Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 18

Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 18
18 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 198é Erla sem hin 65 ára Madame Calamandra Anne Sexton, sem heitir „Mercy Street" á ensku og frá Shakespeare tók ég eintal úr hlutverki Júlíu í leikritinu „The Two Gentlemen from Verona". Þetta var flutt fyrir sjö manna dómnefnd sem í áttu sæti yfirkennarar deildanna í skól- anum, skólastjórinn, einn leikstjóri og svo blessuð konan sem veitti styrkinn, yndisleg 92 ára gömul kona sem var ritari Sir Michael Redgrave og lifði víst fyrir hann, ef svo má að orði komast. Svarið kom svo tveimur dögum seinna." — Hvað nákvæmlega þýðir styrkurinn fyrir þig? „Hann þýðir að ég þarf ekki að borga skólagjöld það sem eftir er af skólanum, svona fyrir utan að segja mér að ég sé kannski ekki á vitlausri menntabraut," svarar Erla Nýverið var veittur í fyrsta sinn stykur úr minningar- sjóði leikarans breska Sir Michael Redgrave og kom hann í hlut íslensks leiklistarnema í Guilford á Englandi, Erlu Rutar Harðardóttur. Cr „skírnarveislunni“ í hótelgarðinuim Erla (t.h.) i hlutverki einnar af frænkunum þremur í leikriti Dickens „Great Expectations Síðust tíl að frétta af styrknum Erla Rut Harðadóttir frétta af honum, vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið þegar allir voru að óska mér til hamingju. Það var kannski ekki fyrr en ég hringdi heim, sagði mömmu tíðindin og fann hvað allir voru stoltir af mér héma heima, að ég fór að átta mig á þessari viðurkenningu," segir Erla Rut, en þeim nemendum sem sóttu um styrkinn var gert að mæta fyrir dómnefnd og flytja tvö eintöl. „Við áttum að flytja eitt eintal úr nútímaverki og annað úr verki eftir Shakespeare. Nútímaeintalið mitt var úr leikriti eftir ljóðskáldið Það kom víst mörg- um á óvart þegar ónafngreind kona gaf Guilford leiklistar- skólanum breska 100.000 pund í minn- ingu leikarans Sir Michael Redgrave og stofnaði þar með sjóð sem árlega skyldi veita besta leiklistar- nema skólans náms- styrk. Þegar styrkur- inn var svo veittur í fyrsta sinn kom enn á óvart að hann hlaut erlendur nemandi og líklega kom það við- komandi nemenda mest á óvart, því að styrkurinn kom í hlut Erlu Rutar Harðar- dóttur, sem stundar nám á þriðja ári við skólann. Eg viðurkenni fúslega að ég átti alls ekki von á að fá styrkinn og fannst líklegast að hann félli í hlut einhvers af bresku nemendunum, ekki síst af því að þetta var í fyrsta sinn sem hann var veittur," segir Erla Rut, sem þó á að baki aðra viðurkenningu fyrir góðan námsárangur, en Guil- ford skólinn veitir árlega viðurkenn- ingar til tveggja leiklistarnema, karls og konu, fyrir bestan árangur og þá viðurkenningu hlaut Erla Rut í lok síðasta skólaárs. Hvað finnst henni sjálfri um slíkar viðurkenn- ingar. „Það er óskaplega gaman, en eins og með Redgrave styrkinn þá var ég nú eiginlega síðust til að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.