Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 24
24 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 aindala PIFCO Boró- viftur FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT8 TURBOBILL Fjarstýrðu TURBO bílarnir frá NIKKO eru alvöru bílarsem bruna áfram með allt að 30 kflómetra hraða á klukkustund og láta velað stjórn ungra ökumanna. • Mjúk kubbadekk og demparar að framan og aftan tryggja NIKKO mýkri akstur. • Hátt og lágt drif koma NIKKO yfir allar torfærur. • Turbó gírgefur NIKKO bílunum aukakraft og þeir rjúfa 30 kílómetra hraðamúrinn. ^ • Létt alfjarstýringin sendir NIKKO aftur á bak, áfram og til beggja hliða. , " • NIKKO bílarnirganga fyrir alcaline rafhlöðum og rafhlöðum sem hægterað hlaðaíbílunum. Fjarstýrðu TURBO bílarnir frá NIKKO eru alvöru bílar! Verð frá kr. 4.900. - FÁSTÍLEIKFANGAVERSLUNUMUMLANDALLT *Mm Knikko SIMI12877 Gestur Kvöldsins: Jón Kr. Ólafsson. Hljómsveitarstjóri: Jón Sigurösson. Hljóðfæraleikarar: Jón Sigurðsson, Reynir Jónasson, Sigurður Alfonsson, harmónikk- ur, Árni Scheving, bassi, Ólafur Gaukur, gitar, Guðmundur R. Einarsson, trommur, Þórir Baldursson, hljómborð, Reynir Sigurös- son, marimba, Siguröur I. Snorrason, klarinett. Útsetningar og upptökustjórn: Ólafur Gaukur. SKELLTU ÞÉR Á BORGIIMA Böllin á Borginni eru alltaf jafn feikivinsæl. Hin stórgóða og bráðhressa hijómsveit Jóns Sigurðs- sonar ásamt söngkonunni Örnu Þorsteinsdóttur kann svo sannarlega að láta fólk njóta sín á þess- um kvöldum. NÚ ER HÚN KOMIN PLATAN SEM ALLIRHAFA BEÐIÐ EFTIR!!! 10 ný og bráÖskemmtileg lög fyrir alla. Skíðaferð, polki Lagog texti: Viðar H. Guðnason. Söngur: Hjördís Geirsdóttir. Söknuður, tangó Lag: Viðar H. Guónason. Texti: Jóhannes Benjamínsson. Söngur: Þuríður Sigurðardóttir. Töfrandi tónar, vals Lag: Valdimar J. Auðunsson. Texti: Kristjana Unnur Valdi- marsdóttir. Söngur: Jón Kr. Ólafsson. Péturspolki Lag: Guðjón Matthíasson. Hestamannaræll Lag: Ólöf Jónsdóttir. Texti: Jón Sigurðsson. Söngur: Arna Þorsteinsdóttir. Austur yfir fjall, vals Lag: Bjarni Sigurðsson. Texti: Jón Sigurðsson. Söngur: Einar lúlíusson. Minning, tangó Lag: Karl Jónatansson. Texti: Helgi Seljan. Söngur: Jóhann Helgason. Dansað á Borginni, polki Lag: Hörður Hákonarson. Júlínótt, hægur vals Lag og texti: Jón Sigurðsson. Söngur: Haukur Morthens. Reykjavíkurskottís Lag: Guðjón Matthíasson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.