Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986
C 23
Megas, Ragnhildur og Bubbi.
Mannrétt
Amnesty I
íðastliðinn miðvikudag hélt
Islandsdeild Amnesty Internat-
ional útifund á Lækjartorgi til
þess að minna á mannréttinda-
baráttu sína. A miðvikudaginn,
10. desember var einmitt Mann-
réttindadagur Sameinuðu
þjóðanna.
Á fundinum hélt Þórarinn
Eldjárn, skáld, ræðu og lesin
vor upp ljóð. Þeirra á meðal var
ljóðið „Bréf til þjóðhöfðingja"
eftir dr. Jakob Jónson frá
Hrauni, en það helgaði hann
samtökunum á 25 ára afmæli
þeirra.
Þá komu Bubbi Morthens,
Megas og Ragnhildur Gísladótt-
ir fram og léku og sungu nokkur
lög. — Til þess að allt færi fram
með sem bestum hætti gengu
menn frá „Oryggissveitum
Ríkisins“ um torgið og kröfðu
fólk um persónuskilríki og
ástæðu fyrir veru sinni á torg-
inu. Fyrir því fór Hallmar
Sigurðsson.
Óhætt er að segja að fundur-
inn hafi verið vel sóttur og að
tilgangi hans hafi verið náð.
Kerti vafið gaddavír er tákn samtakanna og vakti bæði undrun og
aðdáun ungra fundarmanna.
COSPER
COSPER
— Gerið svo vel að skrifa það.
Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir
Paul Hamburger ~
Nýkomin er á markaðinn hljómplata Guðrúnar
Sigríðar Friðbjörnsdóttur og Paul Hamburger. Á plöt-
unni eru mestmegnis íslensk sönglög en einnig ensk
og þýsk Ijóðalög og þjóðlög. Plötunni fylgir vandaóur
enskur texti og er hún því tilvalin til jólagjafa erlendis.
Fæst á útsölustöðum um land allt og í póstkröfu í
síma 91-23890. Dreifíngu annast Skífan.
- snúrulausa ryksugan frá
AEG Ryksugan er hlaðin á smekklegri
veggfestingu og þar er alltaf hægt að
grípa til hennar.
AEG Ryksugan fyrir heimilið,sumarbústaðinn r
og bílinn.
AEG Ryksugan er ómissandi þeim er reynt
hafa og freistandi þeim er séð hafa.
AEG
ALVEG
EIWSTÖK
GÆDI
BRÆÐURNIR
ORMSSONHF
Lágmúla 9, slmi 38820
SÖLUAOILAR:
Versl. Sveins Guðmundssonar, Egilsstööum. Rafbær, Keflavlk.
Kf. Skagfiröinga, Sauóárkróki. Kf. Þingeyinga, Húsavlk.
Málningarþjónustan, Akranesi. Straumur, ísafirði.
Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolungarvlk Árvirkinn, Selfossi.
Kf. Eyfirðinga, Akureyri. KEA. E.R innréttingar, Vestmannaeyjum.
ÖRKIN/SlA