Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 10
r r rr DAGANA 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986 LAUGARDAGUR 8. nóvember 6.46 Vaöurfregnlr. Ban. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 I morgunmund Þáttur fyrir börn I tal; og tón- um. Umsjón: Heiödls Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.26 Morguntónleikar Klarinettukonsert op. 57 eft- ir Cari Nielsen. Josef Deak leikur með Ungversku fílharmoníusveitinni; Oth- mar Maga stjórnar. 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur I viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.46 Veðurfregnir. 12.45 Fréttir. 13.30 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á llðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Bamaleikrit: „Júllus sterki" eftir Stefán Jónsson. Sjötti þáttur: „Veislan". Leikstjóri: Klem- ens Jónsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Brynjólfur Jóhannesson, Borgar Garðarsson, Jón Aöils, Ámi Tryggvason, • Herdls Þorvaldsdóttir, Inga Þórðardóttir, Anna Kristín Amgrfmsdóttir, Hákon Waage og Anna Guð- mundsdóttir. Sögumaður: Gísli Halldórsson. Áður út- varpaö 1968. 17.00 Að hlusta á tónlist Sjötti þáttur: Um pólífónlsk- an stll. Umsjón: Átli Heimir Sveinsson. 19.00 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þátt- inn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 10.36 „Hundamúllinn" Gamansaga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafs- son les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (8). 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 21.00 íslensk einsöngslög Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Maríu Brynjólfs- dóttur og Sigurð Ágústsson frá Birtingarholti. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pfanó. 21.20 Guðaö á glugga Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót Leikið á grammófón og litið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.06 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marinós- son. 1.00 Dagskrárlok Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. SUNNUDAGUR 9. nóvember 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.16 Veðurfregnír. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir 8.06 Morguntónleikar. a. Concerto grosso í B-dúr op. 3 nr. 2 eftir Georg Fried- rich Hándel. Enska barokk- sveitin leikur; John Eliot Gardiner stjórnar. b. Sembalkonsert nr. 1 I d-moll eftir Johann Sebast- ian Bach. Kari Richter leikur með og stjórnar Bach- hljómsveitinni I Munchen. c. Sinfónía I d-moll eftir Mic: hael Haydn. Enska kammer- sveitin leikur; Charies McKerras stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.26 Út og suður Umsjón Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju á Kristniboðsdegi. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Að vera eitt andartak varir". Dagskrá I tilefni af áttræðisafmæli Samuels Beckett i umsjá Áma Ibsen. Lesarar: Baldvin Halldórs- son, Bríet Héðinsdóttir og Viöar Eggertsson. 14.30 Miðdegistónleikar. York Winds blásarakvintett- inn kanadiski leikur verk eftir Ferenc Farkas, Johann Se- bastian Bach, Christopher Weait, Jacques Ibert og Charles Lefebvre. 16.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 18JÍ0 Frá útlöndum. Þáttur um eríend málefni I umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Fiölukonsert nr. 5 I A-dúr K. 219. Anne Sophie Mutter og Fílharmoníusveitin I Beriín leika; Herbert von Karajan stjórnar. b. Planókonsert nr. 12 I A- dúr K. 414. Rudolf Serkin og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika; Claudio Abbado stjómar. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan; „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agn- ar Þórðarson. Höfundur les (12). ' 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Umsjón: Sigurður Einars- son. 23.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.06 Á mörkunum Þáttur meö lóttri tónlist i umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akur- eyri.) 00.66 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. nóvember 6.46 Veðurfrégnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrimur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl, 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Ak- ureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteins- dóttir les (11). 9.20 Morguntrimm — Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Bjarni Guðmundsson í landbúnað- arráðuneytinu ræðir um sauðfjárframleiðsluna næsta verðlagsár. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Is- lensk nýlendustefna. Umsjón; Jón Ólafur Isberg. Lesari með honum: Hulda Sigtryggsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Hildur Eíríksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Ákureyri.) 14.00 Miðdegissagan: „Ór- lagasteinninn" eftir Sigbjöm Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (5). 14.30 islenskir einsöngvarar og kórar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjóm- endur: Kristin Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanósónötur Beet- hovens. Annar þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson. Tilkynningar. . 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. , 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Eriingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Ásta Jónsdóttir, verslunar- maöur á Borgarfirði eystra, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og Sigurður Kon- ráðsson fjalla um fslenskt mál frá ýmsum hliöum. 21.00 Gömlu danslögin 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agn- ar Þórðarson. Höfundur les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 I reynd — Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörieifsson og Inga Sigurð- ardóttir. 23.00 Samnorrænir tónleikar frá Helsinki. Síðari hluti. Sin- ' fóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur. Stjóm- andi: Leif Segerstam. Sinfónía nr. 10 í e-moll op. 93 eftir Dmitri Sjostako- vitsh. Kynnir: Sigurður Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 11. nóvember 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" éftir Astrid Lindgren. Sigrún Ámadóttir þýddi. Þórey Aðalsteins- dóttir les (12). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagþlaðanna. 9.46 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson- kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (6). 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar. Miriam Makeba. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Vernharöur Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. a. Rúmensk rapsódia op. 11 nr. 1 eftir Géorges Enesco. Sinfóníuhljómsveitin i LJége leikur: Paui Strauss stjómar. b. Píanókonsert í g-moll op. 22 eftir Camille Saint- Saéns. Aldo Ciccolini leikur með Parfsarhljómsveitinni; Serge Baudo stjórnar. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá- kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 „I húsi Ijósmyndarans", smásaga eftir Jón Þór Gisla- son. Lesarar: Arnór Benón- ýsson og Pálmi Gestsson. 20.00 Lúöraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Einarsson. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson og Samúel öm Eriingsson. 21.00 Periur. Rosemary Clooney og Bing Crosby. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agn- ar Þórðarson. Höfundur lýkur lestrinum (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Pétur og Runa" eftir Birgi Sigurðsson. Leik- stjóri: Eyvindur Eriendsson. Leikendur: Jóhann Sigurðar- son, Guðbjörg Thoroddsen, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Pálmi Gestsson, Edda Heiörún Backman, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason og Karí Guð- mundsson. (Endurtekiö frá fimmtudagskvöldi.) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 12. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrimur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Ámadóttir þýddi. Þórey Aöalsteins- dóttir les (13). 9.20 Morguntrimm — Til- kynningar. 9.35 Lesiöúrforustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 ÁOur fyrr á árunum. Umsjón. Agústa Björns- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem GuÖrún Kvaran flytur. 11.18 Morguntónleikar. a. Fiðlusónata í E-dúr op. 27 eftir Christian Sinding. örnulf Boye hansen og Benny Dahl-Hansen leika. b. Tom Kruse syngur lög eftir Jean Sibelius. Irwin Gage leikur meö á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „ör- lagasteinninn" eftir Sigur- björn Hólmebakk. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (7(. 14.30 Segöu mér að sunnan. Elllý Vilhjálms velur óg kynn- ir lög af suörænum slóöum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Á Vest- fjöröum. Umsjón. Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjóm- endur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. a. Strengjakvartett nr. 1 í e-moll eftir Bedrich Smet- ana. Julliard-kvartettinn leikur. b. Slavneskir dansar eftir Antonín Dvorák. Bracha Eden og Alexander Tamir leikar fjórhent á pianó. 17.40 Torgiö — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Anna G. Magnúsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Létt tónlist 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Siguröur Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Gömul tónlist. 22.0 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson stjórnar kynningar- þætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 í Aöaldalshrauni. Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir segir frá. (Frá Akureyri.) 22.35 Hljóðvarp. Ævar Kjart- . ansson sér um þátt í samvinnu viö hlustendur. 23.35 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 14. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Þorgrím- ur Gestsso og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 7.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Siguröarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03Morgunstund barnanna: „Maddit" eftir Astrid Lind- gren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey AÖalsteins- dóttir les (15). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiöúrforustugreinum dagblaöanna. 9.46 Þingfréttir. •10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregninir. 10.30 Ljáðu mér eyra Umsjón: Málfríöur Siguröar- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „ör- lagasteinninn" eftir Sigbjöm Hölmebakk. Siguröur Gunn- arsson les þýöingu sína (9). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. LesiÖ úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helga- dóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. Fjórir dansar eftir Edward German. Nýja sinfóníu- hljómsveitin í Lundúnum leikur; Victor Olof stjórnar. b. Atriöi úr Meyjarskemm- unni eftir Franz Schubert í útsetningu Berté. Rudolf Schock, Peter Luipold, Ger- hard Koska, Helmut Hein o. fl. syngja með Sinfóníu- hljómsveit Berlínar; Fried Walter stjórnar. 17.40 Torgiö — Menningar- mál Umsjón: ÓÖinn Jónsson. 18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 17.45 Veöurfregnir. Dagsrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur SigurÖ- arson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 „Póstsamgöngur lágu niðri“ Þórarinn Eldjárn les eigin Ijóö. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ljóöarabb. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. b. Þegar risaskipiö strand- aði. Gils Guömundsson les frásöguþátt eftir Ólaf Ketils- son. c. Um Hallgrím Kráksson póst. Rósa Gísladóttir les úr söguþáttum landpóst- anna. 21.35 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Vísnakvöld. Helga Einarsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá llluga Jökuls- sonar. a24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarps á rás 2 til kl. 03.00. FIMMTUDAGUR 13. nóvember 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7. Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál Guömundur Sæmundsson flyfljr þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aöalsteinsdóttir les (14). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broadway 1986. Fimmtándi þáttur. „Birting- ur“ (Candide) eftir Leonard Bernstein. Umsjón: Ámi Blandon. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Efri árin Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Guðjón S. Brjáns- son. 14.00 Miðdegissagan: „ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (8). 14.30 f lagasmiöju Richards Rogers. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavikur og nágrennis 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Stjómandi: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgið — Menningar- mál. Meðal efnis er fjölmiðlarabb sem Ólafur Þ. Harðarson flytur kl. 18.00. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmundsson flytur. 19.46 Aö utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Með bessaleyfi Gestur þáttarins er Bessi Bjarnason. Umsjón: Aöal- steinn Bergdal og Lilja Guðrún Þon/aldsdóttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands I Háskólabiói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Arhur Weiss- berg. Einleikari: Rut Ingólfs- dóttir. a. Tvær tónmyndir eftir Her- bert H. Ágústsson. b. Fiðlukonsert eftir Alfredo Casella. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Sumarleyfi í skammdeg- inu. Helga Ágústsdóttir segir frá. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan — Alþjóðlegt friöarár Sam- einuðu þjóðanna 1986. Stjórnandi: Ásdis J. Rafnar. 23.10 Á slóðum Jóhanns Se- bastianns Bach. Þáttaröð frá austur-þýska útvarpinu eftir Hermann Börner. Lokaþáttur. Jórunn Viöar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskráríok. LAUGARDAGUR 15. nóvember 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesiö úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30Í morgunmund. Þáttur fyrir böm í tali og tón- um. Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar a. Konsert í D-dúr fyrir trompet, tvö óbó og strengjasveit eftir Georg Philip Teleman. Maurice André, Celia Nicklin og Tess Miller leika með St. Martin in the Fields-hljóm- sveitinni, Neville Marriner stjórnar. b. Brandenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Jóhann Sebastian Bach. „The Engl- ish Consert“-kammersveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olafur Þóröarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bamaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Sjöundi þáttur: „Vígslan." Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Borgar Garðarson, Þorsteinn ö. Stephensen, Inga Þórðar- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Jón Júlíusson, Ámi Tryggva- son, Bessi Bjarnason, Margrét Guðmundsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Sigurður Skúlason og Flosi Ólafsson. Sögumaður: Gísli Halldórs- son. 17.00 Að hlusta á tónlist. Fimmti þáttur: Um hómó- fónískan stíl. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 20.30 „Aö kveðja er að deyja agnarögn." Þáttur um Ijóð- skáldið Rúnar H. Halldórs- son í umsjá Símonar Jóns Jóhannssonar. (Áður út- varpað í júlí 1985.) 21.00 íslensk einsöngslög Guðmunda Elíasdóttir syng- ur lög eftir Jórunni Viðar, Karl O. Runólfsson, Magnús Blöndal Jóhannsson, Ing- unni Bjarnadóttur og Jón Þórarinsson. Jórunn Viðar og Magnús Blöndal Jó- hannsson leika á píanó. 21.20 Um íslcnska náttúru Viötalsþáttur í umsjá Ara Trausta Guðmundssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir 22.20 Mannamót Leikið á grammófón og litiö inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.