra
iiða, en hvorugt hafði tapað leik í
sumar fyrir leikinn. KR-ingar voru
sterkari meö Stefán Steinsen sem
besta mann í jafnsterku liði. Stefán
lék áður með Víkingum, en skoraði
nú sína fyrstu þrennu fyrir KR og
það gegn sínum gömlu félögum.
Víkingsliðið lék vel en varð að
sætta sig við tap. Jóhannes
Björnsson var bestur Víkinga, en
í liöið vantaði tvo af burðarásun-
um, Stefán Aðalsteinsson í vörnina
og Axel Comez.
Jóhannes
Björnsson:
Gáfumst upp
of stórt tap
VÍKINGAR voru að vonum
óhressir eftir leikinn, því það er
alltaf leiðinlegt að falla úr keppni.
„Við börðumst ekki nóg og slíkt
gengur ekki á móti KR, en tapið
var of stórt,u sagði Jóhannes
Björnsson, fyrirliði Víkings.
„Þetta gekk ágætlega hjá okkur
í fyrri hálfleik og við áttum jafn-
mikið í leiknum þó við værum
tveimur mörkum undir. Ég hélt að
þetta væri að koma, þegar ég skor-
aði úr vitinu, en þá þurftum við
endilega að gefa þeim mark og
eftir það gáfumst við hreinlega
upp. Þetta er fyrsti tapleikurinn
okkar í sumar, en við eigum eftir
að leika gegn KR í Islandsmótinu
og þá hefnum við okkar," sagði
Jóharines Björnsson, en bætti við
• Jóhannes Björnsson fyrirliði
Víkings var besti maður í Víkings-
liðinu gegn KR.
að því miður yrði hann ekki með í
þeim leik, þar sem hann yrði er-
lendis.
y
v
t
t
«a
Meistaramót Islands í frjálsum
íþróttum unglinga 15-18 ára
Meistaramót íslands i frjáls-
um fþróttum unglinga 15—18
ára var haldið á Selfossi 19.—
20. júlf sfðastliðinn. Mikill fjöldi
unglinga tók þátt í mótinu og f
mörgum greinum náðist mjög
góöur árangur.
Úrslit í einstökum greinum
urðu þessi:
100 m hlaup moyja:
1. Berglind Bjarnadóttir UMSS 13,8 sek.
2. Jóhanna Jóhannsdóttir USAH 13,9sek.
3. Herdis Skúladóttir HSK 14,0 sek.
4. Laufey Bjarnadóttir HSH 14,1 sek.
200 m hiaup meyja:
1. Fríöa Rún Þórðardóttir UMSK 28,4 sek.
2. JóhannaJóhannsdóttir USAH 28,9 sek.
3. Inga Þórarinsdóttir ÍR 29,6 sek.
4. Rannveig Guöjónsdóttir HSK 30,0 sek.
400 m hlaup meyja:
1. FriöaRúnÞóröardóttirUMSK 63,9 sek.
2. Guörún Ásgeirsdóttir ÍR 65,8 sek.
3. Linda Larsen HSK 66,0 sek.
4. Margrét Brynjólfsdóttir UMSB 67,4
800 m hlaup meyja:
1. Fríöa Rún Þóröardóttir UMSK 2:31,3 mín.
2. Margrét Brynjólfsd. UMSB 2:32,7 min.
3. Kristin Haraldsdóttir KR 2:34,0 mín.
4. Guörún Zoéga Á 2:35,0 min.
100 m grind meyja:
1. Þórunn Siguröardóttir FH 17,4 sek.
2. Helga Árnadóttir KR 17,8sek.
3. Margrót Brynjólfsdóttir UMSB 17,8sek.
300 m grind meyja:
1. Margrét Brynjólfsdóttir UMSB 49,2 sek.
2. Helga Árnadóttir KR 52,8 sek.
3. Bryndís Guönadóttir FH 57,4 sek.
4x100 m boðhlaup meyja:
1. A-liöHSK 56,1 sek.
2 B-liöHSK 58,6 sek.
Langstökk meyja:
1. Jóhanna Gunnarsdóttir ÍR 4,94 m
2. Elín J. Traustadóttir HSK 4,94 m
3. Herdís Skúladóttir HSK 4,89 m
4. Helga Árnadóttir KR 4,77 m
Hóatökk meyja:
1. Elin Jóna Traustadóttir HSK 1,60 m
2. Þórunn Siguröardóttir FH 1,60 m
3. Björg össurardóttir FH 1,55 m
4. Anna Sveinsdóttir USAH 1,55 m
Kúluvarp meyja:
1. Guöbjörg Viöarsdóttir HSK 10,26 m
2. Helga Árnadóttir KR 8,99 m
3. Lóa Jónsdóttir HSK 8,62 m
4. Guörún Pótursdóttir USAH 8,22 m
Kringlukast meyja:
1. Guöbjörg Viöarsdóttir HSK 29,58 m
2. Guörún Pétursdóttir USAH 28,94 m
3. Bryndís Guönadóttir FH 24,52 m
4. Lóa Jónsdóttir HSK 23,14 m
Spjótkast meyja:
1. Ingibjörg Davíösdóttir UMSB 36,76 m
2. Sólveig Guðjónsdóttir HSK 33,28 m
3. Bryndís Guönadóttir FH 30,52 m
4. Berglind Bjarnadóttir UMSS 29,34 m
100 m hlaup stúlkna:
1. Eva Sif Heimisdóttir ÍR 12,8sek.
2. Sólveig Árnadóttir HSÞ 13,0sek.
3. Súsanna Helgadóttir FH 13,1 sek.
4. Sigrún Marteinsdóttir KR 13,3sek.
200 m hlaup stúlkna:
1. Eva Sif Heimisdóttir ÍR 27,0 sek.
2. HafdisHafsteinsdóttirUMFK 27,4 sek.
3. Sólveig Árnadóttir HSÞ 28,2 sek.
4. Ragna Hjartardóttir UMSS 30,9 sek.
400 m hlaúp stúlkna:
1. Sólveig Árnadóttir HSÞ 64,6 sek.
2. Ragna Hjartardóttir UMSS 67,7 sek.
3. Anný Ingimundardóttir HSK 69,2 sek.
4. Helga ÞórhallsdóttirÁ 69,5 sek.
800 m hlaup stúlkna:
1. Ragna Hjartardóttir UMSS 2:30,1 mín.
2. Steinunn JónsdóttirÁ 2:35,0 mín.
100 m grind stúlkna:
1. Sigrún Marteinsdóttir KR 16,4 sek.
2. Anna Gunnarsdóttir UMFK 16,8sek.
3. Sigríöur Sigurðardóttir KR 17,1 sek.
4. Guörún Valsdóttir ÍR 17,6sek.
300 m grind stúlkna:
1. Anna Gunnarsdóttir UMFK 49,1 sek.
2. -3. Hafdís Hafsteinsdóttir UMFK49.2 sek.
2.-3. Guörún Valsdóttir ÍR 49,2 sek.
4. Sigriöur Siguröardóttir KR 49,5 sek.
4x100 m boðhlaup stúlkna:
1. Sveit IR 53,9 sek.
2. Sveit HSÞ 54,8 sek.
3. SveitKR 55,2 sek.
4. SveitUMFK 55,2 sek.
Langstökk stúlkna:
1. Sigríöur Siguröardóttir KR 5,06 m
2. Sigurbjörg Jóhannesdóttir UMFK 4,98 m
3. Eva Sif Heimisdóttir ÍR 4,95 m
4. Sigrún Marteinsdóttir KR 4,90 m.
Hástökk stúlkna:
1. Sigríöur Siguröardóttir KR 1,50 m
2. AnnaGunnarsdóttirUMFK 1,45 m
Kúluvarp stúlkna:
1. Hildigunnur Smáradóttir HSH 8,31 m
2. Sigurbjörg Jóhannesdóttir UMFK 8,21 m
3. Anný Ingimundardóttir HSK 7,05 m
Kringlukast stúlkna:
1. Jóhanna Vilbergsdóttir HSH 26,00 m
2. Kristjana Jónsdóttir USAH 25,60 m
3. Sigurbjörg Jóhannesd. UMFK 24,06 m
4. Bylgja Baldursdóttir HSH 22,10
Spjótkast stúlkna:
1. Ðylgja Baldursdóttir HSH 33,62 m
2. Kristjana Jónsdóttir USAH 27,24 m
3. Sigríöur Siguröardóttir KR 26,60 m
4. Anna Gunnarsdóttir UMFK 24,66 m
100 m hlaup sveina:
1. Einar EinarssonÁ 11,4sek.
2. Magnús Sigurösson HSK 11,7 sek.
3. Hálfdán Kristinsson UDN 12,0sek.
4. Siguröur Þorleifsson KR 12,0 sek.
200 m hlaup sveina:
1. Einar Einarsson Á 23,8 sek.
2. Magnús Sigurösson HSK 24,4 sek.
3. Finnbogi Gylfason FH 24,5 sek.
4. Haukur S. Guömundsson HSK 26,3 sek.
400 m hlaup sveina:
1. Finnbogi Gylfason FH 54,9 sek.
2. Þorsteinn Magnússon KR 57,2 sek.
3. HaukurGuömundsson HSK 59,5 sek.
4. Björgvin Guömundsson HSK 60,5 sek.
800 m hlaup sveina:
1. Finnbogi Gylfason FH 2:07,0 mín.
2. SvavarGuömundsson HSH 2:10,3mín.
3. Björgvin Guömundsson HSK 2:14,2 min.
4. Björn Pétursson FH 2:17,2 mín.
1500 m hlaup sveina:
1. Finnbogi Gylfason FH 4:21,3 mín.
2. Svavar GuÖmundsson HSH 4:28,6 mín.
3. Björn Pétursson FH 4:31,5 mín.
4. Björgvin Guömundsson HSK 4:32,2 mín.
100 m grind sveina:
1. Jón Páll Haraldsson UMFK 16,3sek.
2. Jón Hjaltalin Á 17,6 sek.
3. Einar Hjaltested KR 17,8 sek.
4. Arnar Björnsson HSK 18,0sek.
300 m grind sveina:
1. Finnbogi Gylfason FH 42,4 sek.
2. BjörnTraustasonFH 46,2 sek.
3. Jón Hjaltalin Á 47,6 sek.
4. Arnar Þór Björnsson HSK 49,7 sek.
4x100 m boðhlaup sveina:
1. A-sveit HSK 49,0 sek.
2. Sveit UDN 49,2 sek.
3. SveitKR 51,6 sek.
4. Sveit FH 54,7 sek.
Langstökk sveina:
1. SigurÖur Þorleifsson KR 6,43 m
2. Jón Páll Haraldsson UMFK 5,67 m
3. Ásberg Sigurgeirsson HHF 5,62 m
4. Jón Þorsteinsson USVS 5,56 m
Hástökk sveina:
1. Sæþór Þorbergsson HSH 1,80 m
2. Einar Sigurðsson HSK 1,80m
3. Kristján Erlendsson UMSK 1,80 m
4. Högni Högnason HSH 1,75 m
800 m hlaup sveina:
1. Finnbogi Gylfason FH 2:07,0 mín.
2. Svavar Guömundsson HSH 2:10,3mín.
3. Björgvin Guömundsson HSK 2:14,2 mín.
4. Björn Pétursson FH 2:17,2 mín.
1500 m hlaup sveina:
1. Finnbogi Gylfason FH 4:21,3 mín.
2. Svavar Guömundsson HSH 4:28,6 mín.
3. Björn Pétursson FH 4:31,5 min.
4. Björgvin Guömundsson HSK 4:32,2 mín.
100 m grind sveina:
1. Jón Páll Haraldsson UMFK 16,3sek.
2. Jón HjaltalínÁ 17,6sek.
3. Einar Hjaltested KR 17,8sek.
4. Arnar Björnsson HSK 18,0sek.
300 m grind sveina:
1. Finnbogi Gylfason FH 42,4 sek.
2. BjörnTraustason FH 46,2 sek.
3. Jón Hjaltalín Á 47,6 sek.
4. Arnar Björnsson HSK 49,7 sek.
Þrístökk svoina:
1. Magnús Sigurösson HSK 12,25m
2. Sveinbjörn Sæmundsson HSK 12,22 m
3. HaukurS. Guömundsson HSK 12,07m
4. Sverrir Björgvinsson UMSE 11,17 m
Kúluvarp sveina:
1. Bjarki Viöarsson HSK 14,51 m
2. Hálfdán Kristinsson UDN 11,59 m
3. Garöar Bjarnason HSH 11,31 m
4. Magnús Sigurösson HSK 11,20m
Kringlukast sveina:
1. Bjarki Viöarsson HSK 40,12 m
2. Jón Páll Haraldsson UMFK 36,88 m
3. Jóhannes Helgason HSK 35,10 m
4. Hálfdán Kristinsson UDN 34,98 m
Spjótkast sveina:
1. Ágúst Andrésson UMSS 46,80 m
2. Arnar Þór Björnsson HSK 45,66 m
3. Reynir Árnason KR 44,66 m
4. Jón Páll Haraldsson UMFK 43,44 m
100 m hlaup drongja:
1. Friörik Steinsson UMSS 11,3 sek.
2. Jón A. Magnússon HSK 11,5 sek.
3. Ólafur Guömuridsson HSK 11,6sek.
4. Siguröur Valgeirsson UMSK 11,6sek.
200 m hlaup drengja:
1. Friörik Steinsson UMSS 23,5 sek.
2. ÓlafurGuömundsson HSK 23,7 sek.
3. Kristinn Guölaugsson FH 24,1 sek.
4. Falur Haröarson UMFK 24,3 sek.
400 m hlaup drengja:
1. Friörik Steinsson UMSS 53,1 sek.
2. Róbert Róbertsson HSK 53,4 sek.
3. Agnar B. Guömundsson USAH 54,3 sek.
4. EinarFreyrJónssonUMSB 54,8 sek.
800 m hlaup drengja:
1. Róbert Róbertsson HSK 2:07,5 mín.
2. Siguröur Jónsson KR 2:10,1 mín.
3. TraustiÆgisson HSH 2:10,9mín.
4. Friðrik Larsen HSK 2:12,6min.
1500 m hlaup drengja:
1. Siguröur Jónsson KR 4:25,2 mín.
2. Trausti Ægisson HSH 4:26,1 mín.
3. Gunnlaugur Karlsson HSK 4:29,1 mín.
4. Ellert Finnbogason UDN 4:37,1 mín.
110 m grind drengja:
1. SigurðurT. Valgeirsson UMSK 16,6sek.
2. Agnar B. Guðmundsson USAH 16,8sek.
3. Einar Kristjánsson KR 18,8sek.
300 m grind drengja:
1. Gunnlaugur Karlsson HSK 44,0 sek.
2. Kristinn Guölaugsson FH 46,3 sek.
4x100 m boðhlaup drengja:
1. Sveit HSK 46,6 sek.
2. SveitUMSE 48,9 sek.
3. Sveit HSH 49,4 sek.
Lanastökk drengja:
1. Olafur GuÖmundsson HSK 6,48 m
2. Siguröur Valgeirsson UMSK 6,40 m
3. Jón A. Magnússon HSK 6,31 m
4. Höröur Grétar Gunnarsson HSH 5,92 m
Hástökk drengja:
1. Einar Kristjánsson KR 1,85 m
2. Hjálmur Sigþórsson HSH 1,80 m
3. -4. ólafur Guömundsson HSK 1,80m
3.-4. Jón A. Magnússon HSK 1,80 m
Þrístökk drengir:
1. Jón A. Magnússon HSK 12,77m
2. Höröur G. Gunnarsson HSH 12,59m
3. GunnarSigurössonUMSE 12,40m
Stangarstökk drengja:
1. Einar Kristjánsson KR 3,00 m
2. Róbert Róbertsson HSK 2,70 m
3. Jón A. Magnússon HSK 2,70 m
Kúluvarp drengja:
1. Steingrímur Kárason HSÞ 12,66m
2. Sólmundur Helgason HSÞ 11,87 m
3. Jón Arnar Magnússon HSK 11,62m
4. GarÖar Svansson HSK 11,25m
Kringlukast drengja:
1. Sólmundur Ó. Helgason HSK 36,52 m
2. SiguröurT. Valgeirsson UMSK 34,20 m
3. ÓlafurGuömunds8onHSK 32,62 m
4. Jón A. Magnússon HSK 32,16 m
Spjótkast drengja:
1. Jón Arnar Magnússon HSK 47,28 m
2. GunnarSigurðsson UMSE 47,14 m
3. Jóhann Vignir USVS 43,76 m
4. Ólafur Guömundsson HSK 42,88 m