Alþýðublaðið - 17.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1932, Blaðsíða 1
Alpýðu 1932. Fimtudaginn 17 marz 66. tölublað. IGamSa Bíó| Stúdentámafseljan. Afar'skemtileg gamanmynd í lOjþáttum. Aðalhlutverk- ið leikur ein af frægustu leikkonum Þýzkalands Káthe Dorsch. Myndin gerist í stúdentabænum Boon, oginniheldur marga fjöruga og skemtilega stúdentasöngva. . Utibúið hættir. Ööýsir fónar Mikið af plötum og alls konar nálum fyrir gjafverð. Harmoniktir, Munnhörpur, Dömoveski* Seðl veski, Bnddur, Ferðaáhðld pfí. ofl. henteg til feímingagjafa. Útbúið, ,. liðngave^i 38. 1 Pálí Jhólfsson heldur Orgel-kODseit í fríkirkjunni í kvöld (fimtud. 17. marz) kl. &yí. Hans Stephanek aðstoðar. Leikin verða lög eftir: Btich, Handel, Reger og Franck. Aðgöngumiðar fást í Hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar, Matjurta og blómafræ nýkomið. Vald. Poulsen. iSlapparstíg 29. Síml 24, Jarðarför Eggerts sál. Bjarnasonar bankaritara, fer fram laugar- daginn!l9 marz. kl. 2 síðd. og hefst að heimili foreldra hans, Tjörn á Eyrarbakka, f. h. foreldra og systkina. Jón Axel Pétursson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför okkar hjart- kæru eiginkonu og dóttur, Sigríðar Sigurðardóttur, fer fram frá dóm- kirkjunni laugardaginn 19. þ, m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Framnesvegi 61 ki. 1,30. Þeir, sem kynnu að hafa hugsað sér að gefa kranza, eru vin- samlega beðnir að leggja heldur andvirði peirra ti! hjúkrunarfélagsins Líkn. Kristinn Símonarson. Kristjana Jónsdóttir. Sigurður Þorsteinsson. Leifchúsið. LelkiO verdar f kvCId klukkan S1^. JÓSAFAT. Aðgöngumiðar í Iðnó. Sími 191. Leiksýning í Iðn< undir stjórn Soffiu Guðlaugsdóttur, Frðken Jnlfa. Leikið verður á föstudag kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og eftlr kl. 1 á morgun. Pantaðh- aðgðngnmiðar sækist fyrir kl. 2 á morgan. Simi 191. SÍÐASTA SINN. ifftini fyrirliggjandi. Valið fyrsta flokks spaðsaltað dilkakjöt í 1,30 kg. tunnum á 100 kr. tunnuna. Samskonar kjöt fæst líka i 35 kg. tunnurr á 30 kr. 65 kg. tunnum á 52 kr. og 125 kg. tunnum á 96 kr. Spaðsaltað kjöt af gætu fullorðnu fé í 130 kg. tunnum á 85 kr. Stórhöggið kjöt á 50—65 kr. i 112 kg. tunnum. Ennfremur höfum vér stöðugt fyrirliggjandi: Frosið dilkakjöt, Nautakjöt nýtt og frosið, Hangikjöt reykt læri, Tólg, RúHu- pylsur, Osta, margar teg. Smjör í kútum, bitum Harðfisk, Rikling. Sansbandi ísl* samvinnn sííssí 496. Byggingafélag verkamanna. ÚTBOÐ. Múrarar, sem vilja gera tilboð í utanhússmúr- vinnu á Verkamannabústöðunum fá útboðslýs- ingu á byggingastaðnum hjá umsjónarmanni húsanna, laugardaginn 19. p. m. kl. 2—3 e. h. Ailt með fsSenskiiiií skipiiiii! Nýja Bfó Féstrf fétalangur. (Daddy Long Legs). Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 9 þáttum, tekin af Fox-félaginu og byggist á hinni heimsfrœgu skáldsögu rheð sama nafni eftir Jean Webster. Aðalhlutverkin leika eftirlætis- goð allra kvikmyndavina pau Janet Gaeynor og Warner Baxter. Smokingfðt á meöal mann til sölu. Verð 50 kr. A. v. á. Sálrænn fyrirlfsíur. Hr. Canð Eai Raa flytur á dönsku fyriilestur i Nýja Bíó kl. 7,15 á morgim. Fjarhrif (telepati) og dámagn (hypnose). Nokkrar tilraunir verða sýndar. Aðgöngnmiðar i Hljóð- fæiahúsinu sími 656. Bóka- „verzlun E. P. Br em simi 26. og Útibú Htjóðfæra- hússins simi 15. Veitið athypii: Heíi opnað skóvinnustofu á Laugavegi 51. Var áður - hjá Kj~:rtani Árnasyni. Virðingaifyllst. Krlstina fiarisson. Ódýrt! Rússneskt hveiti í 5 kg. pökkum á 1,90. Alexandra í 5 kg. pokum á 220. Báðar pessar tegundir e u viðurkendar fyrir gæði. Kaupið einn pakka og reynið. Verzlunin BarÓllSbÚð, Hverfisgötu 98. Sími 1851.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.