Morgunblaðið - 07.09.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986
B 27
Víst hefur hann alltaf virkað
hálf-viðutan — en þetta er
þó svolítið ýkt. Woody Allen.
Ekki er hann nú beint neitt
sérlega hraustlegur, bless-
aður karlinn hann Sylvester
Stallone.
Liza Minelli er að vísu ekk-
ert sérlega smáfríð, en fyrr
má nú rota en ...
Sérstaklega bendum við á mikið magn af alls kyns
bandi og lopa:
Álafoss
laxnb
**>.pi Floi
DoPPu/op/
Vefiiaðart>ancf
Tweed
jCajnritoéP**1
m
(e\V
K,:,
mt, T
Lopi Light erf
*%
sPm
°M
létöopi Gefjun
°Pi
einnig prjónauppskriftir, hringprjónar, fimmprjónar og
tveir prjónar.
Eigum einnig gott úrval af ullar- og skinnavöru,
keramik og postulíni.
Fulltrúaráðið í Reykjavík
Almennur
fulltrúaráðsfundur
• Almennur fundur í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verð-
ur haldinn fimmtudaginn 11. sept. kl. 20.30 í Sjálfstaeöishúsinu
Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Ákvörðun tekin um hvort halda skuli prófkjör vegna kom-
andi alþingiskosninga.
2. Ræða Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæðisflokksins.
3. Önnur mál.
Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að fjölmenna og taka
með sér skírteini.
Stjórnln
18936
GLEYMANLEGT
SUM/\R
(Violets are Blue)
CXn.rMBI.-U’irMtKS . AKAmUCWIIKK TlOS
stssv spacmk kevin KUNK-viourrs akk iju:e"
^s^baukmodk - i'atbick wii.uam.s .... .uoheb m. KonisrKiN
N.vmi kosku í»i.\m kav cmvt;u, -„.iack it.sk
Sissy Spacek og Kevin Kline eru í hópi vinsælustu
leikara vestan hafs um þessar mundir. í þessari mynd
leikur Spacek heimsfrægan fréttaljósmyndara, sem
heimsækir æskustöðvar eftir 13 ára fjarveru. Þar hittir
hún gamlan kærasta (Kevin Kline). Afleiðingar þessa
fundar verða þáðum afdrifaríkar.
Leikstjóri er eiginmaður Sissy Spacek, Jack Fisk. Kvik-
myndun annaðist Ralf Bode, handritahöfundur Naomi
Foner og tónlist er eftir Patrick WiHiams.
Nokkur ummæli:
„Stórkostleg mynd, en ekki nógu löng.“
Jeffrey Lyons,
Independent Network News.
„Þessi mynd fjallar fyrst og fremst um að velja og hafna í þessu
Íífi. Stórkostlegur leikur. Kevin Kline hefur aldrei verið kynþokka-
fyllri."
Kathleen Carroll,
N. Y. Daily News.
„Stjörnuleikur. Góð mynd."
Joel Siegel,
WABC/News.
Sýnd í B-sal kl. 7 og 9.
Sýnd í A-sal kl. 11.10.