Alþýðublaðið - 05.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.03.1932, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUBLAÐIÐ_____________________________________ S Ifete-i ! ( i Uaoastl larifésírianar granaðDr. Loftferðafeyfið. FmmvarpiÖ um loftferðaleyfi rnn island fyrir vestræna flugfé- lagiÖ „Transamierican Airlines Corporation" hefir nú farið gegn um neðri deild alþingis og var í gær afgreitt til efri deildar. Dá- litlar bætur hafa verið gerðar á fmmvarpinu, par á roeðal sú, að við ákvæðið um, að „félagið skal háð ákvæðum ísienzkra laga um eftirlit með loftferðum", hefir verið bætt: „þar á meðal ör- yggisákvæðum, er sett eru eða sett kunna að verða vegna ófriðar eða ófriðarhættu“. Hins vegar er ekkert ákvæði í frumvarpinu um það, að félagið akuli leggja fram fjárhæð til tryggingar því, að leyfið verði Biptað, 1 gær var frv. Jóns Baldvins- sonar um söiu á iandi Garða- kirkju til' handa Hafnaxfjarðarhæ afgreitt til 2. umræðu og allsherj- •rnefndar e. d. Jörundur og Bernharð flytja frv. það til ábiwarlaga, sern þeir hafa flutt á þremur síðustu vetr- arþingum, en nú haía þeir gert á því nokkrar breytingar. Magnús Torfason, Jón í Stóra- dal og Ingvar flytja frv. um þá breytingu á fátækralögunum, að meitjestitíminn verði tvö ár. — Hér þarf meira við en kákbreyt- ingar. Hinu sjálfsagða réttlæti í þessum málum \ærður ekki full- nægt nema með því að gera landið alí að einu framfærsluhér- aði, eins og Alþýðuflokksmenn hafa margsinnis sýnt fram á og nú er orðið alment viðurkent af víð- sýnum mönnum, sem hugsað hafa málið. Aisgeir ráðherra flytur frv. um breytingu á tóbakseinkasölulög- únum, viðvíkjandi því, hvernig reikna skuli álagningu. Einar Árnason flytur frv. um, að Óiafsfjörður í Eyjafjarðar- sýslu skuli vera sérstakt lœknis- hérad. Bjami Ásgeirsson og 5 aðrir þingmenn flytja frv. um „heimild fyrir sýslu- og bæjar-félög til að starfrækja lýðs-kóla rneð skyldu- rinnu nemenda gegn skólaréttiind- um“, þ. e. skólahugmynd Björg- vins Vigjússonar sýslumanns. Þetta er í 5. sinn, sem frum- rarpið er flutt á alþingi. Landbúnaðarnefnd n.. d. flytur frv, það, er felt var á síðaista þingi, um heimild handa stjórn- inni til að láta reisa á ritósins kostnað kartöjlukjallara og nrnrk- adsskála. Er nú gert ráð fyrir, að kjallarinn rámi alt að 6 þús. tunnur af kartöflum, i staö alt að 10 þús, tn., sem frv. á síðastaj þingi fór fram á. Sama nefnd flytur frumvarp um innflutningsbann á kartöflum þann tíma ársins, sem Búnaðar- félagið telur nægar byrgðir vera í landinu af innlendum kartöflum. — Slíkt bann myndi veröa. til þess að gera neytendunum kar- töflurnar miklu dýrari. Loks flytja Jóhann í Eyjum og Jón Þorláksson þingsályktun- artillögu í sameinuðu þingi um skipun 5 manna nidiirskurdar- nefndar, sem þeir munu vilja kalla, „sparnaðarnefndar“. Piltnr oo stúlba. Á morgun kL 3 e. h. ætlar utig stúlka að flytja erindi, sem hún nefnir þessu nafni, í Varðarhús- inu. Það er bráðum liðin hálf öld síðan það kom fyrir hér, að íslenzk alþýðustúlka kom fram á sjónarsviðið til þess að tala máli kvenmanna* í fyrsta sinni. — Nú kemur aftur fram stúlka nýkom- in ti! bæjarins, sem vill segja frá þeim mismun, sem hún hefir orð- ið vör við á lífskjörum pilta og stúlkna. Vonandi sækja Reykvík- ingar erindið — ef þeim leiðist það, geta þeir sennilega hvílt sig í hálfa öld á eftir frá sams konar lestri. En ég er viss um að þeiu, sem koma og hlusta, munu verða þess varir, að þessi óþekta stúlka á bæði til skarpskygni og kýmni. Vildi ég því biðja þá, sem skilja hvað löngunin til mentunar getur verið sár, að styÖja þessa ungu stúlku með því að sækja erindið. Laujey Valdimarsdóttir. Hcmdrað ára afoaæli sígarettunnar. 12. febrúar, síðastliðinn var 100 ára afmælisdagur sígarettunnar. Saga sígarettunnar er þannig: Eftir stórfeldan sigur í orrustu við St. Jean d’Arc í Sýrlandi sendi landsstjórinn í Egiptalandi syni sínum, sem stjórnaði fjöl- mennri fótgönguliðssveit, mikið af tóbaki, en kassann með pípunum, siem tóbakið átti að reykjast úr, hafði óvinunum tekist að eyði- leggja með skotum, svo að tó- bakið kom hermönnunum að engu gagnL Hermennirnir stóðu Lengi uppi ráðalausir, en svo fann einn þeirra upp á dálitlu — og þar með var fyrsta sígarettan búin til. Hermennirnir höfðu í fórum sínum töluvert af hylkjum úr imd- verskum pappír, sem skotfæri voru stundum geymd L Þau voru mjög lítil, og var hægt að geyma mörg þeirra í sama vasanum. . Hermannitnum datt nú í hug að það hlyti að vera hægt að setja töbakið í hylkin og reykja það þannig. Hann Iét ekki sitja við hugsunina eina, heldur fram- kvæmdi hugmyndina og byrjaði að reykja og þótti gott. Her- mennirnir flyktust nú um hann, Erá Hopewell í New Jerséy var símað til U. P. í gærkveldi: Lindbergh og hin unga kona hans hafa gefið út tilkynningu þess efnis, að þau hafi ekki hinaf minstu vitneskju um hverjir vald- ir séu^að því að hafa stolið hinus 20 mánaða gamla barni þeirra. Segja þau enn fremur, að þau viti ©kki til að nokkuð hafi kom- ið í ljós, sem hendi ti! þess, hvert farið hafi verið með barn- iÖ. Þau hjónin segja og, að þau vilji ekkert fremur en aö komast í samband við þá, sem rændu barninu, greiða þeim lausnar- gjaldið og fá barnið sitt í s,tað- inn. Fyrir forgöngu allra þingmanna Reykvíkinga, bæði Alþýðuflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins, verð- ur í dag og á morgun safnað undirskriftum rneðal kjósenda hér í bænum undir áskorun til alþingis um að breyta stjórnar- skrá og kosningalögum þannig, að alþingi verði skipað í fullu samræmi við skoðanir kjósenda í landinu. Er þess að vænta, að Reykvík- ingar bregðist nú skjótt og vel við og skrifi undir áskoruniha. Enginn kjósandi má sitja hjá, þegar um er að ræða slíkt rétt- lætis- og mannréttinda-mál, sem þetta. horfðu á hann um stund, en von bráðar reyndu þeir líka þessa aðferð og tókst vel. — Smátt og smátt breyttist þetta og breiddist út. Pappírinn í sígarettunum var bættur og endurbættur. Og árið 1840 reyktu Lundúnabúar sígar- ettur,, árið 1845 Fraltkar og 1850 ítalir. Hvenær fóru menn hér á ís- landi fyrst að reykja sígarettur? Rússar ©n Perssaip, Moskva í febr. U. P. FB. Sam- band ráðstjórnarríkjanna’ rúss- nesku og Persía hafa gert með sér verzlunarsamning, sem er talinn mjög hagstæður Rússum. Fulltrúar beggja aðila hafa skrif- að undir samninginn, en hann ikemur ekki til framkvæmda fyrr en til endanlegrar samþyktar (ratification) kemur. Skrifað var undir samningana 27. okt. s. 1. Evrópuríki mörg myndu missa spón úr aslri sínum, ef samning- urinn yrði endanlega samþyktur óbreyttur. Hafa þau því unnið að En í morgun kom símskeyti í'ré Hartfoxd í Connecticut, sem virð- ist varpa dálítilli skímu yfir þetta mál. Skeytið segir, að lög- reglan hafi handteMð Henry Johnson, sem sagður er unnusti Betty Gow, en hún var gæzlu- stúlka barnsins á heimili hjón- anna. Johnson þessi var yfirheyrður, og eftir að yfirheyrslunni var lok- ið tilkynti lögreglan, að hann hefði látið miMlsverðar upplýs- ingar í té viðvíkjandi námsmönn- unum. Lögreglan neitaði þó al- gerlega að láta í ljós að svcj 'Stöddu í hverju upplýsingar John- sons væru fólgnar. ’ Til þess að undirskriftirnar gangi fljótlega, þarf að greiðœ sem bezt götu þeirra, sem bera út listana. Er þess vænst, að hús- ráðendur og aðrir stuðli að því, að þessi áskorun geti orðið veiga- mikill þáttur í baráttunni fyrir réttlætismálunum. Undirsikriftum að sams konar I áskorun verður og safnað i Hjafn- arfirði í dag eða á morgun. Reykvíkingar! Skrifið allir undir — og sjáio um, að undirslmftirnar gangi greiðlega. því, að ýmsum ákvæðum ham yrði breytt, en eigi vita menni hvort þeim verður nokkuð ágengt i því enn sem komið er. Samn- ingurinn hefir ekld verið birtur, en aðalatriði hans eru kunn. Ininr flutningar til Persíu nema sem: svarar til 100000000 stpd. á ári. Samkvæmt samningnum ætla Persar að kaupa alla olíu, sykur og eldspýtur frá' Rússum, og nema þeir innflutningar ca. 21- 000 000 stpd. árlega. Rússar heita því hins vegar að kaupa frá Per- síu fyrir jafnháa upphæð og Persar kaupa af Rússum. Samn- ingurinn á að gilda til þriggja ára frá degi, er hann fær endan- lega samþykt aðila. Höfnin. Gullfoss kom hingað í gær. Suðurlandið kom frá Borg- arnesi í gærkveldi kl. 9. Togar- inn Belgaum fór á veiðar í gær. Línuveiðarinn /Uden fór á veiðar í gærkveldi. Áskorun til alþingis. í dag og á inorgun veiður safnað undirskriftum meðai bjósenda hér i bænum undir áskorun til aiþingis um réttláta kosningatil- högun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.