Morgunblaðið - 19.03.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 19.03.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 15 STJÓRNUNARNÁMSKEIÐ ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFLUTNINGS- OC MA RKAÐSSKÓLI ÍSLANDS TÖL VUSKÓLl/ TÖL VUFRÆÐSLA MIMIR MÁLASKÓLI/ RITARASKÓLI NA MSKEIÐ SFI 0**00** FJARSKIPTIMEÐ TÖLVU Á seinustu tveimur áratugum hefur orðið gerbylting á sviði gagna- flutninga og tölvufjarskipta í Evrópu. Við Islendingar erum nú orðnir þátttakendur í þessari byltingu með tilkomu gagnanets Pósts og síma og opnun þess fyrir tölvufjarskipti til útianda. I byrjun sumars opnaðist okkur allt i einu auðveldur og ódýr aðgangurað upplýsinga- veitum, gagnabönkum, pósthólfum, telexþjónustu, tölvuráðstefn- um og þingum út um viða veröld. Innlendir gagnabankar og tölvu- þing eru einnig í hraðri uppbyggingu. Efni: Hvað er gagnanet? Mótald? Samskiptaforrit? Tenging einmenn- ingstölva við gagnanetið. ■ Upplýsingaveitur (videotex) ■ Prestel ■ Gagnabankar ■ Dialog ■ DataStar ■ SKÝRR ■ Telexþjónusta ■ Pósthólf ■ Easylink ■ Telecom Goid ■ Tölvuráðstefnur (Computer Conferenc- ing) ■ The Source ■ QZ ■ Tölvuþing (Bulletin Boards) ■ Háskóli íslands ■ RBBS ■ Frétta-, auglýsinga- og upplýsingamiðlar ■ CompuServe Kostnaðarútreikningar við uppsetningu og rekstur tengingar um gagnanet og talsímanet. Notkun gagnabanka og annarra upplýsingamiðla til öflunar upplýs- inga í viðskiptalegum tilgangi. (Umboð fyrir vörur, framleiðsluleyfi, tilboð um samstarfo. fl.). Leiðbeínandi: Reynir Hugason rafeindaverkfræðingur, ráðgjafi hjá SKÝRR. Timi:30. mars kl. 8.30-17.30 umog 31. mars kl. 8.30-12.30. Lotus 1-2-3 er sambyggt kerfi töflureiknis, grafíkforrits og gagna- safnkerfis. Pað er fyrst og fremst ætlað fyrir áætlanagerð og töl- fræðiúrvinnslu hvers konar. Lotus 1-2-3 er söluhæsti töflureiknir- inn í Bandaríkjunum. Efni námskeiðsins: - Kynnig á Lotus 1-2-3. - Útreikningar. - Uppsetning reiknilíkana. - Notkun linurita, stöplarita og skífurita. - Gagnavinnsla og fyrirspurn. - Útprentun. - Tenging við önnur kerfi. Leiðbeinandi er Bjarni Júlíusson, deildarstjóri í Fjárlaga- og hag- sýslustofnun. Bjarni er nýkominn heim frá námi í Bandaríkjunum, þar sem hann lauk M. B. A. prófi og M. S. prófi i tölvunarfræði. Námskeiðið er einnig fyrir notendur eldri útgáfu kerfisins. Tími: 30.-31, marsog 1.-2. apríl kl. 13.30- Á Ritvinnsla er nú fastur liður í störfum á flestum skrifstofum. Ritvinnslu kerfið WORD er eitt öflugasta og mest notaða ritvinnslukerfið hér- lendis. Auk hefðbundinna ritvinnsluaðgerða býður Word m. a. upp á samruna skjala „merging", stafsetningarleiðréttingar og fjölbreyttar útlitsgerðir sama skjals, „style sheet". Tilgangur þessa námskeiðs er tviþættur. Annars vegarað þjálfa þátttakendur í notkun ritvinnslu- kerfisins WORD en einnig að kenna uppsetningu skjala og bréfa, með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Word býður uppá. Efni: - Helstu skipanir kerfisins. - Islenskir staðlar. - Æfingar. - Helstu skipanir stýrikerfis. Námskeiðið er ætlað öllum notendum IBM einkatölva eða sam- hæfðra véla. Flest íslensk fyrirtæki standa að staðaldri í ýmsis konar samn- ingagerð vegna viðskipta sinna. Tilgangur þessa námskeiðs er að auka þekkingu þátttakenda og þjálfa þá á þessu sviði. Námskeiðið er samið af dr. Karrass, en hann hefuryfir 20 ára starfs- reynslu í samningagerð og samningatækni bæði i Bandaríkjunum og Bretlandi. Námskeiðið hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu og telur bandaríska tímaritið um stjórnun, Forbes, það vera eitt það besta sinnar tegundar í dag. Námskeiðið er ætlað öllum þeim er sjá um samningagerð hjá fyrirtækjum, jafnt framkvæmdastjórum sem stjórnendum ýmissa deilda innan fyrirtækja. Efni sem langt verður fram á námskeiðinu er m. a. 11 hljóð- snældur og bækurnar Negotiating Game og Give and Take. Námskeiðið stenduryfir í tvo daga og verðurm. a. fjallað um: - Að skilja hvernig andstæðingurinn hugsar. - Finna veikleika og takmarkanir hjá samningsaðila. - Stýra viðræðum. - Starfa undir miklu álagi - Ráða við ófyrirséðar aðstæður. - Notfæra sér sínar sterku hliðar. - Nota mismunandi aðferðir í samningagerð. - Finna réttan tíma og stað fyrir samningagerðina. - Ljúka viðskiptum. Staðurog tími: 30. Ánanaustum 15. -31. mars kl. 8.30-18.00. Leidbeinandi er Derek Lee frá Ausis International, Englandi I nútímaþjóðfélagi getur skipt sköpum fyrir fyrirtæki, stofnanir og félög að fossvarsmenn þeirra geti komið skoðunum sínum á fram- færi i fjölmiðium. til þess þurfa þeir að þekkja fjölmiðlun, uppbygg- ingu og starfshætti fjölmiðla og umfram allt að kunna að koma sjónarmiðum sínum á framfæri á þann hátt að þau veki eftirtekt. Á þessu námskeiði verður farið yfir þessi atriði og leiðbeint um undir- stöðuatriðin í að koma upplýsingum á framfæri bæði í rituðu og töl- uðu máli. Meðal annars gefst þátttakendum kostur á að spreyta sig fyrir framan sjónvarpsvél. Markmið: Að þátttakendur verði betur í stakk búnir til að hafa samskipti við fjölmiðla, að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þá og meta hvar og hvernig það á að gera. Efni: - Starfsemi hljóðvarps og sjónvarps. - Dagblöðogtímarit. - Gerð fréttatilkynninga. - Blaðamannafundir. - Samskipti við blaða- og fréttamenn. - Framkoma í sjónvarpi og útvarpi. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum forsvarsmönnum fyrir- tækja, stofnana og félaga og öðrum þeim sem bera ábyrgð á al- menningstengslum. Leiðbeinendur: Magnús Bjarnfreðsson, Vilhelm G. Kristinsson - starfsmenn Kynningarþjónustunnar sf. og Björn Vignir Sigurpáls- son, blm. Morgunblaðinu, allir með margra ára reynslu á flestum flestum sviðum fjölmiðlunar. Tími og staður: 2.-3. apríl, kl. 9.00-17.00, Ánanaustum 15. Leiðbeinandi er Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukenn- ari. Auk þess aðhafa kennt notkun fjölda ritvinnslukerfa hefur Ragna Ragna mikla reynslu sem ritari. Tími: 30.-31. marsog 1.-2. apríl eftir hádegi. Viðskipti í erlendum GENGISÁHÆTTA OG SKULDASTÝRIl Stjórnunarfélag Islands heldur námskeið sem ætlað er stjórnendum fyrirtækja og stofnana og öðrum þeim er taka ákvarðanir um viðskipti í erlendum gjaldeyri. Markmið þess er að auka þekkingu og hæfni við ákvarðanatöku í fjámálastjórn. Efni: - Grundvallaratriði í skuidastýringu og markmið varðandi gengis- áhættu. - Áhætta vegna gengisbreytinga á erlendum markaði og tiltækar ieiðir til að verjast þeim. - Greining á áhættuþáttum í fjárhags- og rekstrarstöðu fyrirtækja. - Kostnaðarsamanburður á lánasamningum. - Áhætta vegna gengisbreytingar krónunnar og leiðir til að verjast gengistapi. - Samanburður á vöxtum á innlendum og erlendum markaði, skammtíma- og langtímalán. - Dæmi um gjaldeyrisstýringu íslenskra fyrirtækja. Leiðbeinendur:Dr. SigurðurB. Stefánsson hagfræðingur hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans Tryggvi Pálsson fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Landsbanka Islands Tími: 23.-24. mars kl.8.30-13.00. »r Á tímum aukinnar samkeppni hafa stjórnendur og starfsmenn fyrir- tækja lagt meiri áherslu en nokkru sinni fyrr á skupulagða merkaðs- og sölustarfsemi og eru þannig betur undir það búnir, að bregðast við breyttum ytri aðstæðum á hverjum tima. Tilgangur þessa náms- keiðs er að gefa þátttakendum greinargott yfirlit yfir helstu undir- stöðuþætti markaðssetningar og gera þá um leið betur hæfa til að starfa við slík störf. Efni: - Kynning á markaðshugtakinu. - Söluráðar (4 P). - Markaðsrannsóknir. - Markaðshlutdeild. - Vöruval. - Val á dreifileiöum. - Verðlagning. - Auglýsingar og kynningar. - Söfnun markaðsupplýsinga. - Uppbygging markaðsstarfsemi. Þátttakendur: Námskeiðið er einkum ætlað markaðsstjórum, sölu- stjórum, almenningstengslafulltrúum og öðrum starfsmönnum sem starfa beint eða óbeint að markaðs- og sölumálum. Leiðbeinendur: Jens P. Hjaltested, framkv.stj. og Jóhann Magnús- son, viðskiptafræðingur, sem rekureigið ráðgjafafyrirtæki, Stuðulhf. Tími: 26.-27. mars kl. 9.00-17.00. Staður: Ánanaust 15, 3. hæð. I NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNl j Frum . . . . . . | Word-Perfect. . . | Rekstrarbókhald . S Skrifstofustjórn . I Akveðin stjómun i Markaðskannanlr BSSSSSMMBl j 6 9 »/•"< ! 6. ‘J Kpnl sSÖKi®/ 6 - 7 Klinl > | 7- / ’ > ’/ j 6.-9. april 6.-9. apríl IftjW, 9.-10. april
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.