Alþýðublaðið - 12.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.03.1932, Blaðsíða 4
e*P-V<91l*ft»0MI annars staðar megi hann gilda alt að 7 km. frá pósthúsi, eftir nán- S£* j-kvæðum póstsíjórnar, einnig 1™ ^zX,, aó nota u:32i ástimpianlí írímerkingarvéla, sem póst»ijí>rn- $n tekur gildar, í staö frímerkja, ög nokkur fleiri ákvæði, sem að- alpóstmeistari hefir óskað að væru lögtekin. „Hljómleikar eða dúlí". íslendingar eru mjög hörunds- sárir fyrir erlendum ummælum; vilja ógjarna teljast sauðir á Jieinu sviði, enda má segja, að við stóndum framarla um ýms atriði. Iistasmekk vorn má enginn hafa í háði. Vér pykjumst í því tillitii ekki eftirbátar annara. Til dæmis er hér eigi alllítill áhugi fyrir hljómlist, og stoðar ekki meðasl- mönnum að leita sér áheyrenda. Blöðin hafa brýnt fyrir almenn- ingi gildi tónlistar, og er það vel. Byrgir það fyrir þá hættu að erlendir dúllarar kom-i hingað og dragi fé af fáfræði og smekk- Ieysi fátækrar þjóðar undir pví yfirskini, að um „sanna list" sé að ræða. Galdramenn og trúð- Jeikarar eru illia séðir hér, ogi gildir par einu hvort konur eru eða karlar. Undanfarin ár hafa komið hing- að til lands heimsfrægir iistamenn og flutt mönnum yndi og skemt- lun þeirrar listar, siem hvorki pekkir þjóðernisgreini'ng né trúar- bragða. Hér hafa verið á ferð Telmányi, Matnitzkij, Floritzel v. Reuter og H&nri Marteau, auk fjölda annara listamanna til munns eða handar. Pessir - menn hafa verið meistariar, og fólk hefir fundið pað og vitað, að aðdáun pess og virðing hefir ekki stafað af kotungshætti heimaalningsins, heldur vegna pess eins, að það hefir sjálft fundið smekk sinn aukast og batna við hmgaðkomu þeirra — og ekki hvað sízt, að svo mikill skuli áhugi álþjóðar, að slíkir menn telji sér fært að koma hingað. Hafa sumir þeirra haft orð á því við blöðin hér, að tæplega muni betri hljómldka- bær (— skilningur og áhugi allra stétta) í heimi úti, borið saman við fólksfjölda. Hafa pessir menn borið hróður vorn um fjarlæg lönd. Hvað er nú með íslendingum? Hvort mun nú smekkur vor svo breyttur, að alt sé orðið list í vorum eyrum. Úndanfarna daga hefir oss ver- íð tilkynt, að hér væri á ferð „fiðiumeistari", sem gerðist svo lítillátur að flytja oss list sína, — já meira að segja heimsmeistari, Stórt orð Hákot! Nokkrar reyndar íáar áhugasamar hræður sióttu „hljómleika" herra Hoppisi í fyrtr)a» dag- Ég fór þangað líka. Ingi- tnundur sálugi Sveinsson var að mörgu leyti sérkennilegur maður. Hann hermdi eftir fuglmn og dýr- mm, vindum og lognmollumi en aldrei sá ég hann leika Sunnudag selstúlkunnar eftir Bull með sjó- vetlinga, né bregða fiðlunni miili íótanna meðan hæzt stóð. Ef til vill hefir Hopp pesisi ætlað að oeiora uu.iuxi.gu .w.".i>. Siús, kji& Buli, með pesisum aðförum; slíkar „kúnstir" má ef til vill bjóða frændum vorum Austmönnum, en ekki oss. Undarlegt pykir mér að nokkur sfculi gerast svo djarfur, að hrópa upp um slíka menn, að peir flytji okkur list, að þeir séu meistamr, meira að segja heimsmeistaitir. Eru þeir menn, sem þar eru að verki, að auka listsmekk þjóðar sinnar, eða hvað? Ábyrgðarleysi þeirra og ósvífni er slík, að furðu giegnir. Blöðin (a. m. k. Vísir og Mgbl.) hafa gengið rösklega fram í þessu. T. d. segir einhver Ajax í Vtei í gær, að sízt beri að skipa „hardangursfiðlu" á hinn óæðra bekk tónlistarinnar „í flokk har- monikumanna og eitthvað þess konar". Já, herra Ajax. Óhikað skipa ég Hopp þessum á hinn óæðri bekk og skör lægra en harmonikumenn þeir sem; hingað hafa komið. Hljómsveitarma'ður. I Dm daginii og veginn Fröken Júlía verður leikin í Iðnó kl. 31/2 á morgun. Sýning þessi verður sú næst síðasta. Borgbjerg veikor. Jafnaðarmaðurinn Borgbjerg, kenslumálaráðherra Dana, veikt- ist skyndilega af nýrnaveiki á miðvikudaginn. Hann var pegar ifluttur í Bæjarsjukrahúsið, og er talið, að hann þurfi að liggja lengi. Ungii jafnaðarmenn ' eru beðnir að koma til viðtals í Alþýðuhúsið við Hverfisgötu á morgun kl. 2. V. S. V. og Pétur*,. Tímaritið Jörð 2. og 3. hefti er komið út fyrir nokkru. Tíma»itið er mjög fjöl- breytt að efni og prýtt fjölda mynda. Rit petta er mjög ódýrt og að öllu hið eigulegasta. Málaranemar! Málaranemar! Munið að mæta á aðalfundi Máiaranemadeildar M. S. F. R., sem haldinn verður á morgun, sunnudag 13. marz að Hótel Borg kl. 3 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og einn- ig skýrt frá aðalfundi sveiniafé- lagsins. Þið iðnnemar, sem eigið eftir að ganga í deildina, Iátið \rerða af því á þessum fundi. Tak- mark okkar er: Allir máliaranem- ar inn í málaranemadeildina. Munum það. Mætið réttstundis. Málaranemt. eifrelðasíilðliB HRINGURINN BammmBtBaumwm Grandarstfg 2 wmmmmmtmmwm tilkynnip að hún leigip Iandsins beztn dsosslíii? ntan bæjar og mnan gegn sanngjarnpi borgun. HT R- S. MIIIMeURIMM. 1| Sfmi 1232. Simi 1232. Peysuf ataf rakkar Rykfrakkar fyrir herra. f f í u o i^ii er &ð fréfta? Nœturlœknir fsc í nótt Bragi ól- afsson, Laufásvegi 50, sími 2274, og aðra nótt Jens Jóhannesson, Uppsölum, sími 317. Nœtumörður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúð- inni „Iðunni". Ármenningar! Hlaupaæfing og frjálsar ípróttir í Mentaskólánum kl. 91/2 í fyrra m'álið (sunnUdag). Mótorbátar. Álftin kom frá AJcranesi í morgun. NokkriÍT mót- orbátar komu hingað í gær og höfðu fiskað vel. Franskur kútt- er kom hingað í gær með veik- an mann, 5 herskip liggja nú hér á höfninni, 1 þýzkt, 1 danskt, 1 enskt og 2 íslenzk. Kolaskip flioml í gær til Kveldúlfs og flieiri félaga. Olíuskipið British Pluck ikom hingað í morgun. Þór fer á veiðar í dag. Messur á morgun: í fríkirkj- unni kl. 2 séra Á. Sig.; í dómr kirkjunni kl. 11 séra Bj. J.; kl. 2 barnaguðsþjónusta (séra Fr. H.) og kl. 5 séra Fr. H. í Hafnar- fjarðarkirkju kl. 11 f. h. séra Fr., Fr. Drengjahlaupiið á að fara fram sunnudaginn 24. apríl n. k. Veðrið. Hæð er fyrir sunnan land, en lægð fyrir norðan á austurleið. Talsverður ís er við Horn. Siglingarfæijft í björtu. Veð- urútlit: Faxaflói og Breiðafjörð- ur: Vaxandi suðvestanfcaldi. pokusúld. Gengur í norðvestrið með skúrum í nótt.. Vestfirðir, Norðurland og Norðausturland: Allhváss suðvestan og vestan og nokkur rigning í dag, er gengur þennilega í inorðvestrið mieð snjó- éljumí í nótt. Austfirðir og Suð- austurland: Vaxandi vestanátt, allhvass í nótt. Víðast úrkomu- laust. Útvarpio í dag. Kl. 16: Veður> fregnir. Kl. 18,40: Barnatími (Hall- grímur Jónasison, kennari). KI. 19,05: Fyrirlestur BúnaÖarfélags íslands. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Spariðpeninga Foiðistópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúðnr i gkigga, hringið i síroa 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222- Opin daglega kl. 4,30—5,30, HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Péiars Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrnar). Opin virka daga 10—12 og 1—6. Sunnudaga 1—4. Wj ndir stækkaðar. fiðð vlðskift. Kl. 19,35: Fyrirlestur Búnaöarfé- lags Islands. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Umræður um blaðadeilur, III. (Kristján Albertsson, rithöf- undur, Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarlögm., Valtýr Sitiefáns- son, ritstjóri). Kl. 21,30: Tónleik- ar (Otvarpstríóið). Danzlög til kl. 24. Útvarpið á morgun: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 11: Messa í dómkirkjunni (séra B. J.): KL 15,30: Tilkynningar. Tónldkar. Kl. 18,35: Barnatími (Helgi Hjörvar). Kl. 18,55: Erlendar veðurfregnir. Kl. 19,05: Barnatími: Söngur. (Guðrún Pálsdóttir). Kl. 19,15: Söngvélartónlieikar • Forleikurinn úr „Jónismessunæturdraumnum", eftir Mendelsohn. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,35: Söngvél: Symphonische Variationen, eftir César Franclc. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Mentaskólakvöld. Ræður, söngur, hljóðfæraleikur og upp- iestur. (Nemendur Mentaskólans). Danzlög til kl. 24. Bethanía. Samkomia í kvöld kl. 8V2- Allir velkommir. Ritstjóri og ábyrgðaHna8ui!J Ólafur Friðrlkssois. Alþýðuprerj.ísmið|aiií

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.