Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 15
MINNSTUR! LÉTTASTUR! (3,1 kg) VINNUÞJARKUR! SPARNEYTINN! (1.6 A) HRAÐVIRKT RÁSAVAL gefur strax SÁ EINI VATNSÞÉTTI! SÁ EINI RYKÞÉTTI! 2 ÁRA ÁBYRGÐ! KAUPLEIGUSAMNINGAR! OPIÐ: Mán.-föst. 9-18 laugard. 14-17 sunnud. 14-17 BENCO hf. LÁGMÚLA 7, SÍMI 84077. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987 Ferðafélag íslands: Gönguferð og skíða- ganga Á sunnudaginn eru tvær ferðir. Lagt verður í báðar frá Umferðar- miðstöðinniaustanmeginkl. 13.00. í annari ferðinni verður ekið að Kolviðarhóli og gengið þaðan upp á Hellisskarð og á Skarðmýrarfjall. Þetta er þægileg gönguferð og ætti að vera flestum fær. Hin ferðin er skíðagönguferð milli hrauns og hliða austan Skarðsmýr- arfjalls og ef tíminn leyfir verður gengið i Innstadal. Fyrsta helgarferð ársins verðurí Borgarfjörð 20.-22. febrúar og er gistá Varmalandi. Útivist, ferðafélag: Tunglskinsganga og fjörubál I kvöld, föstudagskvöld. kl. 20 verðurtunglskinsganga og fjörubál á dagskrá Utivistar. Gengið verður hjá Ásfjalli við Hafnarfjörð og yfir að ströndinni milli Sædýrasafnsins og Straumsvíkur, en þar verður kveikt fjörubál. Þá verður í kvöld lagt af stað í tvær helgarferöir. Ann- ars vegar er ferð i Tindfjöll, þar sem gengið verður á Tindfjallajökul. Tilvalið erað hafa gönguskíði með í þá ferð. Hins vegar er þorraferð í Þórsmörk. Gist verður í Útivistar- skálunum Básum. Kl. 13 á sunnudaginn er eins- dagsferð sem kallast stórstraums- fjöruferð um Hraunsand og Hrólfsvík. Þetta er létt ganga austan Grindavikur. Á heimleiö verðiir stansað við Bláa lóniö. Brottför er frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. SIMDNSEN BÍLASÍMINN Tónleikar í Valaskjálf Þær Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari, og Selma Guö- mundsdóttir, píanóleikari, halda í kvöld tónleika í Valaskjálf á vegum Tónlístarfélags Egilsstaða. Á sunnu- daginn spila þær á Húsavík og á þriöjudaginn á Loga- landi í Borgarfirði. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Jón Nordal, Smetana og Brahms. Bjarnadóttir, Gísli Alfreðsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Randver Þorláksson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Jón Símon Gunnarsson, Emil Gunnar Guðmundsson, Flosi Ólafsson, Jú- líus Hjörleifsson og Hákon Waage. Uppreisn á ísafirði Leikrit Ragnars Arnalds, Upp- reisn á ísafirði, verður sýnt sunnu- dagskvöld kl. 20.00. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Hlutverk verða í höndum sömu leikara og áður, nema Rúrik Haraldsson leikur nú Grím Thomsen í stað Helga Skúlasonar, sem farinn er til kvik- myndaleiks í Noregi. í smásjá Þetta nýja leikrit eftir Þórunni Sig- urðardóttur verður sýnt á Litla sviðinu, Lindargötu 7, laugardags- kvöld kl.20.30. Leikritið fjallar um líf og dauða og margt þar í milli. Sögupersónurnar eru tvenn hjón, þar af þrír starfandi læknar. Einn þeirra fær alþjóðlega viðurkenningu í upphafi leiks, en þegar óvænt ör- lög breyta lífi þeirra þurfa þau að endurmeta bæði líf sitt og starf. Leikendureru ArnarJónsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sigurð- ur Skúlason og Ragnheiður Steind- órsdóttir. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðs- son. Hallæristenór Gamanleikurinn Hallæristenór, eftir bandaríska leikskáldið og lög- fræðinginn Ken Ludwig, verður sýndurá stóra sviði Þjóöleikhússins í kvöld og fimmtudagskvöld. Leikurinn gerist á hótelsvítu í Ohioríki í Bandaríkjunum fyrir um hálfri öld. (talskur hetjutenór á að syngja hlutverk Othello á hátíöar- sýningu Clevelandóperunnar. En það gengur á ýmsu og virðist á stundum að ekkert ætli að verða úrsýningunni. Leikhúsið í kirkjunni: Kaj Munk í Hallgrímskirkju sýnir Leikhúsið i kirkjunni leikritið um Kaj Munk, í leikgerö Guðrúnar Ásmundsdóttur. Leikritið fjallar um æfi og starf danska prestsins og frelsishetjunn- ar Kaj Munk, allt frá barnæsku og þartil nasistartóku hann af lífi árið 1944. Þó slegið sé á létta strengi, er megináhersla lögð á trúarstyrk og eldmóð predikarans Kaj Munk. Að- alhlutverk er í höndum Arnars Jónssonar, sem leikur Kaj Munk á fulloröinsárum, en með hlutverk Kaj Munk sem barns fara þeirbræðurn- ir ívar og Daöi Sverrissynir. Tónlist er eftir Þorkel Sigurbjörnsson og er hún leikin af Ingu Rós Ingólfsdóttur og Herði Áskelssyni. Sýningar eru á sunnudögum kl. 16 og mánudögum kl. 20.30. Miðapantanir eru í síma 14455. Dagurvonar Áföstudag og sunnudag kl.20.00 er leikrit Birgis Sigurðssonar, Dagur vonar, á dagskrá. Leikstjóri er Stef- án Baldursson. Leikritið, sem gerist í Reykjavík á sjötta áratugnum, er nokkurs konar uppgjör milli einstaklinga og eiga átökin sér stað innan fjölskyldu þar sem væntingar einstaklinganna eru ólíkarog hagsmunirskarast. Leikmynd og búninga hannar Þórunn S. Þorgrímsdóttir, tónlist er eftir Gunnar Reynir Sveinsson og lýsingu annast Daniel Williamsson. Leikendureru: Margrét H. Jóhanns- dóttir, ValdimarÖrn Flygenring, Sigurður Karlsson, Guðrún S. Gisla- dóttir, Sigríður Hagalín og Þröstur Leó Gunnarsson. Leikfélag Hafnarfjarðar Halló Ivtla þjóð sýnt á sunnudag Leikritið Halló litla þjóð eftir Magneu Matthíasdótturog Benóný Ægisson verður frumsýnt í Bæj- arbíói á sunnudag kl. 20.30. Leik- stjóri er Andrés Sigurvinsson. Leikritið fjallar um ótrúlega hraða uppstigninu Alla Djóks eftir inn- viðum kerfisins. Næstu sýningar verða þriðjudag og fimmtudag á sama tíma. Leikskemma Leikfé- lagsins v/Meistaravelli: Þar sem djöflaeyjan rís Þar sem djöflaeyjan rís, verður sýnt föstudag kl.20 og sunnudag kl 20. Þetta fjöruga og skemmtilega leikrit Kjartans Ragnarssonarfsem gert er eftir skáldsögu Einars Kára- sonar) hefur fengið afbragðs við- tökur, enda góð skemmtun fyrir alla aldurshópa. Við minnum á veitingarhúsið á staðnum, sem opið er sýningardag- ana frá kl. 18. Borðapantanir eru í síma 14640 eða íveitingahúsinu Torfunni í síma 13303. Þjóðleikhúsið: Rympa á rusla- haugnum Barnaleikritið Rympa á rusla- haugnum eftir Herdísi Egilsdóttur verðursýnt á stóra sviðinu laugar- dag og sunnudag kl. 15.00. Leikstjóri er Kristbjörg Kjeld, hönnuður leikmyndar og búninga erMessíanaTómasdóttir, dansa- höfundur Lára Stefánsdóttir, Ijósa- hönnuður Björn Bergsteinn Guðmundssson, en Jóhann G. Jó- hannsson útsetur tónlistina og stjórnar hljómsveit á sviðinu. Tónlist og dans setja mikinn svip Rympa á ruslahaugnum Barnaleikritið Rympa á ruslahaugnum eftir Herdísi Egils- dóttur, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu í síðustu viku verður sýnt á stóra sviðinu laugardag og sunnudag kl. 15.00. Leikstjóri er Kristbjörg Kjeld. Á myndinni eru þau Sigrún Edda Björnsdóttir og Gunnar Rafn Guðmundsson í hlutverkum sínum í verkinu. á leikinn. Leikritið gerist á rusla- haug, sem er iöandi af lífi og munu rúmlega 20 ungirballettdansarar sjá til þess. Sigríður Þorvaldsdóttir leikurskemmtilega skassið Rympu, sem býr á ruslahaugnum með haus- lausa tuskukarlinum, Volta. Það verður aldeilis búhnykkur fyrir hana þegar tvö börn birtast á öskuhaug- unum á flótta frá heimili og skóla. Fjölskrúðugur hópur ungra leikara og dansara taka þátt í sýningunni og eru þau flest úr Listdansskóla Þjóðleikhússins. Aurasálin Gamanleikurinn Aurasálin eftir franska skopsnillinginn Moliere verður sýndur laugardags- og þriðjudagskvöld kl. 20. Sveinn Ein- arsson þýddi og leikstýrir þessum 300 ára gamanleik sem enn er með vinsælustu gamanleikjum allra tíma. Finnski listamaðurinn Paul Suomin- en hannaði leikmynd og Helga Björnsson, tískuteiknari hjá Louis Féraud í París teiknaði búningana. Jón Þórarinsson samdi tónlist við verkið og varæfingastjóri tónlistar Agnes Löve. LjósahönnuðurerÁs- mundur Karlsson, sýningarstjóri Jóhanna Norðfjörð og aöstoðar- maður leikstjóra Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Bessi Bjarnason leikur burðar- hlutverkið, aurasálina Harpagon, en í öðrum hlutverkum eru Pálmi Gest- son, Lilja Guðrún Þon/aldsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Guðlaug María Leiklistarskóli íslands: Þrettándakvöld Shakespeares Helgina 12.-14. febrúarsýnir Nemendaleikhúsið í Lindarbæ gam- anleikinn Þrettándakvöld eða Hvað sem þið viljið eftir William Sha- kespeare í þýðingu Helga Hálf- dánarssonar. Einnig verða sýningar nk. mánudag og fimmtudag. Allar sýningar hefjast stundvislega kl. 20.30. Það er 10. árgangur Nemenda- leikhússins sem útskrifast nú ívor frá Leiklistarskóla íslands sem leikur í sýningunni og nýtur dyggrar að- stoðar 1. bekk skólans. Leikstjóri er ÞórhallurSigurðsson, leikmynd og búningar eru eftir Unu Collins, lýsingu sér Ólafur Örn Thoroddsen um en Valgeir Skagfjörð semur tón- list. Serti fyrr segir eru sýningar í Lindarbæ og þar er hægt að panta miða allan sólarhringinn i síma 21971. FERÐALOG Frístundahópurinn Hana nú: Laugardagsgangan Vikuleg laugardagsganga Frístundahóspins Hana nú í Kópa- vogi verðurá morgun, laugardaginn 14.febrúar. Lagt af stað kl.10frá Digranesvegi 12. Markmið göngunnarer: Samvera, súrefni, hreyfing. Hækkandi sól, skemmti- legurfélagsskapur. Heitt molakaffi. Allirvelkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.