Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 1
 FRÉTTAFLEYGUR FORTÍÐAR FRIÐÞJÓFUR NÚTÍMANS Síminn er hvarvetna, í svefnherberginu, á baðinu, í vinnunni, bílnum og bátn- um. Innan skamms kemur svo á markaðinn boðtæki, sem hægt er að bera á sér og kemur skilaboðum áleið- is þegar símans nýtur ekki við. Við fjöllum lítilsháttar um þróun símamála hér- lendis og athugum hvers má vænta næstunni. Konur afla sér sjálf strausts 6/7 Sjónvarp og útvarp næstu vlku 8/10 HEILSA Morgunblaðiö/Bjami „Venjuleg föt sem hægt er aðbreyta f ram og aftur“ Áhugi á saumaskap hefur síst fÉiJBgJ farið minnkandi á undanförnum árum. Mörgum þykir dýrt að kaupa tilbúinn fatnað, sérstaklega þegar um er að ræða fatnað á börn sem vaxa ört og þurfa að eiga mikið til skiptanna. Við ræðum í dag við Sigrúnu Guðmundsdóttur um bók hennar, Föt á börn á aldrinum 0—6 ára, sem kemur út hjá Máli og menningu næstunni. Hefur hún að geyma fjölda sniða og leiðbeininga fyrir þá sem hyggj- ast sauma fatnað á börn sín. 11 Hvað er að gerast um helgina Myndbönd 14/15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.