Morgunblaðið - 07.09.1986, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986
B 29
43maó
miim
Hœsti vinningur að verðmœti kr. 45.000,-
Heildarverðmœti vinninga ekki undir kr. 180.000,-
Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega.
Húsíð opnar kl. 18.30.
Haukur
Morthens
og félagar skemmta s,ml 672020
Muniö okkar vlnsœla heita og kalda borö
MARILYN MONROE
OG
HUMPHREY BOGART
ERU
*
A
LEIÐINNI TIL
LANDSINS
XPLENDID spila uppi og allt
að verða vitlaust.
pPO0
MÍÐUi
RYTHMA-
i .. - • ' mm
,
'
...<|§í§L
FRÁ KL 9.
Skúlagötu 30.
..
.
Böllin á Borginni eru orðin feikivinsæl. Hi
stórgóða og bráðhressa hljómsveit Jóns
Sigurðssonar ásamt söngkonunni Örnu
Þorsteinsdóttur kann svo sannarlega að
láta fólk njóta sín á þessum kvöldum.
Nú fara allir á betra ball á Borgina.
Miða- og borðapantanir eru í síma 11440,
Ath.: Danslagakeppnin byrjar
21. sept. Pantiö borð tímanlega.
Sænskur sunnudagur
með Lili og Sussie
Sænsku systurnar Lili 6f Sussie
verða með hörkugott dans- og
söngatriði, sem sló hressilega í
gegn um helgina.
rulltrúar World Class heilsustúdí-
ósins verða í anddyrinu og gefa
upplýsingar um (slandsmeistara-
mótið í aerobic sem hefst innan
skamms og skrá keppendur til
leiks.
Daddi verður í diskótekinu með
nýjustu tónlistina og myndböndin.
Auk þess sýnir hann beint útsend-
ingu MUSIC-BOX sjónvarpsstöðv-
arinnar á risaskjánum. Allir Svíar
eru að sjálfsögðu sérstaklega
boðnir velkomnir og það er á
hreinu að stuðið verður gott.
Opið frá kl. 22:00 - 01:00.
4% .
Borgartúni 32
NYTT SIMANUTVIER