Alþýðublaðið - 05.10.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1920, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Stórt úrval af alullar fínum karlmannafötum með E.s. Suðurland fer héðan til Vestfjarða 16. okt. E.s. ,,Sterling“ fer héðan í strandferð vestur og norður uœ Iand nálægt 10. okt. Aukahaýnir: Norðfjörður, Reyð- arfjörður, Fáskrúðsfjörður og Djúpivogur. — Vörur afhendist þannig: Á morgun (miðvikud.) til Vest- mannaeyja, Djúpavogs, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðsr, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar og Borgarfjarðar. Á jimtudag 7. okt. til Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsa- víkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Á fóstudag 8. okt. til Hofsóss, Sauðárkróks, Kálfshamarsv. Skaga- strandar, Blönduóss, Hvamms- tanga, Borðeyrar, Bitrufjarðar, Hólmavíkur, Reykjarfjarðar, Norð- urfjarðar og ísafjarðar. Xeli konengnr. Eftir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaslcrá Kola konungs. (Frh.). „Æ, Joe“, hrópaði hún, „Iáttu þau ekki vinna þig frá okkur. Okkur er lífsnauðsyn að halda þérl“ „Eg fer nú heim í bráðina", mælti hann, „en þú mátt reiða þig á það, að hvað sem fyrir mig kemur á lífsleiðinni, mun eg ætíð berjast fyrir verkamennina. Þegar allsherjarverkfallið kemur, sem við vitum bæði að hlýtur að koma í öðru eins kolalandi, þá skal eg koma hingað og vinna minn hluta verksins". Þetta voru sfðustu kveðjuorð þeirra. Þau ræddu ekki meira um einkamál sín, en Hallur heyrði 5ágt andvarp, þegar Mary kvaddi. Skyndilega var hann gripinn þrá til þess, að faðma hana að sér, og hughreysta hana. Hann varð hissa á því, vegna þess að hann þóttist viss um að hann elskaði færisverði í verzlun H. S. Hanson, Laugaveg 15. Jessie Arthur. Honum datt í hug spurningin, sem Mary einhverju sinni hafði Iagt fyrir hann — hvort hann gæti elskað tvær stúlkur í einu? Það var ekki í samræmi við neitt af þeim sið- ferðislögmáluas, sem hann þekti, en — var honum þó ekki sjálf- um farið þannig á þessu augna- bliki? bætti hann hranalega við, því hann langaði ekkert til þess, að ferðast til Western City með um- renningi. XXIX, Hann fór fram á götuna, þar sem bróðir hans gekk fram og aftur bálreiður. Snuðrarinn var rétt búinn að gera tilraun til þess, að ná tali af honum og hafði verið vísað til fjandans —, hvorki lengra né skemra! „Jæja, ertu nú búinn?“ spurði Edward og lét gremju sína bitna á Halli. „Já“, svaraði hinn, „það held eg". „Útvegaðu þér þá í guðsbæn- um brúkleg föt og svo skulum við fá okkur að éta*. „Já“, mælti Hallur. En svar hans var svo hijómlaust, að Ed- ward varð litið á hann. Jafnvel í bjarmanum af götuljósinu gat hann séð hrukkurnar á andliti bróður síns, og baugana neðan við augun. Nú fyrst tók hann eftir þvf, hve mikil áhrif atburð- irnir í námunum höfðu haft á ungmennið. „Veslings drengur- inn!“ hrópaði hann alt f einu. „Guð má vita, því eg veit það ekki, hvað hægt er að gera fyrir þig!“ Þeir urðu samferða til gistihúss- ins, og braut Edward heilann um það á leiðinrii, hvað þeir ættu að tala um. Honum duttu föt í hug og sagði, að hann hefði séð það fyrir, að búðum mundi lokað, og hefði því keypt alfatnað handa bróður sínum. Það væri ástæðu- laust að þakka honum, fyrir það, Þeir sem eiga ógreidd gjöld til félagsins, fallinn í gjalddaga 1. október, eru vinsamlegast beðnir að greiða þau sem fyrst. — Gjöldum er veití móttaka á afgr. Alþbl. alla virka daga og hjá gjaldkera félagsins Sigurði Þor- kelss. Hildibrandshúsi eftir 7 síðd. 1 dreng vantar til að bera Alþbl. til kaupenda. — Komið á afgreiðsluna í dag. Eldiviður. Fyrirliggjandi eru birgðir af eldi- við. 25 kg. baggi (heimfluttur) af grófari viði kr. 4,50, af smærri viði 3,50. — Pantanir sendist í Túngötu 20. — Sími 42Ú. Skögræktarstjórinn. St'AIItrx vantar okkur. Guð- rún og Steindór, Grettisgötu 10. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gntenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.