Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 27
27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986
Frá þingi Bandalags háskólamanna.
EINKASIMSTOÐ
777 sölu er 4ra ára EMS 150
einkasímstöð Siemens fyrir
meðalstórt fyrirtæki. Bæjarlínu-
fjöldi er 18 línur og 90 innan-
húslínur, 3 skammvalsminni
samtals 900 númer. 2 skipti-
borð fylgja. Hægt er að fá
stöðina gegn kaupleigusamn-
ingi eða með greiðsluskilmál-
um. Allar upplýsingar gefur [#J
Svernr Jónsson ‘sima 20580- lúnadarbankínn
Sjöunda þing BHM sett í gær:
BHM stendur að ýmsu
leyti á vegamótum
- sagði Gunnar G. Schram, formaður BHM
meðal annars í setningaræðu þingsins
SJÖUNDA þing Bandalags há-
skólamanna var sett í gær.
Aðalmál þingsins er umræða um
meginmarkmið og framtíðar-
stefnu BHM. Gunnar G. Schram,
fráfarandi formaður Bandalags-
ins, setti þingið, en síðan flutti
Sverrir Hermannsson, mennta-
málaráðherra, ávarp. Að því
loknu voru flutt framsöguerindi
um markmið og framtíðarverk-
efni BHM og um fjölgun og
eftirspurn eftir háskólmenntuðu
fólki.
„Að ýmsu leyti stendur Bandalag
haskólamanna nú á vegamótum.
Um það bil helmingur félagsmanna
okkar eru ríkisstarfsmenn, sem eft-
ir lagabreytingar á síðustu tveimur
þingum hafa myndað með sér öflug
launþegasamtök innan bandalags-
ins. Nú hafa þau tíðindi gerst að í
sjónmáli eru ný lög um kjarasamn-
inga opinberra starfsmanna sem
munu væntanlega færa félögum
háskólamanna verkfallsrétt og
hverju einstöku félagi sjálfstæðan
samningsrétt. Þessar breytingar
munu óhjákvæmilega kalla á nokkr-
ar skipulagsbreytingar á starfi
launamálaráðs og breytingar á lög-
um bandalagsins af því tilefni,"
sagði Gunnar G. Schram meðal
annars í setningarræðu sinni.
„En jafnframt veldur þessi nýja
staða því að nauðsynlegt er og
raunar óhjákvæmilegt, að fram fari
Fráfarandi formaður BHM,
Gunnar G. Schram, setur þingið.
endurmat á verkefnum og fram-
tíðarstefnu BHM með það í huga
að gera bandalagið að sterkara og
virkara afli í störfum sínum að þeim
mörgu málum sem allir háskóla-
menn landsins eiga sameiginleg á
hvaða vettvangi sem þeir starfa,"
sagði Gunnar ennfemur.
Þinginu verður framhaldið í dag,
en því lýkur í kvöld með móttöku
hjá menntamálaráðherra.
kerfa sem nota sterkt opnunarpass
og allskonar opnunarsagnir sem
þýða ekki neitt. Ég held að þetta
drepi áhuga almennings á spilinu.
Byijandi þarf að læra nokkrar
frumreglur og ein þeirra er sú að
opnunarsagnir þýði að spilarinn eigi
opnun og ákveðna lengd í opnunar-
litnum. Þegar þessi byrjandi sér
spilara opna t.d. á 1 spaða sem
þýðir að hann eigi 0-5 punkta og
kannski eyðu í spaða, þá verður
hann ringlaður og missir áhugann."
- En nú varst þú einn af frum-
heijunum í þróun gervisagnkerfa?
Það er rétt en kerfið mitt var
samt brids. Opnunarsagnir lofuðu
opnun og styrk í litnum og það var
mjög auðvelt að veijast því. Nú er
fyrst og fremst hugsað um að eyði-
leggja fyrir andstæðingunum."
Undanfarið hefur Belladonna
ferðast mikið um Ítalíu til að spila
brids, og hann er einnig farinn að
halda námskeið, m.a. f Portoroz.
Bridsklúbbinn sem hann átti í Róm
hefur hann selt. Finnst honum jafn-
gaman að spila brids nú á sjötugs-
aldri og þegar hann var þrítugur?
„Á eftir fjölskyldu minni er brids
stóra ástin mín og ég nýt þess jafn-
vel meira að spila nú en áður. Spilið
gefur fólki á öllum aldri eitthvað.
Ef unglingar spila brids leiðast þeir
síður út í eiturlyf eða áfengi. Á
miðjum aldri heldur bridsiðkun heil-
anum í þjálfun, og í ellinni getur
spilið fyllt í skörð sem missir ást-
vina , heilsu eða atvinnu skilur eftir
sig. Það er ánægjulegt hve mörg
lönd eru farin að hvetja unglinga
til að stunda brids. Þar er sérstak-
lega hægt að nefna Holland þar sem
skipaður hefur verið sérstakur ráð-
herra til að sjá um hugaríþróttir.
Þar er hægt að ganga inn í íþrótta-
hallir og finna 16 ára unglinga spila
keppnisbrids í einum sal og tefla í
skákmóti í öðrum."
— Hvemig leggst mótið á Loftleið-
um í þig?
„íslendingar hafa alltaf verið erf-
iðir andstæðingar og við vorum
alltaf smeikir við þá á Evrópumót-
unum. Þeir voru líka held ég þeir
fyrstu í Evrópu sem tóku upp sagn-
kerfin okkar á sínum tíma, og því
var ekki svo gott að glíma við þá.“
Og nú brosti Belladonna breitt.
- En hvaða sagnkerfi ætlið þið
að spila f mótinu?
“Eðlilegt kerfi, þar sem hálita-
opnun lofar 5-lit, tígulopnun 4-lit
og opnunarsagnir á öðru sagnstigi
eru sterkar. Og öll dobl á öðru og
þriðja sagnstigi eru úttektardob.
Ég hef þetta svona til að passa upp
á makker," segir Belladonna og
bendir á Jeretic. „Ég spilaði einu-
sinni gegn þér í Portoroz. Þú
doblaðir mig í þrem bútum og ég
vann þá alla!“
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals
í Valhöll Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—
12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og
ábendingum og er öilum borgarbúum boðið að not-
færa sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 22. nóvember verða til viðtals Páll Gísla-
son, formaður framkvæmdanefndar byggingastofnanna
í þágu aldraðra og veitustofnanna Reykjavíkur og Guð-
rún Zoéga í stjórn skólamálaráðs, fræðsluráðs og
veitustofnanna.
' Hllla semmá^
skástilla fyrir stórar
v flöskur. y
' Femur I hurb: '
Nóg pláss í skápnum.
hnTTTnri;
Massíf hurb meb
Alvöm 4-stjömu
frystihóif.
VAREFAKTA er vottorð dönsku neytendastofnunarinnar um
eiginleika vara, sem framleiðendur og innflytjendur geta sent
hemi til prófunar, ef þeir vilja, meJ öftrum orium, ef þeir
þora!
EKTA DÖNSK GÆDIMED ALLT Á HREINU
- fyrir smekk og þarfir Norðurtandabúa
- gzði á góðu verðl!
^ þorir og þofir KALDAR STAÐREYNDIR um það sem
máli skiptir, svo sem ksiisvift, fiystigetu, einangtun, styrk-
leika, gangtíma og rafmagnsnotkun.
Hátúni 6a. sími (91) 24420