Morgunblaðið - 19.03.1987, Page 15

Morgunblaðið - 19.03.1987, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 15 STJÓRNUNARNÁMSKEIÐ ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFLUTNINGS- OC MA RKAÐSSKÓLI ÍSLANDS TÖL VUSKÓLl/ TÖL VUFRÆÐSLA MIMIR MÁLASKÓLI/ RITARASKÓLI NA MSKEIÐ SFI 0**00** FJARSKIPTIMEÐ TÖLVU Á seinustu tveimur áratugum hefur orðið gerbylting á sviði gagna- flutninga og tölvufjarskipta í Evrópu. Við Islendingar erum nú orðnir þátttakendur í þessari byltingu með tilkomu gagnanets Pósts og síma og opnun þess fyrir tölvufjarskipti til útianda. I byrjun sumars opnaðist okkur allt i einu auðveldur og ódýr aðgangurað upplýsinga- veitum, gagnabönkum, pósthólfum, telexþjónustu, tölvuráðstefn- um og þingum út um viða veröld. Innlendir gagnabankar og tölvu- þing eru einnig í hraðri uppbyggingu. Efni: Hvað er gagnanet? Mótald? Samskiptaforrit? Tenging einmenn- ingstölva við gagnanetið. ■ Upplýsingaveitur (videotex) ■ Prestel ■ Gagnabankar ■ Dialog ■ DataStar ■ SKÝRR ■ Telexþjónusta ■ Pósthólf ■ Easylink ■ Telecom Goid ■ Tölvuráðstefnur (Computer Conferenc- ing) ■ The Source ■ QZ ■ Tölvuþing (Bulletin Boards) ■ Háskóli íslands ■ RBBS ■ Frétta-, auglýsinga- og upplýsingamiðlar ■ CompuServe Kostnaðarútreikningar við uppsetningu og rekstur tengingar um gagnanet og talsímanet. Notkun gagnabanka og annarra upplýsingamiðla til öflunar upplýs- inga í viðskiptalegum tilgangi. (Umboð fyrir vörur, framleiðsluleyfi, tilboð um samstarfo. fl.). Leiðbeínandi: Reynir Hugason rafeindaverkfræðingur, ráðgjafi hjá SKÝRR. Timi:30. mars kl. 8.30-17.30 umog 31. mars kl. 8.30-12.30. Lotus 1-2-3 er sambyggt kerfi töflureiknis, grafíkforrits og gagna- safnkerfis. Pað er fyrst og fremst ætlað fyrir áætlanagerð og töl- fræðiúrvinnslu hvers konar. Lotus 1-2-3 er söluhæsti töflureiknir- inn í Bandaríkjunum. Efni námskeiðsins: - Kynnig á Lotus 1-2-3. - Útreikningar. - Uppsetning reiknilíkana. - Notkun linurita, stöplarita og skífurita. - Gagnavinnsla og fyrirspurn. - Útprentun. - Tenging við önnur kerfi. Leiðbeinandi er Bjarni Júlíusson, deildarstjóri í Fjárlaga- og hag- sýslustofnun. Bjarni er nýkominn heim frá námi í Bandaríkjunum, þar sem hann lauk M. B. A. prófi og M. S. prófi i tölvunarfræði. Námskeiðið er einnig fyrir notendur eldri útgáfu kerfisins. Tími: 30.-31, marsog 1.-2. apríl kl. 13.30- Á Ritvinnsla er nú fastur liður í störfum á flestum skrifstofum. Ritvinnslu kerfið WORD er eitt öflugasta og mest notaða ritvinnslukerfið hér- lendis. Auk hefðbundinna ritvinnsluaðgerða býður Word m. a. upp á samruna skjala „merging", stafsetningarleiðréttingar og fjölbreyttar útlitsgerðir sama skjals, „style sheet". Tilgangur þessa námskeiðs er tviþættur. Annars vegarað þjálfa þátttakendur í notkun ritvinnslu- kerfisins WORD en einnig að kenna uppsetningu skjala og bréfa, með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Word býður uppá. Efni: - Helstu skipanir kerfisins. - Islenskir staðlar. - Æfingar. - Helstu skipanir stýrikerfis. Námskeiðið er ætlað öllum notendum IBM einkatölva eða sam- hæfðra véla. Flest íslensk fyrirtæki standa að staðaldri í ýmsis konar samn- ingagerð vegna viðskipta sinna. Tilgangur þessa námskeiðs er að auka þekkingu þátttakenda og þjálfa þá á þessu sviði. Námskeiðið er samið af dr. Karrass, en hann hefuryfir 20 ára starfs- reynslu í samningagerð og samningatækni bæði i Bandaríkjunum og Bretlandi. Námskeiðið hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu og telur bandaríska tímaritið um stjórnun, Forbes, það vera eitt það besta sinnar tegundar í dag. Námskeiðið er ætlað öllum þeim er sjá um samningagerð hjá fyrirtækjum, jafnt framkvæmdastjórum sem stjórnendum ýmissa deilda innan fyrirtækja. Efni sem langt verður fram á námskeiðinu er m. a. 11 hljóð- snældur og bækurnar Negotiating Game og Give and Take. Námskeiðið stenduryfir í tvo daga og verðurm. a. fjallað um: - Að skilja hvernig andstæðingurinn hugsar. - Finna veikleika og takmarkanir hjá samningsaðila. - Stýra viðræðum. - Starfa undir miklu álagi - Ráða við ófyrirséðar aðstæður. - Notfæra sér sínar sterku hliðar. - Nota mismunandi aðferðir í samningagerð. - Finna réttan tíma og stað fyrir samningagerðina. - Ljúka viðskiptum. Staðurog tími: 30. Ánanaustum 15. -31. mars kl. 8.30-18.00. Leidbeinandi er Derek Lee frá Ausis International, Englandi I nútímaþjóðfélagi getur skipt sköpum fyrir fyrirtæki, stofnanir og félög að fossvarsmenn þeirra geti komið skoðunum sínum á fram- færi i fjölmiðium. til þess þurfa þeir að þekkja fjölmiðlun, uppbygg- ingu og starfshætti fjölmiðla og umfram allt að kunna að koma sjónarmiðum sínum á framfæri á þann hátt að þau veki eftirtekt. Á þessu námskeiði verður farið yfir þessi atriði og leiðbeint um undir- stöðuatriðin í að koma upplýsingum á framfæri bæði í rituðu og töl- uðu máli. Meðal annars gefst þátttakendum kostur á að spreyta sig fyrir framan sjónvarpsvél. Markmið: Að þátttakendur verði betur í stakk búnir til að hafa samskipti við fjölmiðla, að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þá og meta hvar og hvernig það á að gera. Efni: - Starfsemi hljóðvarps og sjónvarps. - Dagblöðogtímarit. - Gerð fréttatilkynninga. - Blaðamannafundir. - Samskipti við blaða- og fréttamenn. - Framkoma í sjónvarpi og útvarpi. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum forsvarsmönnum fyrir- tækja, stofnana og félaga og öðrum þeim sem bera ábyrgð á al- menningstengslum. Leiðbeinendur: Magnús Bjarnfreðsson, Vilhelm G. Kristinsson - starfsmenn Kynningarþjónustunnar sf. og Björn Vignir Sigurpáls- son, blm. Morgunblaðinu, allir með margra ára reynslu á flestum flestum sviðum fjölmiðlunar. Tími og staður: 2.-3. apríl, kl. 9.00-17.00, Ánanaustum 15. Leiðbeinandi er Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukenn- ari. Auk þess aðhafa kennt notkun fjölda ritvinnslukerfa hefur Ragna Ragna mikla reynslu sem ritari. Tími: 30.-31. marsog 1.-2. apríl eftir hádegi. Viðskipti í erlendum GENGISÁHÆTTA OG SKULDASTÝRIl Stjórnunarfélag Islands heldur námskeið sem ætlað er stjórnendum fyrirtækja og stofnana og öðrum þeim er taka ákvarðanir um viðskipti í erlendum gjaldeyri. Markmið þess er að auka þekkingu og hæfni við ákvarðanatöku í fjámálastjórn. Efni: - Grundvallaratriði í skuidastýringu og markmið varðandi gengis- áhættu. - Áhætta vegna gengisbreytinga á erlendum markaði og tiltækar ieiðir til að verjast þeim. - Greining á áhættuþáttum í fjárhags- og rekstrarstöðu fyrirtækja. - Kostnaðarsamanburður á lánasamningum. - Áhætta vegna gengisbreytingar krónunnar og leiðir til að verjast gengistapi. - Samanburður á vöxtum á innlendum og erlendum markaði, skammtíma- og langtímalán. - Dæmi um gjaldeyrisstýringu íslenskra fyrirtækja. Leiðbeinendur:Dr. SigurðurB. Stefánsson hagfræðingur hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans Tryggvi Pálsson fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Landsbanka Islands Tími: 23.-24. mars kl.8.30-13.00. »r Á tímum aukinnar samkeppni hafa stjórnendur og starfsmenn fyrir- tækja lagt meiri áherslu en nokkru sinni fyrr á skupulagða merkaðs- og sölustarfsemi og eru þannig betur undir það búnir, að bregðast við breyttum ytri aðstæðum á hverjum tima. Tilgangur þessa náms- keiðs er að gefa þátttakendum greinargott yfirlit yfir helstu undir- stöðuþætti markaðssetningar og gera þá um leið betur hæfa til að starfa við slík störf. Efni: - Kynning á markaðshugtakinu. - Söluráðar (4 P). - Markaðsrannsóknir. - Markaðshlutdeild. - Vöruval. - Val á dreifileiöum. - Verðlagning. - Auglýsingar og kynningar. - Söfnun markaðsupplýsinga. - Uppbygging markaðsstarfsemi. Þátttakendur: Námskeiðið er einkum ætlað markaðsstjórum, sölu- stjórum, almenningstengslafulltrúum og öðrum starfsmönnum sem starfa beint eða óbeint að markaðs- og sölumálum. Leiðbeinendur: Jens P. Hjaltested, framkv.stj. og Jóhann Magnús- son, viðskiptafræðingur, sem rekureigið ráðgjafafyrirtæki, Stuðulhf. Tími: 26.-27. mars kl. 9.00-17.00. Staður: Ánanaust 15, 3. hæð. I NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNl j Frum . . . . . . | Word-Perfect. . . | Rekstrarbókhald . S Skrifstofustjórn . I Akveðin stjómun i Markaðskannanlr BSSSSSMMBl j 6 9 »/•"< ! 6. ‘J Kpnl sSÖKi®/ 6 - 7 Klinl > | 7- / ’ > ’/ j 6.-9. april 6.-9. apríl IftjW, 9.-10. april

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.