Alþýðublaðið - 16.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1932, Blaðsíða 1
þýðublaðið 1932. Miðvikudaginn 16 marz 65. tölublað. Mdentamatseljan. Afar'skemtileg gamanmynd ~í 10'páttum. Aðalhlutverk- 'ið leikur ein af frægustu leikkonum •$ Þýzkalands Káthe Dorsch. Myndin gerist í stúdentabænum Boon, og inniheldur marga fjöruga og skemtilega [stúdentasörigva. PáU ísólfsson heldur Orgel-konsert i frikirkjunni fimtudaginn 17. marz kl. 87«, Hans Stephanek aðstoðar. Leikin verða lög eftir: Bacfay Hándel, Reger og Franck. Aðgöngumiðar fást í Hljóð- færaverzlun Katiínar Viðar, Mýkorni ii Fataefni í miklu úiva i, nýjasta tíska. Föt saumuð €ftir máli frá kr. 125,00 Tilbúin fðt frá 55,00. Ferm- ingarföt tilbúin, nýsaumuð, ágætt snið, eionig saumuð eftir máli. JVTanchettskyrturnar spönsku margeftirspurðu, eru nú aftur komnar i afar miklu úrvali ódýrar, falíegar, litegta og sterkar. \ ÍBÉés Mrésson, Laugavegi 3. *-' ¦ m II ¦ ......-I— —I II-- ¦ -IIH.IM. I l.l.i .— ..¦—.........II I— —...¦IIH.I.l— ¦ W.IMJIII.I !¦¦......* Llndarg&ta 8 selar: i Steinoliu 25 au. lít. Kaffipakka 1 krónu. Egg á 15 aura. Sími 2276. Leikhúsið. Á morgun kl. 8,30: Jósafat. Sjönleikur í 5 páttum eftir Einar H. Kvaran. Frumsýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og eftir klukkan 1 á morgun. Þelr, sem þuifa að kaupa sér tilbúinn fatnað o. fl. fyrir páskana, ættu að nota pessa síðustu útsöludaga hJá Narteinl Einarsspi & Co. Wsrá Landssfimamuii. Talskeyti til skipa og báta, sem hafa víðtæki en eru ekki búin senditækjum, verða framvegis eins og að undanförnu send yfir loftskeytastöðina í Reykjavik, en sú breyting verð- ur á, að frá og með 20. marz p. á. verða skeytin send kl. 15,20 síðdegis í stað kl. 8,45. Skeytin verða pá einnig endur- tekin á eftir nætur-veðurskeytunum kl. 1,45 á peim tíma árs, sem pau eru send (Janúar — Apríl). Öldulengd 1200 m Skeytin eru send á ábyrgð sendanda. Landsimastjóri. Bifreiðanmferð nm nýja Wopalláveoinn. er vegna holklaka bonnuð fyrst um sinn fyrir austan Leirvogsá, meðan píðviðri helst. Nánar á vegamáiaskrifstofunni eða hjá Jónasi í Stardal. Vegamálastjórí. REYKOAUÍK L/TL//V -#- LtTC/fl/ /<£TM/^K. r/^TTi OG SH'//VA/L/ÓRU-HRjF/A/SU/V Sími 1263. VARNOUNE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízkii vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreídsla Týsgötu 3. {Horninu Týsgötu og Lokaatíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. . SENDUM. ----------- Biðjið um veiðiista. ----------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir, Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Mi Allt með islenskum skipum! W\ ' i-'l Nýja Bíó Féstrl fotaXangur. (Daddy Long Legs). Amerísk tal' og hljómkvik- mynd í 9 páttum, tekin af Fox-félaginu og byggist á hinni heimsfrœgu skáldsögu með sama nafni eftir Jean Webster. Aðalhlutverkin leika eftirlætis- goð allra kvikmyndavina pau Janet Gaeynor og Warner Baxter. 33 ára afmæll félagsins verður haldið hátíðlegt laugar- daginn 19. p. m. kl. 8,30 siðdegis í K.-R.- húsinu. Skemtunín hefst með sam- drykkju, ræðum og söng. Nýjar gamanvísur veiða sungnar. Fim- leikasýning telpna og drengja. Ný K. R. revya verður leikin, sem heítir: Ó, Eyjafjörður! Og að lok- um verður danz stíginn. Aðgöngumiðar kosta kr. 3,50 og eru seldir í verzlun Haraldar Árnasonar og hjá Guðm. Ólafs- syni, Vesturgötu 24. Skemtunin er að einss fyrir K.R félaga. Sannudagfnn 20. marz kl. 5 siðd. verður skemtun fyrir alla yngri félaga K. R.. — Aðgöngu- miðar kosta 1 krónu. Tryggið yð- ur aðgöngumiða tímanlega. Til Fermingarinnar: í kjóla: hvít siiki, mislit silki, ullartau. Káputau o. m. fl. Yerzlnnin EdiÉon

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.