Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986
okkar mjög mikið. Á þessari stundu
er hins vegar erfitt að segja hvað
drögin að frumvarpinu um samn-
ingsréttinn þýða í raun og veru,“
sagði Pálína Siguijónsdóttir, form-
aður Hjúkrunarfélags íslands.
— Hvert telur þú að verði hlut-
verk BSRB, ef ný samningsréttar-
lög ná fram að ganga?
„Þetta er erfíð spuming. Ég tel
að Hjúkrunarfélag Islands eigi sam-
stöðu með öðmm félögum í laun-
þegahreyfingunni. Stéttarfélög
hljóta að þurfa að hafa samvinnu
um ýmis sameiginleg mál, eins og
til dæmis lífeyrissjóðsmál. Hins
vegar er það spuming hvort okkur
henti best að vera innan BSRB. Það
eru ekki allir sammála um hvar við
eigum að vera. Sumir hafa verið
fylgjandi því að fara úr BSRB og
sú spuming hefur komið upp næst-
um því árlega innan Hjúkrunarfé-
lagsins. Þetta hefur hins vegar
ekkert verið rætt núna,“ sagði
Pálína.
Pálína sagði að félaginu hefði
gengið vel á undanfömum árum við
að ná fram ýmsum kröfum í gegn-
um sérkjarasamninga og félagið
væri sennilega eitthvað fyrir ofan
miðju í launum miðað við önnur
félög innan BSRB. Hins vegar fynd-
ist hjúkmnarfræðingum þeir metnir
lágt í launum, þegar tillit væri tek-
ið til langrar menntunar og þeirrar
ábyrgðar sem hjúkrunarfólk bæri í
störfum sínum.
Ekki Ijóst hvað frum-
varpið þýðir
„Mér líst vel á þær samþykktir
sem gerðar hafa verið á þinginu,
sérstaklega skipulagsbreytingam-
ar. Það er ýmsum spumingum
ósvarað í sambandi við frumvarpið
og sá listi sem fram hefur verið
lagður yfír þá sem ekki geta farið
í verkfall er stórgallaður. Lista yfír
bæjarstarfsmenn vantar, svo við
vitum í rauninni ekki ennþá hveijir
, mega fara í verkfall og hveijir ekki.
Við höfum alla tíð gert kröfu um
sjálfstæðan samningsrétt til handa
félögunum, en það á eftir að koma
í ljós hvað frumvarpið þýðir í raun
og vera. Það er hins vegar tvímæla-
laust til bóta fyrir heildina," sagði
Einar Már Sigurðarson, formaður
bæjarstarfsmannafélagsins á Nes-
kaupsstað.
Einar sagði að sú samþykkt sem
gerð var um breytingu á skipulagi
BSRB hefði mjög mikla þýðingu.
Hún opnaði möguleika fyrir fólk til
þess að skipuleggja sig í félögum
eftir búsetu eða eftir starfsgreinum.
Þannig væri nú hægt að stofna
sérstakt samband á Austflörðum.
Þar væra nú bara tvö félög bæjar-
starfsmanna, annað á Neskaups-
stað og hitt á Höfn í Homafirði,
en fyöldi fólks á svæðinu væri nú
með einstaklingsaðild að BSRB.
Það gerði hagsmunabaráttu þessa
fólks erfiða, en einstaklingsaðildin
ætti að hverfa að mestu úr sögunnr
með þessari skipulgasbreytingu. Þá
væri einnig sá möguleiki opinn til
dæmis fyrir fóstur að skipuleggja
sig í einu félagi, hvar sem þær störf-
uðu á landinu og hvort sem þær
störfuðu hjá rfki eða bæ. Eins gætu
allir opinberir starfsmenn á Nes-
kaupsstað skipulagt sig í einu
félagi.
Gefur möguleika á nýj-
um baráttuaðferðum
„Þetta opnar alveg nýjar leiðir
hvað skipulagningu varðar og gefur
möguleika á nýjum baráttuaðferð-
um. Fólk á að vera óhrætt við það
að vera ekki alltaf í sama farinu
og notfæra sér nýja möguleika. Ég
tel það til dæmis að mörgu leyti
miklu skynsamlegra fyrir fólk út á
landi að vera í einu félagi, hvaða
störfum sem það gegnir, því að-
stæður á milli staða geta verið mjög
mismunandi. Það gæti verið mjög
sterkt. Mér finnst til dæmis ekki
óeðlilegt að hjúkranarfræðingar á
sjúkrahúsinu á Neskaupsstað væra
í félagi með öðram á staðnum,"
sagði Einar Már.
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsf élag Borgar-
fjarðar
Að ioknum tveimur umferðum í
fírmakeppni Bridsfélags Borgar-
Qarðar, er staðan þessi:
Versl. Bitinn
Krisiján Axelsson 202
BSRB Munaðamesi
Ketill Jóhannesson 195
Kleppjámsreylg'askóli
Öm Einarsson 193
Húsafell
Magnús Magnússon 192
Tamning
Eirfkur Jónsson 192
Olíustöðin Hvalfirði
AxelÓlafsson 192
Meðalskor er 180.
Síðasta umferð verður spiluð
miðvikudaginn 26. nóvember nk.
Vakin er sérstök athygli á því, að
þeir Borgfirðingar sem áhuga hafa
á því að læra brids og/eða taka í
spilið, era beðnir um að hafa sam-
band við Þorvald Pálmason í s:
93-5185.
Bridsfélag V-Húnvetn-
inga
Úrslit í firmakeppni Bridsfélags
V-Húnvetninga á Hvammstanga,
sem jafnframt var einmennings-
keppni, urðu sem hér segir:
Drífa hf.
Sigurður Þorvaldsson 79
Melejnd hf.
Jóhannes Guðmannsson 77
Happdrætti DAS
Eggert Ó. Levý 75
Söluskálinn
SigurðurÞorvaldsson 72
Sparisj. V-Húnvetninga
Karl Sigurðsson 71
Og úrslit f einmenningskeppninni
urðu:
Sigurður Þorvaldsson 158
Jóhannes Guðmannsson 149
Eggert Ó. Levý 134
Öm Guðjónsson 133
Kristján Bjömsson 129
Karl Sigurðsson 128
Bridsfélagið þakkar fyrirtækjum
og stofnunum veittan stuðning.
Bridsfélag
Fljótsdalshéraðs
Úrslit í aðaltvímenningskeppni
félagsins urðu þessi:
Guðmundur Pálsson —
Pálmi Kristmannsson 631
Bjöm Ágústsson —
Óttó Jónsson 584
Bemhard Á. Bogason —
Viðar Ólason 577
Sigurður Stefánsson —
Sveinn Heijólfsson 577
Sigurlaug Bergvinsdóttir —
Sveinn Símonarson 571
Sigurður Þórarinsson —
Þórarinn Sigurðsson 569
Meðalskor var 540
Alls tóku 20 pör þátt í keppn-
inni. Næsta spilakvöld hefst svo 4
kvölda hraðsveitakeppni, sem jafn-
framt er firmakeppni félagsins.
Þátttaka tilkynnist til Péturs í s:
97-1519.
Bridsfélag
Tálknafj arðar
Eftir fyrra kvöldið af tveimur í
einmenningskeppni félagsins, er
staða efstu spilara þessi:
Ólafur Magnússon 106 stig
Brynjar Olgeirsson 104 stig
ÆvarJónasson 103stig
Steinberg Ríkharðsson 98 stig
Björgvin Siguijónsson 97 stig
Kristín Ársælsdóttir 96 stig
Næsta á dagskrá félagsins er
Butler-tvímenningskeppni.
Bridsfélag kvenna
Eftir 5 kvöld (af 8) f aðaltví-
menningskeppni félagsins, er staða
efstu para þessi:
Ingunn Bemburg —
Gunnþórann Elrlingsdóttir 422
17
Alda Hansen —
Nanna Ágútssdóttir 235
Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana Steingrímsdóttir 220
Elín Jónsdóttir —
Sigrún Ólafsdóttir 182
Sigríður Ingibergsdóttir —
Jóhann Guðlaugsson 136
Erla Ellertsdóttir —
Kristín Jónsdóttir 129
Dóra Friðleifsdóttir —
Ólafía Þórðardóttir 128
Ingibjörg Halldórsdóttir —
Sigríður Pálsdóttir 121
Ingunn Hoffmann —
ÓlafíaJónsdóttir 101
Ásgerður Einarsdóttir —
Rósa Þorsteinsdóttir 75
Bridsfélag Reykjavíkur
Nú er aðalsveitakeppni BR rúm-
lega hálfnuð og hafa gamlir for-
ystusauðir hreiðrað um sig í efstu
sætunum. Sveit Þórarins Sigþórs-
sonar tók einnig fjörkipp eftir
rólega byijun. Efstu sveitir era:
Savinnuferðir/Landsýn 191
Pólaris 187
Atlantik (áður Stefán Pálsson) 179
Sigtryggur Sigurðsson 173
Þórarinn Sigþórsson 170
Jón Hjaltason 165
Delta 163
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Sl. mánudag 17. nóvember vora
spilaðar 3ja og 4ja umferðin í
sveitakeppni félagsins og er staðan
eftir fyrétu fjórar umferðimar
þannig:
SveitOlafsGíslasonar 92
Sveit Sigurðar Lárassonar 82
Sveit Ólafs Torfasonar 82
Sveit Krisijáns Haukssonar 72
Næstu tvær umferðimar verða
spilaðar nk. mánudag og að venju
hefst spilamenskan stundvíslega kl.
19.30.
Matar- og kaffisteU
í míklu úrvali...
Hið vinsæla hvíta stell
frá Tékkóslóvakíu.
Mokkabollamir
gynttt...
Hvítir - Bleikir - Rauðir
Ljósgrænir - Dökkgrænir -
Ljósbláir - Dökkbláir - Svartir - Gulir.
LaukmYnstríð klassíska
með öllum fylgihlutum.
V/SA
i dag
frá kl. 9-16
Sérverslun með áratuga þekkingu.
— í hjarta borgarinnar.
l\
(tt MfJ
h vM 7-
i1 /* í\ *
V ó j
Póstsendum
um landaUt.
ö^/örtur® Ctíieí«»e»v=, kl\
KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR
TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935