Alþýðublaðið - 12.03.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.03.1932, Blaðsíða 3
AfcfiV&UBfeAÐTÐ UM RINSO FYRiR HEILABROT ÞÍNYiNNUR PÚSVO MÁSKE EÍNHVER AF NEÐANTÖLDUM VERÐLAUNUM FYLLIÐ UT ÞENNA MIÐA Þa'8 er afar auövelt. ÞaS sem pú þarft a'S gjöra, er aS tölusetja listann, J>ar sem taldir eru J>eir tíu aðalkostir sem Rinso hefur, ög í hvaSa röö J>ú álítur aS peir eigi aÍS vera. Ef pn hyggur t.d. aS „Einfalt í notkun“ sje mikil- verðast, pá skrifar pú töluna ,,i“ viS það. Ef J>ú svo heldur a"Ö „Sparar vinnu“ lcomi J>ar næst, pú skrifar pú töluna ,,2“ viö J>at> o.s. frv. VerSlaunin veriia svo veitt peim, sem gefa J>au svör er samhljóSa ver'Öa hinni endanlegu niöurstööu og sem ákve'Öin veröur meö alsherjar atkvæöa- greiöslu. 500 ■ pj»B 100 Bl 50 .krónur JnaaalalfflKRÓMUR JHSwLkrónur AUK ÞESSA eru 50 VERÐLAUN. HVER: 3 STK. LUX HANDSÁPA PVÆR AN NUNINGS Tölusettu miöann eftir Rinso pvottadaginn í J>essari viku. ÞaÖ má senda svo marga seöla sem vill, en með hverjum þeirra verður að senda framhlið af litlum tða stómm Rinso pakka. Síöar veröur auglýst hvenær samkeppninni veröur lokiö. SEÐILLINN 10 RINSO KOSTIR TÖLUSETJIÐ PÍ EFTIR YFSRBURÐUM TÖLURNAR HJER (a) Heldur líninu driíhvítu ______ (b) Drjúgt í notkun ______ (c) Einfalt í notkun ....... (d) Alt nugg ónauíísynlegt ...... (e) Skemmir ekki hendurnar ______ (f) Hreinn þvotturinn ilmar yndislega ______ Legg hjer innan i (g) Einhlítt til allra þvotta ....... (stóra) (h) Skaðar ekki þvottinn ...... (litla) (í) Leysist upp í köldu vatni _______ framhliö af Rinso (j) Sparar vinnu ------ pakka Nafn............................................................;........................ Heimilisfang............................................................................ Framleiðendur gefa endanlegann úrskurð. Engum íyrirspurnum um samkeppnina verður svarað. Klíppið þenna miða af og sendió hann til A8GEIR SIGURÐSSON, REYKJAVIK, PÓSTHÓLF 498 . M-R S 1 -042A 1<~. R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND JSfDanars|éðm ríkisins. Það er höfuðnauðsyn og skylda þings og stjórnar að sjá um, að í atvinnusikortsárum, slíkum sem nú eru, séu verklegar fram- kvæmdir ríkisins miklar. Það á að geyma fé frá góðu árunum til pess. að bjarga fjölda manna frá atvinnuleysi pegar pess er sérstök þörf. Þá koma verklegu iramkvæmdirnar að tvöföldu gagni. Það er nú eitthvað áiinað held- ur en að pessu undirstöðuatriði til giftudrjúgrar atvinnumála- stjórnar hafi verið fylgt hér á landi. Tekjum góðæranna er eytt upp þegar í stað. Og einmitt þeg- ar atvinnuþörf venkalýðsins er mest, þá býður stjórnin ár eftir ár upp á niðurskurðarfjá'riög, —• niðursikurð verklegra fram- kvæmda. Og sú hefir verið reynsla síðustu þinga, að um framkvæmdaniðurskurðinn hefir verið innilegasta samkomulag í herbúðum íhalds og „Framsókn- ar“. Hvað eftir annað hafa fulltrúar Alþýðuflokksins flutt á alþingi frumvarp um Jöfnunarsjóð ríkis- (Lns. I stað þess að festa þá venju, að ríkisstjórnin eyði upp öllum tekjum ríkisins, hversu langt sem þær fara fram úr áætlun, þá skuli ákveðinn hluti teknanna, þegar þær eru komnar frarn yfir víst hámark (91/2 milljón króna á ári samkvæmt reksturs- reikningi), renna í sjóð, sem varið sé til verklegra fram- kvæmda í atvinnuleysisárum. Hefði þetta frumvarp verið lög á undanförnum árum, þá hefði trunni'ö í Jöfnunarsjóðinn á árun- um 1925—1930 samtals næstum 4 milljónir króna af ríkissjóðs- tekjum. Nú gerir frv. ráð fyrir að veita megi kaupstöðum og kauptúnum fé úr sjóðnum til verklegra framkvæmd)a í jaltvinnur skortsárum, gegn a. m. k. tvö- földu framlagi þeirra, og þannig kæmi viðbótarfé til verklegra framkvæmda, sem ætti að geta aukið atvinnuna að miklum mun. Áður hefir efni frumvarpsins nokkrum sinnum verið rakið nán- ar hér í biaðinu, og mun því ó- þarft að endurtaka nú frásögn um einstök atriði þesis. Það er borið fram til þess að geymt verði af ávöxtum góðæranna til atvinnuskortsáranna og þar með komið jöfnuði á verklegar fram- kvæmdir í landinu og atvinnu við þær frá ári til árs, þannig, að framkvæmdir ríkisins verði mest- ar þegar önnur atvinna er minst og stopulust. Nú flytur Jón Baldvinsson fmmvarpið, og munu undirtektir þingsins bráðmn koma i ljós. Alþingi. Mestan hluta þess tíma, sem fundur stóð í gætt í neðri deild, var deilt um innflutningsbanniið á kartöflum. Var það 2. umr. og lauk henni ekki. Héðinn Valdi- marsson benti á, að slík innflutnr ingshöft leiða af sér verðhækkun fyrir neytendur og bjóða upp á minni vöndun vörunnar. Ef hins vegar kæmu fram tillögur, sem miðuðu að því að efla garðmetis- ræktun þar, sem skiiyrði eru bezt hér á landi, bæði til þess að auka á þann hátt atvinnu við garðrækt og jafnframt til þess að neytiend- ur fengju ódýrt garðmeti, þá myndu jafnaðarmenn að sjálf- sögðu styðja slíkar tillögur. En þá þyrfti að fara fram rannsókn á því, hvar skilyrðin væm bezt til garðmetisræktar í stórum stíl. Einn slíkur staður, tilvalinn til þjóðnýttrar garðmetisræktunar, væri Reykjatorfan í Ölfusi, sem er ríkiseign. f innflutnimgs- haftafrumvarpinu væri engum slíkum ráðstöfunum til fullkomn- ari garðmetisræktunar til að dreifa. Með því væri á engan hátt stefnt að bættii né hagkvæm- ari garðmetisræktun. Síður en svo. íhaldsmenn sendust á ómjúkum hnútum innbyrðis þegar þeir ræddu „frumvarpið um verð- hækkun á skemdum kartöflum", eins og einn þeirra kallaði, inn- flutningshaftafrumvarpið. IN. d. afgreiddi til e. (1. frv. unr tilfærzlu úr ljósmæðraskólalögun- pm yfir í yfirsetukvennalögin, um það, að ríkið leggi til ljósmiæðra- áhöid í yfirsetukvenna-umdæmin. Steingrímur og Sveinbjörn flytja frv. um að frá næstu áramótum verði lagt niduir embœtti eftirlits- manns með bönkum og sparisjóð- um. — Jakob Möller er í hanka- eftirlitsmannsembættinu. Árslaun 12 þúsund kr.„ en eftirtekjan fyr- ir þjóðina hefir þótt vera léttvæg,. Halldór Stefánsison flytur gamla frumvarpið sitt um fyrningu skulda á einu ári, sem nú fyrn- ast á fjórum árum. Bjarni Snæbjörnsson flytur frv. um nokkrar breytingar á póstlög- unum, þar á meðal um, að staðar- taxti gildi um póstflutning milii Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.