Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.12.1986, Blaðsíða 26
26 C Frumsýnir: JAKESPEED Þegar Maureen Winston hverfur sporlaust á ferðalagi i Evrópu leitar systir hennar Margaret til einka- spæjarans Jake Speed og vinar hans Des Floyd. Þeir félagar komast að þvi að Maure- en er fangi hvítra þrælasala í Buzoville í Afríku og þangað halda þeir ásamt brynvarða undrabilnum Harv. En eru Jake og Des alvöru menn, eða skáldsagnapersónur ? Spennandi, fjörug og fyndin mynd með John Hurt, Wayne Crawford, Dennis Christopher og Karen Kopkins. Leikstjóri er Andrew Lane og tón- listin er eftir Mark Snow, Mark Holden, Chrís Farren, A. Bernsteln o.fl. Myndin er tekin i Los Angeles, París og Zimbabwe. Sýnd í A-sal kl. 3, 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. □□[ DOLBY STEREO | AYSTUNÖF Átján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin- um tekur bróðir hans á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar verða hrikalegri en nokkurn óraði fyrir. Hörkuspennandi glæný bandarisk spennumynd i sórflokki. Anthony Michael Hall, (The Breakfast Club), Jenny Wright (St. Elmos Fire). Sýnd f B-sal kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÖDÍ DOLBY STEREO | ÞAÐ GERÐIST í GÆR ims» ittViti w'ii'stu i'íwkivs “Aboui lasl Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Deml Moore, ásamt hinum óviðjafnanlega Jim Belushi. Sýnd í B-sal kl. 7. KARATEKID Sýnd í B-sal kl. 3. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 laugarásbið SALURA E.T. Þá er þessi bráðfallega og góða mynd komin aftur á tjaldið eftir 3ja ára hvild. Mynd sem engin má missa af. Nýtt eintak i: DOLBY STEREQ | Sýnd i A-sal ki. 5 og 7.06. Sýnd f B-sal kl. 9 og 11.05. SALURB LAGAREFIR Robert Redford leikur vararíkissak- sóknara sem missir metnaðarfullt starf sitt vegna ósiðlegs athæfis. Debra Winger leikur hálfklikkaöan lögfræðing sem fær Redford í lið með sér til að leysa flókið mál fyrir sérvitran listamann (Daryl Hannah) sem er kannski ekki sekur, en samt langt frá því aö vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og gerði gamanmyndirnar „Ghostbusters" og „Stripes". ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Jólamynd 1986: LINK Spennumynd sem fær hárin til að risa. Prófessor hefur þjálfað apa með harðri hendi og náð ótrúlegum árangri, en svo langt er hægt að ganga að dýrin geri uppreisn, og þá er voöinn vis. Leikstjóri: Richard Franklin. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Ter- ence Stamp og Steven Plnner. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Bönnuð börnum innan 12 ára □□[ DOLBY STEREO ] JÓLASVEINNINN Frábærjólamynd, myndfyriralla fjölskylduna. Sýnd kl.5.10. Ókeypis aðgangur fyrir börn 6 ára og yngri í fylgd með f ullorðnum. Sýnd f A-sal kl.9 og 11.15. Sýnd f B-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Myndin er sýnd f Panavision. □□[ DOLBY STERED | ------ SALURC -------- EINKABÍLSTJÓRINN 515 iti ÞJÓDLEIKHÚSID TOSCA í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn og jafnfrnmt síðasta sýning fyrir jól. Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. í SANNKOLLUÐ KRÁARSTEMMNING Það er óhætt að fullyrða að fjör verði í kvöld, því hljómsveitin Kasínó spilar og syngur til kl. 3.00. stúlka gerist bílstjóri hjá Brent- wood Limousien Co., en þar hefur aldrei starfað kvenmaður áður. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýnd kl. 5,7,9og11. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30 - 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01. og á föstudögum og laugardögum kl: 18 - 03. Ölver, Glæsibæ. Álfheimum 74 s: 866220 Salur 3 Salur 1 Salur 2 Sýnd kl. 3. Verðkr. 130. BANANAJÓI Sýnd kl. 3. Verð kr. 130. Sprenghlægileg og mátulega djörf ný, bandarisk gamanmynd. 4 félagar ráöa sig til sumarstarfa á hóteli i Mexikó. Meðal hótelgesta eru ýmsar konur sem eru ákveðnar i að taka lifinu létt, og verður nú nóg að starfa hjá þeim félögum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. PURPURALITURINN Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 9. — Hækkað verð. í SPORÐDREKAMERKINU Hin sívinsæla og djarfa gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft og Anna Bergman. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. IR STELLA í 0RL0FI Eldfjörug (slensk gamanmynd í lit- um. í myndinni leika helstu skopleik- arar landsins. Allir í meöfcrð með Stellul Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. BÍÓHÚSIÐ Skví: 13800_ Frumsýnir: VITASKIPIÐ Sérstaklega vel gerð og leikin mynd leikstýrð af hinum vel þekkta lelkstjóra og leikara Jerzy Skollmowskl en hann gerði myndina Monnlighting og lék eitt aðalhlutverkið í WhKe Nights. THE LIGHTSHIP ER MYND SEM Á ERINDI TIL ALLRA SEM VIUA SJÁ VEL GERÐAR MYNDIR. Aðalhlutverk: Robert Duval, Klaus María Brandauer, Tom Bower. Leikstjóri: Jerzy Skollmowskl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. HEFÐARKETTIRNIR WALT DISNEY PBOOUCTIONS CC[ DOLBY STEREO | amuiiuumiTmi Nú í DÝRTÍÐINNI biðja allir um ÓDÝRU JÓLAKORTIN FÁST f FLESTUM BÓKA- GJAFA- OG RITFANGAVERSLUNUM LITBRÁ HF. SÍMAR 22930 - 22865

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.