Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 Miðafjöldi 2000. Verð hvers miðar kr. ber 1986. Miöafjöldi 40.000. Verð hvers miöa kr. 150.-. Drætti frestað til 15. október 1986. 4. árs nemendur f Mennta- skólanum á Egilsstöðum Leyfi útg. 30. apríl 1986. Vinningur: Helgarferðf. 2 með Flugleið- um ásamt hótelherbergi og bílaleigubí! að verðmæti kr. 14.000. Dráttur: Bingó- happdrætti. Fyrst dregin út 10 númer, þar næst 5 og síöan 2, þartil vinnings- hafi gefur sig fram, og skal hann þá hafa fyllt út X. Hljóti fleiri en einn bingó, skai dregið um vinninginn. Verö hvers miða kr. 150.-. Samtök um kvennalista Leyfi útg. 6. maí1986. Vinningar samtals að verðmæti kr. 214.680, utanlandsferðir, sveitadvöl o.fl. Dregið 19. júní 1986. Miöafjöldi 8.000. Verð hvers miöa kr. 150.-. Hjartavernd Leyfi útg. 16. maí 1986. Vinningar samtals að verðmæti kr. 3.750.000, stærsti vinningur greiðsla upp í íbuð kr. 1 millj., 1 bifreið, tvær minni greiðslur upp í íbúð, ferðavinning- ar og tölvur. Dregiö 10. október 1986. Miðafjöldi 150.000. Verð hvers miða kr. 150.-. Knattspyrnuráð ÍBV, Vestmannaeyjum Leyfi útg. 16. maí 1986. Vinningar samtals að verðmæti kr. 88.500, myndbandstæki, flugferðir, matarúttektir. Dregiö 10. júní 1986. Miöafjöldi 2.400. Verð hvers miða kr. 200.-. Framkvæmdanefnd Lands- móts hestamanna Leyfi útg. 16. maí 1986. Vinningar samtals að verðmæti kr. 250.000, altygjaður gæðingur á kr. 175.000, ferðavinningur, hnakkurog beizli. Dregið6.júlí 1986. Miðafjöldi 7.500. Verð hvers miöa kr. 200.-. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra Leyfi útg. 22. maí 1986. Vinningar samtals að verðmæti kr. 5.065.000, 5 bifreiðir, sólarlandaferðir og vöruúttektir. Dregið 4. júlí 1986. Miðafjöldi 120.000. Verð hvers miða kr. 250.-. Slysavarnadeildin Rán, Seyðisfirði Leyfi útg. 22. maí 1986. Vinningar: Útvarpstæki, myndavél og útvarpsklukka, samtals að verðmæti kr. 15.675. Dregið 9. júní 1986. Miðafjöldi 350. Verð hvers miöa kr. 120.-. Hjálparsveit skáta f Garðabæ Leyfi útg. 23. maí 1986. Kosningaspá. Vinningar samtals að verðmæti kr. 48.270, plötuspilari og 2 plötur, 2 segul- bandstæki og 2 vasadiskó. Dráttur: Þeir, sem hafa hug á að taka þátt í happdrættinu (kosningaspánni), skulu geta sértil um fjölda kjörinna bæjarfull- trúa af listum í Garðabæ í kosningum 31. maí og færa inn á þartil gerða miða, sem skila skal til Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Fyrsta vinning hlýtur sá, er á miða með réttri lausn eða lausn, sem er næst réttri iausn. Berist fleiri en ein jafnrétt lausn hljóta þeir miðar vinninga, eftir því sem til hrekkur og skal dregið úr jafnréttum lausnum um hver hlýtur 1. vinning og þannig áf ram. Gangi vinningar eigi út með þessum hætti falla vinningar til þeirra, sem næst koma, með sama hætti. Samtök um byggingu tónlistarhúss Leyfi útg. 5. júní 1986. Vinningar 10 bifreiðir samtals að verð- mæti kr. 8.100.000. Dregiö 11. október 1986. Miöafjöldi 161.000. Verö hvers miða kr. 300.-. Golfklúbbur Selfoss Leyfi útg. 3. júní 1986. Vinningar samtals að verömæti kr. 138.000, allir varðandi golf. Dregið 15. september 1986. Miöafjöldi 3.000. Verð hvers miða kr. 200.-. Drætti frestað til 15. október 1986. Knatt8pyrnufélag Siglufjarðar Leyfi útg. 11. júní 1986. Vinningur bifreiö að verðmæti kr. 165.000. Dregið 14. september 1986. Miðafjöldi 2.000. Verð hvers miöa kr. 300.-. Golf klúbbur Akureyrar Leyfi útg. 16. júní 1986. Vinningar samtals að verðmæti kr. 56.000, golfsett, golfpeysa, golf- regnhlíf, ullarjakki, grafíkmappa (R. Lár.) Dregið 17. ágúst 1986. Miöafjöldi 400. Verð hvers miða kr. 500.-. Alþýðuflokkurinn Leyfi útg. 25. júní 1986. Vinningar 6 myndbandstökuvélar sam- talsaöverðmæti kr. 690.000. Dregiö 10. nóvember 1986. Miðafjöldi 20.000. Verð hvers miða kr. 200.-. Drætti frest- að til 10. desember 1986. Styrktarfálag vangefinna Leyfi útg. 25. júní 1986. Vinningar 10 bif reiðir samtals að verð- mæti kr. 3.350.000. Dregið 24. desember 1986. Miðafjöldi 100.000. Verð hvers miða kr. 200.-. Knatt8pyrnudeild Lelfturs, Ólafsfirði Leyfiútg. I.júlf 1986. Vinningarsamtals að verðmæti kr. 145.000, videotæki, hljómflutnings- samstæða, flugmiðartil útlanda og vöruúttektir. Dregið 24. ógúst 1986. 250.-. Knattspyrnudeild FH Leyfi útg. 1. júlí 1986. Vinningar 7 utanlandsferðir samtals að verðmæti kr. 135.000. Dregiö 15. sept- ember 1986. Miöafjöldi 4.000. Verð hvers miða kr. 200.-. Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna Leyfi útg. 14. júlí 1986. Vinningar: 12 ferðavinningar samtals að verðmæti kr. 360.000. Dregið 8. júlí 1986. Miðafjöldi 10.000. Verð hvers miða kr. 200.-. Hestamannafólagið Stormur á Vestfjörðum Leyfi útg. 15. júlí 1986. Vinningar samtals að verðmæti kr. 36.147, flugfar, vöruúttektir o.fl. Dregið 19. júlí 1986. Miðafjöldi 1.000. Verð hvers miða kr. 150.-. Hestamannafálagið Logi Leyfi útg. 18. júlí 1986. Vinningar 2 folöld samtals að verð- mæti kr. 30.000 og 5 vinningar reiötygi samtals að verðmæti kr. 44.000. Dreg- iö 4. ágúst 1986. Miðafjöldi 1.000. Verð hvers miða kr. 150.-. Ólympfunefnd íslands Leyfi útg. 22. júlí 1986. Vinningar samtals að verðmæti kr. 6.608.000,10 bifreiðir, 6 vélsleðar og 6 ferðavinningar. Dregiö 15. nóvember 1986. Miðafjöldi 158.000. Verð hvers miða kr. 250.-. Drætti frestaðtil 5. des- ember 1986. Nemendur búvfsindadeildar á Hvanneyrl Leyfi útg. 29. júlí 1986. Vinningar samtals aö verðmæti kr. 314.000, stærstu vinningar PC-tölva með prentara og hugbúnaði á kr. 120.000 og sláttuþyrla á kr. 58.000. Dregiö 1. október 1986. Miöafjöldi 6.000. Verð hvers miða kr. 300.-. Knattspyrnufálagið Vfkingur, blakdeild Leyfi útg. 11. ágúst 1986. Vinningar 365, einn á hvern dag ársins 1987, samtals að verðmæti kr.- 7.338.400. Dregið daglega frá 1. janúar til 31. desember 1987. Miðafjöldi (almanök) 80.000. Verð hvers miða (al- manaks) kr. 500.-. Styrktarsjóður Hlaðvarpans Leyfi útg. 12. ágúst 1986. Vinningur bifreiö að verðmæti 465.000. Dráttur fer fram þegar allir miðar hafa selzt, en þó eigi síðar en 5. september 1986. Miðafjöldi 1.000. Verð hvers mið- arkr. 1.000.-. Körfuknattleik8deild UMF Breiðabliks, Kópavogi Leyfi útg. 19. ágúst 1986. Vinningur videotæki að verðmæti kr. 40.000. Dregið 10. október 1986. Miða- fjöldi 800. Verð hvers miða kr. 300.-. Styrktarsjóður Hlaðvarpans Leyfi útg. 28. ágúst 1986. Vinningur bifreið að verðmæti kr. 450.000. Drátturferfram þegarallir miðar hafa selzt, en þó eigi síöaren 1. október 1986. Miðafjöldi 1.000. Verð hvers miða kr. 1.000.-. Drætti frestað til 1. nóvember 1986. Drætti frestaö afturtil 1. desember 1986. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Leyfi útg. 1. september 1986. Vinningur 12 bif reiðir samtals aö verð- mæti kr. 5.000.000. Dregið 24. desember 1986. Miðafjöldi 100.000. Verð hvers miða kr. 300.-. Félag heyrnarlausra Leyfi útg. 1. september 1986. ____________________________________________SJt KVEIKJUM Á KERTIOG BÚUMTIL. . JIIIMMMI IKVOLD! Konfekt, súkkulaði og aftur konfekt er það fínasta fína þessa dagana. Nýjasta „æðið“ sem talið er eiga rætur sínar að rekja til Frakklands, og hefur þegar náð mikilli útbreiðslu m.a. í Bandaríkjunum. Hér er þó ekki um að ræða neitt venjulegt konfekt eða súkkulaði sem við þekkjum svo vel úr hillum kaupmannanna - nei, handgert skal það vera og eingöngu úr ljúffengustu og fínustu náttúruefnum. Uppistaða þessa sælgætis er suður amerískt súkkulaði, ferskur rjómi og hreint smjör.Því er skiljanlegt að gómsætið sé ekki gefið. Nú skulum við athuga málið. Við getum nefnilega útbúið okkar sælgæti sjálf fyrir aðeins Vw hluta þess verðs sem áðurgreint konfekt kostar og ekki skortir okkur hráefnið. Hér koma nokkrar góðar uppskriftir. Látum nú hendur standa fram úrermum. Sv SUKKULAÐITÖPPRR 125 g smjör 175 g flórsykur llh msk romm eða koníak 250 g suðusúkkulaði, brœtt yfir vatnsbaði. Hrærið smjörið þar til það verður létt og ljóst og bætið þá flórsykrinum og víninu út í. Látið súkkulaðið kólna ögn áður en þið blandið því saman við smjörhræruna. Setjið hræruna í sprautupoka og sprautið í lítil pappamót eða á plötu klædda smiörnannír. Kælið. R0MMK0NFEKT 110 g suðusúkkulaði 110 g smjör 300 g flórsykur romm eftir smekk. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og blandið smjörinu út í. Hrærið flórsykrinum og romminu saman við. Mótið litlar kúlur og veltið þeim upp úr súkkulaðikurli. Geymið í kæli. KÓKOSKÚLUR 75 g smjör 1 dl sykur 1 msk vanillusykur 3 dl haframjöl 175 g suðusúkkulaði, brætt yfir vatnsbaði 2 msk mjólk ldlkókosmjöl. Hrærið saman smjöri," sykri, vanillusykri, súkkulaði, haframjöli og mjólk. Mótið kúlur eða sívala bita og veltið upp úr kókosmjöli. Kælið. Stvtjö** SMJÖR 0G “SÚKKULAÐIÆÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.