Alþýðublaðið - 16.03.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.03.1932, Blaðsíða 3
AöP\?»ÖBIlAÐÍÐ 3 legri stöðu. Að ekki sé nxinst á pað, að fjóra eða fimm slíka há- launaða embættismenn parf ef til vill til að jafnast á við í rneöai- lagi beppinn togaraskipstjóra, en f jöldi kaupmanna ,og braskara eru eða hafa að minsta kosti veri'ö 'svo langt par fyrir ofan, að til peirra verður ekki náð með neinn samanburð. Til pess að gera hér á nokkurn jöfnuð hefir verið grip- ið til pess, einkum hér í Reykja- vik, par sem munurinn er mest áberandi og dýrtíðin alt gleyp- andi, að fela embættismönnum og opinberum starfsmönnum ýms launuð aukastörf fyrir ríkið eða stofnanir ríkisins, en aðrir hafa bjargað sér sjálfir með pví að taka að sér einkastörf, og pau stundum umsvifamikil, sér tii tekjuauka. Þetta launafyrirkomulag er vandræðafyrirkomulag, og er hneyksli, að launalögin skuli ekki hafa verið endurskoðuð fyrir löngu. Til embætta og opinberra starfa, að minsta kosti peirra, siem meiri háttar eru, á að krefj- ast fullra starfskrafta peirra, sem pau rækja, og launa pá sami- kvæmt pví. En pau aukastörf, sem embættismennirnir eða hinir opinberu starfsmenn geta annað með aðalstörfum sínum og til starfsgreinar peirra geta talist, eiga peir pá að sjálfsögðu að vinna án sérstakrar aukapóknun- ar. Ef ástæða er til að gera und- antekningar frá pessu í einstök- um tilfellum, á pað ekki að vera neitt stjórnarpukur, heldur á op- inber sampykt alpingis að liggja fyrir um hvert einstakt tilfelli. Aukastörfin og greiðslur fyrir pau hljóta að koma misjafnlega og ó- réttlátlega niður og stjórnarvöld- unum er með þessu gefinn óparf>- ux möguleiki til að beita hlut- drægni og par með hættulegt vald yfir peim embættismönnum og starfsmönnum, sem kunna að hafa hjartað par, sem peningarnir eru. Ég, sem flyt petta frumvarp, er áður en ég veit af orðinn einn, af pessum bitlingaembættismönn- um, mieð pví að hafa nýlega sótt um og fengið embætti og tekið við pví eins og pað hafði verið búið fyrirrennara mímun. Og pó að mér hafi enn ekki verið sýnd- iur neinn ójöfnuður, og pó að ég Láti mér í léttu rúmi liggja níð pólitískra andstæðinga og öfund- armanna, siem reyna nú að fá fólk til að halda, að hér sé úm að ræða persónuleg fríðindi mér til handa, er ég hafi jafnvel búið mér sjálfur með óbeiðarlegu móti, og ópekt séu áður eða við tilsvar- andi embætti, þá kamn ég engu að síður illa þessu fyrirkomu- lagi og býðst hér með til aÖ taJka af.leiðingunum af pví fyrir mitt leyti, að með öllu sé fyrir slíkt girt, ef eitt verður látið yfir alla ganga með sampykt pessa frv, En afleiðingarnar verða pær, að embætti pað, sem ég hefi, og er nú með aukastörfunum [rriðj- ungi verr launað en staða sú, er ég slepti fyrir það, pó að ég hefði getáð mælt mér þar í stærri mál- um eftir beztu fyrirmyndum, verður eitt allra lélegasta ef ekki lélegasta læknisembætíið á land- inu, En ekki býst ég við, að pað þurfi að standa autt fyrir pað, pví að alt af eru læknar til, semj lítils eiga úrkQsta fyrir heiilsu- leysi eða annað, að ógleymdum smáskamtalæknum, sem pví mundu fúsir sinna, ef talið yrði fullnægjandi. En verr getur farið um önnur störf. Því að pó að reynt sé í frv. að koma á sem mestum jöfn- uði á milli embætt'ismanna og starfsmanna ríkisins og starfs- manna við stofnanir ríkisins, verða einkastörfin hættulegir keppinautax. I minni starfsigrein bendi ég á landsspítalann, sem að sjálfsögðu yrði að loka, ef frv. yrði sampykt að öðru ó- breyttu. En auðgert er að sietja sérstök lög um launakjör yfir- læknanna þar, og er ekki lengi verið að pví. Er raunar vissara fyrir væntanlega nefnd, sem þetta mál fær til meðferðar, að svipast víðar um, hvort ekki beri nauðsyn til að gera annars staðar tilsvar- andi ráðstafanir. En vissasta leiðin til þess að spekja embættismennina og hina opinberu starfsmenn og sætta pá við launakjör í einhverju hlutfalii við ástæður almennings í Iandiínu væri pað, að hið opinbera næði sér niðri á hátekjumönnum einka- fyrirtækjanna, sem eru til sið- spillinigar öllu opinberu lífi, og gera raunar launamál ríkisins ó- leysanleg. Hversu sem sköttum yrði fyrir komið, mundu peir verða kák eitt, og er ráðið að eins eitt: Slík hálaunandi einka- fyrirtæki eiga ekki að vera til. Ekki pótti fært að láta aðalá- kvæði pessa frv. ná til láglauna- manna, svo sem ýmsra skrifara og aðstoðarmanna, barnakennara, tollheimtumanna, presta og ann- ara vesalínga ríkisins. En fyrir vikið eiga peir á hættu að verða ósanngjarnlega misjafnað, bæði af hlutdrægni ðg öðru, og peir, S'em lítilsigldir eru, að leiðast í alls konar freistingar, eftir pvi hver útdeilir brauðinu. Og veröur ekki í alt séð. í ráði var, að ÓLafur Thors flytti petta frv. með mér, en þeg- ar til kom, vildi hann ekki líta við pví. Þá snéri ég mér til Ein- ars Arnórssonar og Magnúsar Jónssonar (2. og 4. pingmanns Reykjavíkur), en pá hugði ég kunna bezt að vita, hvar skórinn kreppir í pessu efni. Báðir vðru þó ófáanlegir til að gerast með- flutningsmenn, þó að ólíklegt kunni að virðast." 1 efri deild fór fram í gær 1. umræða um þessi mál: Frv. Jóns Baidvinssonar um Jöfnunarsjóð rikisins. Var pví visað til fjár- hagsnefndar. Frv., er Jón Baldv. flytur, um að banna opinberum starfsmönnum að táka umboðs- laun. Vísað til aHisherjarnefndar. Frv. um barnavernd, er sinn mað- ur úr hverjum flokki flytur og bráðlega verður nánar sagt frá. Vísað til mentamálanefndar. Neðri deild afgreiddi frumvarp- ið um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannviikjum og lóðum til 2. umr. (í síðari deild) og til allsherjarnefndar. Um skattafrumvörp stjómarinn- ar, er til umræðu voru, segir í annari grein. M®!æl§»gjss bær. Akureyri, FB. 15. marz. Hér er 'sæmilegur afli pegar gefur á sjó. Atvinnulífið er dauft. Þó er unn- ið að nokkrum bæjarframkvæmd- um, vibbótarvatnsveitu o. fl., og er mönnum nokkur bót að pví. — Bærinn er kolalítill. Á seinasta bæjarstjórnarfundi var bæjar- stjóra falið að leita hófanna hjá RLmskipafélaginu, sem á hér um 250 smálestir af kolum, að fá af þeim handa bæjarbúum, sem búa við kolaskort. Von er á kolafarmi hingað í næsta mánuði. Á mat- vöru og öðrum nauðsynjum er enginn skortur. Ekki umboðslaim„ Jón Baldvinsson flytur frumP varp á alpingi, saims konar og hann flutti á sumarþinginu, ium, að opinberum starfsmönnum verði bannað að taka umboðslaun. Sé ^kveðið í lögunum, að „forstöðu- menn og starfsmenn fyrirtækja ríkisins megi hvorki sjálfum sér til handa né handa öðrurn fyrir- tækjum, seln peir eru við riðnifr, taka við neinum umboðslaunum eða póknun í neinni mynd frá viðskiftamönnum fyrirtækis pess, er peir hafa forstöðu fyrir eða starfa við. Táki þetta til forstöðu- manns og starfsmanna vegamála, símamála, póstmála, rikisverzlana og hvers konar starfsemi, sem rekin er fyrir reikniing ríkisins, leinnig til banka og sparisjóða. Sama gildi og um forstöðumenn og starfsmenn fyrirtækja bæjiar- og sveitar-félaga, svo og borgar- istjóra í Reykjavík, bæjarstjóra í öðrum kaupstöðum og oddvita hreppsnefnda og sýslunefnda. Á- kvæði pessara laga taki einnig til forstöðumanna og starfsmalitna samvinnufélaga." Brot gegn lögunum sæti með- ferð sákamála. Þess er að vænta, að frumvarp petta fái góðar undirtéktir á al- ) pingi og verði lögtékið á pessui þingi. Á síðasta þingi komst Jón Þor- láksson svo að orði, að hann óskaði fnmivarpinu sem beztrar framgöngu. Er pess pá að vænta, að hann geri nú sitt til að svo verði. Horfna barnið. New-York, 15. marz. U. P. FB„ Stöðugt er haldið áfram rann- sókn út af hvarfi barns Lind- berghs flugkappa og konu hans, Eftirgrenslunarstarfsemi pessi er mjög víðtæk og kappsamlega rek- in, alt gert, sem hugsast getur, tíl pess að komast að hinu sanna í málinu. Hins vegar viðurkenna yf- irvöldin, að pau séu engu nær pví marki að finna barnið en peg- ar pau hó'fu eftirgrenslunarstarf- ið. Lögreglan í New Jersey til- kynnir opinberlega, að hún hafi engan pátt átt i pví, að aðsitoðar bófanna til aÖ finna barnið var leitað. Nýr kosoingabardagi í Þýzkaíattd'. Berlín, 15. marz. U. P. FB. Seinni kosmngabardaginn er þeg- ar hafinn. Tali'ð er, að skilyrði Hindenburgs og hans roanna til a'ð. bera sigur úr býtum sé stórum betri en Hitlers og hans manina. Amiað feFfýiaiS á Esfila Þá eru nú ríkisisjóðsskipin loks- ins farin af stað í strandferöir, og að pví er mætti virðast ættu pau að vera í sæmilegu standi eftir alla leguna hér í Reykjavik. En svo mun pó ekki vera, að minsta kosti mun „Esjunni" mik- ið ábótavant til pess að geta taí- ist sæmilegt skip til farpegaflutn- ings, en til pess mun hún aðal- lega vera ætluð, „Súðin“ frekar til vöruflutninga. Seinast pegar ég ferðaðist með „Esju“, en það var í haust, sá ég að á II. farrými voru orðnar svo miklar hreytingar til hins .verra, að mig furðaði stórlega á, að maður, siem hefir verið skipstjóri, eins og Pálmi Loftsison, og ætti að hafa pekkingu á pví, hvemig fara á um farpega, skuli hafa ráðið slíku. Breytingarnar eru þær, að reyk- skálanum hefir verið breytt í her- bergi fyrir 2 af skipsmönnunum. Þar með er loku fyiir skotið að farpegar II. farrýmis geti veriö annars staðar en niðri eða pá í borðsalnum. Ég er svo óheppinn að vera heldur sjóveikur, og hefi ég alt af hylst til þess, svona á milli hafna, að halla mér út af í borðsalnum, þar var alt af loft- gott, enda bannað að reykja par,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.