Morgunblaðið - 05.09.1986, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.09.1986, Blaðsíða 4
MORGUftffLADIÐ, PÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER I9g6 4 B Klassisk hönnun frá Ungaro. Yfirhafnir frá Olgu Rabanne, sysfur Paco Rabanne. Hún hefur nú sagt bróður sínum stríð á hendur og eiga þau nú í harðri samkeppm eftir að hafa starfað saman í 20 ár. Þau urðu ósátt systkinm. Hattar vetrarins eru fjölbreytilegir og flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. FRETTIR AF FRANSKRITÍSKU FRÁ GUNNARI LARSEN Hlýlegar yíirhafnir, hattarog skrautlegur kvöldklæðnaður ráða ríkjum í þessum myndum Gunnars Larsen Ijósmyndara af haust- og vetrartískunni. Yfirhafnir eru fjölbreytilegar og reyndar má segja hið sama um hatta og annað tilheyrandi. Kvöldklæðnaðurinn er eins og oft áður litríkur og glæsilegur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.