Alþýðublaðið - 17.03.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.03.1932, Blaðsíða 3
K&RSBUBIEÁÐIÐ 3 Framfærslulagabætur. Enginn rettindamissir vegna frarr.færslustyrks, sem veittur er vegna ómegðar, slysa eða heilsuleysis, Engir fátækraflutningar. Landið eitt framfærsluhérað. Þá er einnig lög'ð áherzla á <það í frmnvarpimi, að Vinnufær- Jón Baldvinsson flytur á al- pingi frumvarp um nýja fram- færslulöggjöf, er komi í stað hinna illræmdu fátækralaga. Sams konar frumvarp hefir hann fiutt á tveimur síðustu pingum, í fyrra skifti'ð ásamt Erlingi Frið- jónssyni. Landið sé ait sameiginlegt framfærsluhérað og edgi hver maður framfærslurétt í dvalar- sveit sinni. Þar með hætta af sjálfu sér allir fátækraflutning- ar ’ og hinir miklu hraknitngar, sem fátækt fólk hefir orðið a'ð ]>ola þeirra vegna bæði fyrr og síðar. Þá er líka numið burtu tilefni alls þesis þjarks og þrefs milli sveitarstjórna, út af sveit- arstyrksveitinguim og sveitfesti, sem alkunnugt er, og er að því einu út af fyrir sig milkil land- hreinsun. Atvinnumálai'áðuneytið á sam- kvæmt frumvarpinu að samramia framfærslukostnaðinn alls staðar á landinu, þannig að það ákveði, hvað hverju sveitar- eða bæjar- félagi um sig ber að greiða, og skal þar að hálfu miðað við sam- anlagt skattmat allra fasteigna í landinu, en að hálfu sé miðað við samanlagða fjárhæð skuld- lausra eignia og tekna af eign og atvinnu í kaupstaðnum eða hreppum, saiuanborið við tilsvar- andi fjárhæðir á öllu landinu. Síðan skal ráðuneytið innheimtia ef tirstö ðvar framf ærsluko stnaðar hjá þeita sveitum, sem greitt hafa minna til þeirra þarfa heldur en þeim ber að tiltölu, samkvæmt þessari niðurjöfnun, og endur- greiða þeim sveitum miismuninn, sem greitt hafa meira en þeim ber samkvæmt niðurjöfnúninm. Þannig sé framfærslukostniaðin- um jafnað niður eftir gjaldgetu manna, jafnt hvar á landinu sem heiímili þeirra er, en hann ekki lagður á þá að miklu Ieyti eftir því, hvar þeir eiga heimia, svo sem nú er. Nú eru að eins sextugir menn trygðir gegn réttindamissd vegna framfærslustyrks, en samkvæmt frumvarpinu telst sá styrkur heldur ekki framfærslustyrkur, þ. e. er ekki endurkradur og veld- ur ekki réttindamissi, sem veitt- ur er vegna ómegðaf, þegar karÞ rnaður hefir fyrir fjórum börn- um eða fleirum að sjá eða kona fyrir tveimur börnum. Sama gildi um styrk, sem veittur er vegna slysa eða heilsuleysis, ]>egar styrkþegi hefir verið ó- vinnufær af þeim sökum sam- fleytt í ársfjórðung eða lengur. um mönnum ósjúkum, sem að þrengir um stxmd, sé útveguð vinna, t. d. hjá bæjar- eða sveit- ar-félaginu, þar sem þeir eiga heima. Skal þá jafnán greitt fult verkakaup fyrir \dnnuna, en ekki notuð sér neyð þeirra* til þess að færa niður kaupið. Er það sjálfsögð aðferð, bæði frá mann- úðar- og hagkvæmni-sjónarmi'ði, að láta í té vinnu við gagnlegar framkvæmdir fyrir samfélagið, í stað þess að neyða fátækt fólk til að þiggja framfærslustyrk, þegar það getur komist af án hans með því að fá vinnu. Kröfur A lþýðuflokksins um sJíkar réttarbætur hafa rutt sér svo tiil rúms, að varla verður Jengi liægt að daufheyrast við þeim héðan af. Og á s,ama tíma sem Jón Baldvinsson ber þetta frumvarp fram í efri deild, flytja fjórir þingmenn í neðri deild, Halldór Stefánisson, Bergur, Sveinbjörn og Bernharð, annað framfærslulagafrumvarp, þar sem þeir leggja til, að hver maður skuli éiga framfærslusveit þar, siem hann á lögheimili; en rikið bæti þeim franrfærsiluhéruðum upp tauninn, sem hafa meiri framfærsluútgjöld en nemur 20°/o fram yfir meöallag, enda nemi sá mismunur meiru en 200 krón- um. Reikni atvinnumálaráðuneyt- ið hlutfallið út á sama hátt og f>egi:r í frumvarpi Jóns BaJdvins- sonar. Hins vegar er ekki gert ráð fyrir þvi í þessu frv., að þeir hreppar, sem léttar verði úti við fátækraframfænslu, endur- greiði hinum mismuninn, heldur geri ríkissjóður það. Flutningsmenn segja svo í greinargerðinni: „Ef þingið dauf- lreyrist við þessum eða öðrum tillögum til réttingar þessara mála, þá er ekki annar úrkostur þeirra manna, sem vilja ekki fyr- ir þjóðarinnar hönd una því rang- læti, sem nú er um þessi mál, en að sameinast um þá tillögu að gera landið að einu óskiftu framfærsluhéraði.“ Veorid. Hæð er frá Norðaust- ur-Grænlandi suður yfir Island til Bretlandseyja. Lægð er við Suð- ur-Grænland á norðurleið. Veður- útlit: Suðvesturland og Faxaflói: Sunnankaldi. Dálítil rigning. Stilt og gott veður, alls staðar ann- ars staðar á landinu. Verðtollur og bifreiðaskattur. í fyrra dag voru framlenging verðtolls og „gengisviðauka“ og tnfreiðarskattur afgreidd til 3. um- ræðu í neðri deild alþingís og frv. um verðtoll af tóbaki afgreitt til 2. umræðu. Haraldur Guðmundsson benti á, að árið 1930 nam verðtollurinn framt að 2 millj. 338 þús. kr., og að vörutollurinn, sem hvílir á sömu vörum og verðtolluritai, nam sama ár framt að 1 millj. 950 þús. kr., eða bæði verðtollur og vörutollur til samans h. u. b. 4 millj. 300 þús. kr. Tollár þessir hvíla að langmestu leyti á nauö- synjavörúm almennings^ en ekki yfir 1/5. af þeim á ónauðsynleg- um /vörum. Árið 1930 hafa þeir samkvæmt því, sem áður segir, numið h. u. b. 220 kr. að meðal- tali á hvert 5 manna heimili / á Jándinu. En þeim mun þyngra kemur tollurinn niður á heimiilin, sem þau eru barniafleilii og fátæk- ari. Haraldur spurði Ásgeir fjár- málaráðherra hvort það væri með því að halda við tollaþunganum á alþýðunni og auka hann, sem hann ætlaðist til að ríkið kæmi til aðstoðar verkamönnum og bænd- uta, nú þegar kreppan sverfur að, en aftur á móti verði haldið á- fram að hlífa stóreignamöninum við réttmætum sköttum af eign- unum. Svar Ásgeirs var á þá leið, að hann þeklti engan tíma óheppi- legri en krepputíma til þess að fella niður tolla. — Hvort skyldi hann ætla, aö þá eigi alþýðan tiítölulega bezt með að greiða þá? U;n h.Þreiðasikattinn benti H. G. á, að samkvæmt tiiætlun stjórn- arin.-tar kemur hann ekki í viðbót við það fé. stem undanfarið hefir verið varið til viðhalds vegum, heldur í þess stað. Þ. e.: Hann verður eingöngu nýr skattur til ríkisins. Auðvitað verður hann, tiil þiess að hækka flutningsgjöldin oíg þar með vöruverðið fyrir öll- um þehn, sem fá nauðsynjar sínar f\uttar á bifreiðum. En þetta muní eiga að vera eitt af ráðum Ás- geirs til þess að hjálpa lands- mönnum út úr kreppunni — með því að hækka vöruverðið, því að um daginn sagði hann í þing- ræðu, að til þess að við Iræm- umst út úr kreppunni þurfi alí vöruverð að hækká(I). Ásgeir áréttaði nú þau ummæli sín mieð því, að ef verðlagiö væri nú komið í sama far og 1929, þá væri kreppunni létt af. Hann kannaðiist raunar við, að lrækkun á vöruverði vegna bifreiðaakatts eða annara slíkra aðgeröa myndi þó eklti bjarga landsmönnum út úr kreppunni. — Þó þaÖ! Alþýðuflokksfulltrúarmr einir greiddu atkvæði gegn verðtolli og bifreiðasikatti. „Framsóknar"- Leitið til mín, ef yður vantar Orgel* liarBiiottfam fiá MfSlIer eða MðiBBBborg. Ég hefi þau hér til sölu. Elías Blaraasei, Sólvöllum 5, Rvík, floikksmenn samþyktu. hvom tveggja, en íhaldsmenn sátu hjá og kvá'ðust ætla að bíðia átekta. Þegar verðtollur af tóbaki, tíl viðbótar þeim tolli, senr nú er á þvi, kom til mnræðu, vakti Héð- inn Valdimarsson máls á þvi, að með flutningi þess frumvarps gengi „Framsókn“ á þá samninga, sem hún gerði á síðasta alþingi við Alþýðuflokkinn um tekjuöfl- un handa byggingarsjóðum verkamannabústaða og Bygging- ar- og landnámis-sjó'ði sveitanna, þegar þá varð samkomulag millá þessara tveggja flokka um, að þessir sjóðir fengju, samkvæmt tillögu A1 þ ýð u flokk si n s, hvorir; um sig hálfan arðinn af töbaks- sölu ríkisins. Með álagningu verð- tollsins væri tekinn af einkasöl- unui tilsvarandi gróðamöguleibi og þar með sikertar tekjur þess- ara sjóða að sama skapi. En e. t. v. væri ekki við öðru að búast af „Framsókn“ en að hún gengi á gerða samninga. Alþiisgi, Alþingi hófst í gær á fundi í sameinuðu þingi, og var þar til umræðu þingsályktunartillaga Jó- hanns í Eyjum og Jóns Þorláks- sonar um einis konar ríkisgjalda- nefnd, er alþingi kysi 5 menn í. Ásgeir ráðherra kvaðst geta fall- ist á, að skipuð yrði þriggja manna nefnd, sinn maður eftir tillögum lrvers flakksins, til at- hugunar ríkisgjaldamálanna, og kvað hann tillögu þar um muui koma fram síðar á þinginu. Jón Baldvinsson benti á, að full þörf væri á, að slík nefnd rann- sakaði á sama hátt rekstur hinna stærri einkafyrirtækja, þar sem kunnugt er, að eigendur sumra þeirra reikna sér 25 þúsund og jafnvel 50 þúsund kr. forstjóra- laun á ári. Spurði hann flutnings- menn, hvort þeir féllust á, að þvi væri bætt inn í tillöguna, að rannsókn nefndarinnar næði einn- ig til reksturs einkafyrirtækja. Ekki var Jóni Þorlákssyni neátt gefið um það. Mælti hann á móti því, og sömuleiðis. Ásgeir ráð- herra. længra komst mál þetta eklti að sinni, þvi að þá var Um- ræðum frestað. Neðri deild afgreiddi iimtar- dómsfrumvarpið tdl 3. umræðu. í sambandi vib það bar Vilmund- nr Jónsson fram tillögu um, að í lögunum yrði ákveðið, að auka- dómarar í fimtiardómi skyldu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.