Morgunblaðið - 07.09.1986, Side 31

Morgunblaðið - 07.09.1986, Side 31
flflfllflJLlHaiMBBff ifl ...................................... MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 D O A Frumsýnir spennumyndina SVIKAMYLLAN The system gave him a Raw Deal. Nobodv gives him a Raw Deal. Hér er hún komin spennumyndin „Raw Deal“ sem er talin ein af þeim bestu i ár, enda gerð í smiðju hins frábæra leikstjóra John Irvin (Dogs of War). MEÐ „RAW DEAL“ HEFUR SCHWARZENEGGER BÆTT ENN EINUM GULLMOLA í SAFN SITT EN HANN ER NÚ ORÐINN EINN VINSÆL- ASTI LEIKARINN VESTAN HAFS. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harold, Sam Wana- maker, Darren McGavin. Leikstjóri: John Irvln. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd í STARSCOPE. Sýnd kl. 6,7,9, og 11. — Bönnuð börnum innan 16ára. SÚ GÖLDRÓTTA Hreint stórkostleg bamamynd frá Walt Disney. Mynd fyrir alla fjölskyld- una. Sýnd kl. 3. — Miðverð kr. 90. HEFÐARKETTIRNIR Teiknimyndin frábæra frá Walt Disney um kattarfjölskylduna Ar istocrats. Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 90. FYNDIÐ FOLKIBIO FALDA MYNDAVÉLIN KEMUR MÖRG- UM í OPNA SKJÖLDU EN ÞETTA ER ALLT SAMAN BARA MEINLAUS HREKKUR: FYNDIÐ FÖLK f BfÓ ER TVÍMÆLALAUST GRÍNMYND SUM- ARSINS 1986. GÓÐA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk í alls konar ástandi. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. PÉTURPAN Teiknimyndin um ævintýri Pétur Pan. Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 90. Hin sigilda saga frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 90. VILLIKETTIR n w»» vÆoy/rG&i vrxxt Grinmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Ke- ach, Swooshl Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Rrtchio. Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkaðverð. LOGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN iSwhh*; • iðáihlutverk: Steve Guttenberg, Bubbaj Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýndkl.6,9og11. OVINANAMAN (Enemy Mine) Sýnd kl. 5,7,9og 11. 91/2 VIKA Sýnd kl.7. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁLENDINGURINN Sérstaklega spennandi og splunkuný stór- mynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauðlegur — eða svo til. Baráttan er upp á lif og dauða. Myndixi er frumsýnd sam- tímis í Englandi og á íslandi. Aðalhlutverk: Christopher Lambert (Greystoke Tarzan), Sean Connery (James Bond myndir o.fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russel Mulchay. Mögnuð mynd með frábærri tónlist fluttri af hljómsveitinni Queen. Sýnd kl. 6,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Brids Amór Ragnarsson Frá Hjónaklúbbnum Starfsemi félagsins hefst þann 16. sept. með eins kvölds tvímenn- ingi og eru félagar hvattir til að fjölmenna, en spilað verður í Hreyf- ilshúsinu að vanda og hefst spila- mennskan kl. 19.45. Bridsfélag- Breiðholts Vetrarstarf Bridsfélags Breið- holts hefst þriðjudaginn 9. sept. Spilað verður eins kvölds tvímenningur og hefst spilamennskan kl. 19.30 stundvís- lega. Spilað verður í Gerðubergi. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 15. sept. kl. 20.00 í Gerðubergi. Félagar — mætið vel og stundvís- lega. Stjómin. Bridsdeild Skagfirðinga Helstu skor hlutu: A-riðill: Lárus Arnórsson — Ásthildur Sigurgísladóttir 204 Elísabet Jónsdóttir — Leifur Jóhannesson 199 Guðrún Bergsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 174 Árni Hálfdánarson — Guðjón Kristjánsson 169 Meðalskor 165 B-riðill: Erla Siguijónsdóttir — Óskar Karlsson 136 Arnar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 120 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 117 Ármann Lárusson — Helgi Víborg 116 Meðalskor 108 Staða heildarstiga er nú þessi: Hulda Þórarinsdóttir 17 Þórarinn Andrewsson 17 Arnar Ingólfsson 13,5 Magnús Eymundsson 13,5 Ármann Lárusson 13 HelgiVíborg 13 Næst verður spilað þriðjudaginn 9. september { Drangey Síðumúla 35 kl. 19.30 stundvíslega. FRUMSYIXIIR Það byrjaði sem hneykslismál en varð brátt aó lifshættulegum lygavef. Einn maður kemst aó hinu sanna en fær hann að halda lífi nógu lengi til að koma þvi á prent... Magnþrungin spennumynd um hættur rannsóknarblaðamanns. Gabriel Byrne, Greta Scacchi, Denholm Elliott. Leikstjóri: David Drury. Sýndkl.7,9og 11.15. IKAPPVIÐ TIMANN Sean Penn, Elizabeth McCovern. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. Afbragðsgóðurfarsi ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 3.10,6.10,7.10,9.10,11.10. Martröð á þjóðveginum TH0USANDS DIE0N THt R0AD EACH YEAR N0T AU BY ACCIDENT Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.15. RAUÐSÓL Hörkuspennandi ævintýramynd með Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd 5.15.7.15,9.15,11.15. Afbragðsgóður farei ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10. BRÓÐIR MINN UÓNSHJARTA Barnasýning kl. 3. Miðaverð kr. 70. SMÁFÓLK Bráðskemmtileg teiknimynd. Barnasýning kl. 3. Miðaverð kr. 70. Reykjavík — Reykjavík Reykjavíkurkvikmvnd sem lýsir mannlífinu í Reykiavík nútímans. Kvikmynd eftir. Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 3 og 5 í A-sal. — r Gömlu dansarnir Hljómsveitin Daassporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. SMÚ.1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.