Alþýðublaðið - 17.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1932, Blaðsíða 4
■■BiBBBiiafaia Pólsk og ensk Steamkol, bezta tegund, ávalt fyrirliggjandi. Kolaverzlun Gu'ðna & Einars Sími 595. starfa par kauplaust, par e5 svo er ákveðið,. að kennarar laga- deildar háskólans skuli vera auka- dómarar, og þeir hafa því sín prófessoTalaun frá ríkinu. Einar Arnórsson haíði fyrstur hreyft því í þinginu, a'ð rétt væri að ákveða með lögum, að yfirlæknar Lands- spítalans skyldu annast kensluna við Ljosmæöra- og hjúkmnar- kvenna-sikóla íslands án sérstakr- ar borgunar fyrir það starf, og það var síðan samþykt í n. d. og -er nú svo í LjósmæÖra- og hjúkr- runarkvenna-skóla-ímmvarpinu. Nú taldi Vilmundur rétt að prófa, hver hugur fylgdi máli hjá Einari og öðruni þeim, er þá samþykt hefðu gert, — hvort þeir vildu vera sjálfum sér samkvæmir og samþykkja sams konar ákvæði um lagakennarana. En þá kom hljóð úr hornd. Einar Amórsson mœlt- ist til pess, ad Vilmundur tœki tillöguna aftur. En þegar hann gerði það eklsi, þá var tillagan feld með mikluxn atkvæðamun. Meira að segja: Pétur Ottesien steinþagði. — Efri deild afgreiddi tannlækn- ingafrumvarp Jóns í Stóriadal til neðri deildar. Ihalcis- og „Framsóknar“-menn saniþyktu í inniiegustu andians einingu frumvarpið um afnám Síldaneinkasölunnar og afgreiddu það til 3. mnræðu í e. d. SJm öafigiam o§ vegáim STOKAN „1930“. Fundur annáð kvöld. Jósafat, leikrit Einars H. Kvaran, er sami'ð upp úr hinni vinsælu sögu hans „Sambýl.i“. Leikfélagið sýnir þennan Leik fyrsta sinni í kvöld. Ledkhússgestir eru beðnir að at- huga, að sýningin byrjar kl. 8V2. Vegna þess hve Leikritið er langt, verður enginn hljóðfærasláttur á lundan. Jarðarför Eggerts sál. Bjarnasonar fer fram á laugardaginn kemur kl. 2 frá heimili foreldra hans, Tjöm á Eyrarhakka. Einar Sigfússon fiðiuleikari ætlar að halda hljómleika á annan í páskum í Gamla Bíó. Voraldar«samkoma verður haldirn í kvöld kl. 81/2 i Góðtemplarahúsinu uppi. Allir velkomnir. Kirkjuhijómleikar Páls ísólfssonsr eru í fríkirkjunni kl. 81/2 í kvöld. Keflvikingariraa tJt er komin „Keflvíldngaríma“ eftir Hauk í Horni, og er hún í litlu hefti, sem er fjölritað. Framr an við hana er mansöngur, og eru þar meðal annars þessi er- indi: Settu, rétta siðprýðin, sígai'ettu í munmdkin,. Vertu nett og viðfeldin, á varir settu áhurðinn. Litaðu og kliptu lokkana, lítið skiftu um sokkana, stráka hniptu í 'Lnokkana, hýrusviftu „kokkana". Ríman kostar 1 krönu. Sálrænir fyrirlestrar, Hér í bænum er nú staddur danskur maður, cand. Kai Rau, ér ætlar að halda fyrirlestra um ýms sálræn efni og sýna tilraunir þar að lútandi. Hr. Rau er kunnur um Norðurlönd og víðar fyrir ýmsa sálræna hæfileika, sem hann er sagður gæddur. Spurningum um það, hvaða hæfileikar þetta scu. hefir hann svarað á þá leið, að hann hafi á umliÖnum 18 árum lagt stund á að rækta hjá sér meðfæddan næmleik fyrir hugs- anaáhrifum og sömuledðis hafi hann lært að beita dámagni og hugarlækningum. Fjarskygnilýs- ingar hafi sér einnig tekist að gefa, og hafi hann t. d. fyrir á- eggjan blaðsins „Berl. Tid.“ tekið þátt í rannsó.knartilr,aunum út af hinu dularfulla „Damhusmorði“. Hafi sér þar tekist að gefa ná- kvæma skygnilýsingu á kvenper- sónu, er síðar reyndist að hafa verið viðriðáin morðið. iSviai ©r mð frétia ? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234: 90 ára gamall maður frá Jaffa á Gyðingalandi hefir nýlega eiiign- ast þríbura. Fyrir ári síðan giftist hann 20 ára gamalli stúlku, og nú hefir hún gefið honum tvo myndarlega strákhnokka og eina stúlku. Um sídaist ladm helgi birtu hjú- skaparheit sitt Ungfrú Guðrún Rögnvaldsdóttir frá Stykkishólmi og Gísli Kr. Skúlaaon húsgagna- srniður frá Skáleyjum á Breiða- firði, bæði til heimilis hér í Reykjavík. Uppsklpun stendau nú yfir á hinnœ viðurkendu póisku KOLUM, með bæjarfns lægsti verði. Ávalt fyrirliggjandi bezta tegnnd af enskiu KOKSI Gerið kaupin strax, meðan KOLIN eru pnr. Kolaverzloo G. Krlsíjðnssonar, Sími 807. Bifrelðaskoðan. » Þær bifreiðar, merktar R. E., sem ’ ekki hat'a verið skoðaðar á þessu ári, en eru í notkun, komi til skoðunar að Arnarhváli fyrir næstu mánaðamót. Skoðun daglega frá kl. 1—6 siðd. ©ysBEadarstl® 2 tilkjrnsilp að hún leigir laradsins beztn drossfur ratara bœjar Innara gegn simsigjarm-i korgura. B. S. HRINeUBIHKr. Simi 1233. Síml 1232. Peysufatafrakkar Rykfrakkar fyrir herra. o f f f n b TanssSækninsgaisfofain, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30 HALLUR HALLSSON, tanniæknir. Sumarbústaður til sölu. Tæki- færisverð ef samið er strax. Guðmundur Breiðfjörð, Njaiðar- götu 5, sími 1356. Perla í middagsmatnum. Ný- lega bar það við í hænum Ade- laide í Ástralíu, að maður kom inn í matsöluhús og keypti sér miðdegisverð. Maturinn kosta'ði um' 2 krónur. Meðan hainn var að borða kom það fyrir, að honum fanst eitthvað vera uppi í sér, sem hann gæti ekki bitiið í suxid- ur, svo hann tók það út úr sér. Kom það þá í ljós að það var perla, sem hann hefir nú selt fyr- ir unT lOOO krónur. Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Einktir Leifsson. Skóv._____ Laugavegi 25. Sparið peninga Foiðist ópæg- tadi. Munið pVí eftir að vanti ykkor rúður t glugga, hringið í sima 1738, og verða þær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Rltstjóri og ábyrgðannaðw: Ólafur Friðrikssoa. 'UBfQirasj.njarditQ^d^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.